Fréttablaðið - 12.03.2010, Blaðsíða 29

Fréttablaðið - 12.03.2010, Blaðsíða 29
12. mars föstudagur 7 ✽ b ak v ið tj öl di n Bókin á náttborðinu ? Ljóð eftir Einar Benediktsson Uppáhaldsborgin? Brussel er dásamleg, lítil og þæginleg útgáfa af París nema með miklu fleiri danssýningar Hvað er nýj- ast á i-podin- um? Nýi Beir- ut diskurinn og The Legend of Edit Piaf Besti barinn? Í Reykjavík er það Boston annars kokkteilbarinn “L´Archiduc” sem er gamall nasistabar í Brussel og Mamashelt- er í París Uppáhaldsmaturinn? Þar sem ég elska að borða get ég ómögu- lega bara nefnt eitt svo: Humar, svalarsvínið henn- ar mömmu, fiskibollurnar hennar ömmu Gunnu og sherryfrómas...og sítrónu- kjúklingur.... Hvað gerir þú til að slaka á? Fer í heitasta pottinn í vest- urbæjarlauginni...eða í veiðikof- ann. Hvað getur NutriLenk gert fyrir þig? Með árunum rýrnar brjóskvefurinn sem veldur því að liðirnir slitna. Þetta er náttúrulegt ferli. Mjög margir finna fyrir miklum óþægindum þegar beinin byrja að núast saman, sérstaklega í stóru liðamótum eins og í mjöðmum, hryggjar-og hnjáliðum. Þess vegna er allt tilvinnandi að styrkja liðbrjóskið á náttúrulegan hátt. Náttúrulegt byggingarefni fyrir liðbrjóskið og beinin NutriLenk inniheldur náttúrulegt byggingarefni fyrir brjóskvefinn og er mjög góður valkostur fyrir þá sem þjást af minnkuðu liðbrjóski. Unnið úr sérvöldum fiskibeinum úr hafinu sem hefur sýnt fram á að vera fyrsta flokks byggingarefni til að styðja við brjóskvefinn og viðhalda honum. Vara ársins! NutriLenk hefur hjálpað fjölmörgu fólki. NutriLenk var valið heilsuvara ársins 2004 í Noregi. NutriLenk er 100% náttúruleg vara sem er mjög gagnleg þeim sem þjást af brjóskvefsrýrnun. Prófið sjálf-upplifðu breytinguna! Liður með slitnum brjóskvef Heilbrigður liður NÁTTÚRULEGT FYRIR LIÐINA „Ég hef verið nokkuð slæm í hnjánum síðastliðin ár, en einnig hefur hægri öxlin verið að fara með mig og var það orðið þannig að ég gat ekki lyft hendinni hærra en í axlarhæð og fylgdi þessu mikill sársauki Ég hætti að vinna fyrir tæpum tveimur árum og ákvað því að byrja að stunda líkamsrækt sem ég hef stundað samviskusamlega, en hægri öxlin skánaði lítið. Í ágúst 2009 ákvað ég að prófa NutriLenk töflurnar, þar sem ég hef heyrt marga hrósa því. Fann fljótlega mikinn mun Innan tveggja vikna var ég farin að finna mikinn mun,  en höndin fór að virka mun betur og nokkrum vikum síðar var ég farin að geta lyft hendinni upp yfir höfuðið. Ég bý á þriðju hæð, en þar sem að hnén voru orðin illa farin var ég hætt að geta gengið upp stigana og tók því lyftuna. Eftir að ég fór að taka inn NutriLenk finn ég ekki lengur fyrir í hnjánum og geng sársaukalaust upp í íbúðina mína Ótrúlegt en satt   Skemmtilegt er að segja frá því að fyrir síðustu jól hreingerði ég eldhússkáp- ana og það með hægri hendinni, sem ég var hreinlega búin að telja af, ef svo má segja. NutriLenk er meiriháttar efni sem ég hvet allt fólk sem þjáist af sliti í liðum til að prófa. Ég þarf svo sannar- lega ekki að sjá eftir því“ segir Sigríður kát í bragði. Gat illa hreyft hægri höndina Sigríður Friðþjófsdóttir, sem unnið hefur við hárgreiðslu síðastliðin 50 árin, hefur kynnst álaginu sem fylgir starfsgreininni