Fréttablaðið - 11.03.2010, Blaðsíða 43

Fréttablaðið - 11.03.2010, Blaðsíða 43
FIMMTUDAGUR 11. mars 2010 27 Karlakórinn Stefnir varð sjötíu ára 15. janúar síðastliðinn. Af því til- efni efnir kórinn til afmælistón- leika í Guðríðarkirkju í Grafarholti dagana 10., 11. og 12. mars og munu einsöngvarar koma fram með kórn- um; stórsöngvarinn Kristinn Sig- mundsson og Þórunn Lárusdótt- ir, söng- og leikkona. Stjórnandi er Gunnar Ben og undirleikari er Judith Þorgeirsson. Farið verður yfir farinn veg í söngsögu kórsins og nokkur af vinsælustu lögunum sem kórinn hefur sungið rifjuð upp. Karlakór- inn Stefnir fékk Hildigunni Rún- arsdóttur tónskáld til að semja nýtt verk fyrir kórinn í tilefni af afmæl- inu en Hildigunnur samdi lög við tvö ljóða Jóns Helgasonar. Tónleik- arnir hefjast klukkan 20 og hægt er að nálgast miða á midi.is, hjá kórfé- lögum og við inngang. - jma Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, systir, amma og langamma, Anna Guðmundsdóttir Skógarseli 43, lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 8. mars. Útför hennar fer fram frá Bústaðakirkju föstudaginn 19. mars kl. 13.00. Fyrir hönd aðstandenda, María Helgadóttir Friðrik G. Gunnarsson Helgi Helgason Inga Lára Helgadóttir Ólafur Haukur Jónsson Björk Helgadóttir Sigurður Hauksson Guðmundur Rúnar Helgason Inga Á. Guðmundsdóttir Þorsteinn Guðmundsson barnabörn og langömmubörn. Elskulegur eiginmaður minn og faðir, Sigurbjörn Hreindal Pálsson Vallartröð 12, Kópavogi, lést laugardaginn 6. mars á gjörgæsludeild Landspítalans. Útför hans fer fram frá Bústaðakirkju mánudaginn 15. mars kl. 13.00. Elsa Skarphéðinsdóttir Bóas Hreindal Sigurbjörnsson Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Hildar Aðalbjargar Bjarnadóttur frá Hvammsgerði í Vopnafirði. Kristín Brynjólfsdóttir Arthúr Pétursson Guðrún Brynjólfsdóttir Andrés Magnússon Elín Hannesdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Okkar ástkæri eiginmaður, faðir, sonur, bróðir, mágur og vinur, Sveinn Bjarki Sigurðsson Goðheimum 23, Reykjavík, lést á heimili sínu þriðjudaginn 9. mars. Fyrir hönd fjölskyldu og vina, Ragna Eiríksdóttir Alexander Freyr, Sólveig Embla, Ásta Eir Sigurður Þórir Sigurðsson Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir, Rúnar Sigurðsson Stefanía Ragnarsdóttir. Þorvaldur Erlendsson áður til heimilis að Skagfirðingabraut 49, Sauðárkróki, lést á Heilbrigðisstofnun Skagafjarðar 8. mars sl. Útför hans fer fram frá Sauðárkrókskirkju laugardaginn 13. mars kl. 11.00. Halldís Hulda Hreinsdóttir Ástkær eiginmaður, faðir, tengdafaðir og afi okkar, Knútur Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri, til heimilis á Smáragötu 9A í Reykjavík, lést á gjörgæsludeild Landspítalans að kvöldi föstu- dagsins 5. mars. Útförin fer fram frá Fríkirkjunni í Reykjavík þriðjudaginn 16. mars og hefst kl. 13.00. Erna Hjaltalín Jónas Knútsson Halldóra Kristín Þórarinsdóttir Erna Kristín Jónasdóttir Hrefna Kristrún Jónasdóttir Kær bróðir okkar og mágur, Engilbert Þ. Hafberg lést hinn 12. febrúar sl. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Ingibjörg Þ. Hafberg Leifur E. Núpdal Sigurður Þ. Hafberg Janina Hafberg Ástkær móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Kristín Guðmundsdóttir Kirkjuvegi 1, Keflavík, lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi, föstudaginn 5. mars. Jarðarförin fer fram frá Keflavíkurkirkju, þriðjudaginn 16. mars kl. 13.00. Börn, tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir til allra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærrar eiginkonu minnar, dóttur, tengdadóttur, móður, tengdamóður, systur og ömmu Hjördís Áskelsdóttir Rimasíðu 6, Akureyri Stefán Traustason Svala Halldórsdóttir Sigurður Ó.Guðbjörnsson Trausti Adamsson Monika M.Stefánsdóttir Monika M.Stefánsdóttir Gunnar Á.Jónsson Halldór Á.Stefánsson Guðbjörg L. Gylfadóttir Svala H.Stefánsdóttir Jónas H.Friðriksson bræður og barnabörn. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettabladid.is eða hringja í síma 512 5000. MARGAR PERLUR FLUTTAR Kristinn Sigmundsson óperusöngvari mun leggja Stefnisfélögum lið á afmælistónleikum kórsins og meðal annars syngja aríu Sarastrós úr Töfraflautunni, Þér Ísis og Ósíris. Karlakórinn Stefnir sjötíu ára Ragnheiður Kristinsdóttir mun í dag halda fyrirlestur á vegum Rannsóknarstofu í kvenna- og kynjafræðum er nefnist Herforingjastjórn Argentínu og bókmennt- ir kvenna. Í fyrirlestrinum mun Ragnheiður fjalla um skrif argentínsku skáld- konunnar Luisu Valenzuela og setja skáldverk hennar í sögulegt samhengi. Þema skáldsagna Valenzuela er oft tengt ofbeldi, pynting- um, kúgun og stöðu alþýðu og kvenna í karllægu sam- félagi. Fyrirlesturinn hefst klukkan 12.25 og fer fram í stofu 132 í Öskju. - jma Argentínsk skáldverk SKÁLDSKAPUR Í SÖGULEGU SAMHENGI Rannsóknarstofa í kvenna- og kynjafræðum stend- ur fyrir fyrirlestri í Öskju í dag. Egilsstaðaskóli var sigursæll í Austurlands- riðli keppninnar Skólahreysti sem fór fram í íþróttahúsinu á Egilsstöðum nýlega. Liðið náði 59 stigum og tryggði sér þátttökurétt í úrslitunum í Laugardalshöll í lok apríl. Lið Vopnafjarðarskóla varð í öðru sæti með 49 stig og lið Grunnskóla Breiðdals- hrepps í því þriðja með 44,5 stig. Ellefu skól- ar af Austurlandi sendu lið til þátttöku. Af afrekum einstaklinga má nefna að Stef- án Bragi Birgisson, Egilsstaðaskóla, hífði sig 33 sinnum upp, Anna Mekkín Reynisdóttir, Grunnskóla Hornafjarðar, gerði 45 arm- beygjur, Fannar Bragi Pétursson, Grunn- skóla Fáskrúðsfjarðar, tók 40 dýfur og Rannveig Steinbjörg Róbertsdóttir, Grunn- skóla Breiðdalshrepps, hékk í 3,26 mínútur í hreystigreipinni. Grunnskóli Hornafjarðar var fljótastur í gegnum hraðabrautina, fór hana á 2,21 mínútu. Heimild/Austurglugginn.is Ungt og efnilegt afreksfólk SIGURVEGARARNIR Lið Egilsstaðaskóla skipuðu Hafsteinn Gunnlaugsson, Stefán Bragi Birgisson, Erla Gunnlaugsdóttir og Jóhanna K. Sigurþórsdóttir. MYND/GUNNLAUGUR HAFSTEINSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.