m.a. í fótleggjum og axlarliðum. NutriLenk er fáanlegt í flestum apótekum, heilsubúðum, Fræinu Fjarðarkaupum, stærri Hagkaupsverslunum, Þín verslun Seljabraut og Vöruvali Vestmanneyjum NUTRILENK NÁTTÚRLEGT BYGGINGAREFNI FYRIR BRJÓSKVEFINN Nýtt og endurbætt NutriLenk Búið er að bæta út í formúluna D-, C vítamíni, kalk i og mangan til þess að styrkja b einin og vefi líkamans. TARF á Íslandi. Ég er líka að gera stutt- myndir en það form heillar mig mikið. Fyrstu stuttmyndina mína gerði ég árið 2008 og þá fékk hún áhorfendaverðlaun á Kvikmynda- dögum í Reykjavík. Hún var svo valin besta danskvikmynd á kvik- myndahátíð í Bilbao á Spáni og er núna á hátíð í Finnlandi. Hún fékk einnig að taka þátt í ástr- alskri dansmyndahátíð og verður sýnd í tólf stærstu borgum Ástr- alíu sem er spennandi. Sú mynd var gerð af miklum vanefnum, ég samdi verkið, dansaði í því sjálf og klippti myndina.“ Sigga Soffía segir einmitt þessa fjölhæfni vera einn stærsta kostinn við námið í Listaháskólanum. „Vð sóttum námskeið með öðrum deildum og það var frábært tækifæri til þess að kynnast ís- lenskum myndlistar- og tónlistar- mönnum og ég varð ósjálfrátt fyrir áhrifum frá öðrum deildum.“ FÓR Í SIRKUSSKÓLA OG LÆRÐI AÐ GANGA Á LÍNU Á þriðja árinu verða nemendur að fara í starfsnám og Sigga Soffía ákvað að fara í sirkusskóla í Belgíu sem heitir ESAC. „Þeir voru skept- ískir á að taka inn fleiri skipti- nema vegna þess að tveir þeir síð- ustu fóru úr axlarlið og einn þeirra hnébrotnaði. Hins vegar var strák- ur með mér í LHÍ sem var úr þess- um skóla og hann varð innan- búðarmaðurinn sem sannfærði þá um að ég gæti þetta.“ Allsherj- ar læknisskoðun fylgdi og þurfti Sigga Soffía að koma með vegleg vottorð um að allir liðir og bein væru í toppstandi. „Ég fékk að prófa allar sér- greinarnar í skólanum, til dæmis að læra að ganga á línu sem var frekar sárt. Þetta er náttúrulega bara vír sem fólk er að hoppa á og hlaupa eftir og ég var í klukku- tíma að ná réttum fótastöðum á vírnum. Mig langaði hins vegar að prófa eitthvað sem ég væri ekkert sérlega góð í og fór því að sérhæfa mig í handstöðum. Ég fékk hand- stöðuþjálfarann Slava sem var frá Úkraínu og hann talaði enga ensku og lélega frönsku með úkr- aínskum hreim. Samskipti okkar voru afar einkennileg því tákn- mál virkar ekki, eins og gefur að skilja, þegar annar aðilinn stend- ur á höndum. Við höfðum það þannig að hann sló mig fast þar sem ég átti að spenna. Honum fannst ég mjög efnileg í liðleika- æfingum og í þrjá daga lét hann mig teygja í þrjá klukkutíma sam- fleytt. Eins og til dæmis að vera í splitti á milli tveggja stóla. Þetta var eins og gefur að skilja mjög sársaukafullt.“ Sigga Soffía fékk nýverið Pro- logus-styrk til að vinna næsta verk. „Hugmyndin mín er að tengja sirkusinn einhvern veg- inn við þetta. Ég sá svo spenn- andi hluti þarna úti sem hafa aldrei sést hér heima. Mig langar verulega að semja verk sem not- ast við tækni úr sirkusskólanum.“ Spurð hvort hún hljóti ekki sjálf að vera góður vitnisburður um þessa nýju braut í Listaháskólan- um segist hún vona það. „Ísland er minnsta dansfélag í Evrópu. Mér finnst spennandi að flytja dansinn heim.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.