Fréttablaðið - 12.03.2010, Blaðsíða 30

Fréttablaðið - 12.03.2010, Blaðsíða 30
8 föstudagur 12. mars núna ✽ stíllinn minn Hvernig myndir þú lýsa stíln- um þínum? Dökkur og spjátr- ungslegur Hvað veitir þér innblástur? Galdrar Hverjar eru uppáhaldsbúð- irnar þínar í bænum? Geisla- diskabúð Valda og Nexus Ef þú byggir einhvers staðar annars staðar en í Reykjavík, hvar myndir þú vilja búa? Í Bangkok Uppáhaldsbarinn í Reykja- vík? Bakkus Hvað ertu að hlusta á? A Place to Bury Strangers, The Go Go Darkness og DLX ATX Uppáhaldsflíkin sem þú hefur keypt þér? Skór frá hönnuðinum Raf Simons sem ég fékk í Belleville Hver er tískufyrirmyndin þín? Frímann Frímannsson. Frímann Ísleifur Frímannsson plötusnúður DIMMUR OG SVALUR 1. Tígristreflinum stal ég frá kærustu vinar míns. 2. Galla buxur frá Cheap Monday sem ég keypti í KronKron, stutt ermabolur frá American Apparel, jakki frá Moods of Norway, stígvél frá Herrafata- verzlun Kormáks og Skjaldar. Gleraugun fékk ég í gler augna- verslun við hliðina á Skífunni 3. Uppá- haldsrakvatnið mitt, nota það svo að ég ilmi eins og Matt- hew McConaughy. 4. Svart ar sígarett- ur. 5. Nick Cave er upp áhaldstónlistar- maðurinn minn. 3 4 TÖFFARALEGUR Þessi dásamlegi snjáði leðurjakki er nýkominn í Top Shop og gengur við gallabuxur og kjóla. ómissandi í fataskápinn í vor! 1 2 5 Náttúrulegar og lifrænar snyrtivörur Verlsanir okkar eru í Smáralind 2. hæð við D-inngang sími 511-10-09 Á veturna er ég með mjög þurra húð og er alltaf í leit að hinni fullkomnu vöru! Svo um leið og hlýnar í veðri að þá breytist húðin á mér, þannig að það er rokkandi hvað ég þarf og hvernig ég hugsa um húðina á mér. Ég hef lesið mér mikið til um umhirðu húðarinnar og prófað mjög margar vörur. Auðvitað hef ég fundið eina og eina vöru í gegnum árin sem hefur hentað mér. En þegar ég frétti af nýrri verslun sem væri með náttúrulegar húð og snyrtivörur í miklu úrvali var ég öll eyru! Nú er ég búin að nota Signatures of Nature vörurnar í dágóðan tíma og fi nnst þessar vörur algjörlega vera að standa fyrir sínu. Ilmurinn af öllum vörunum er ómótstæðilegur án þess að þröngva sér uppá mann. Virknin í vörunum er ótrúleg góð. Húðin á mér er jú þurr en hún er líka mjög viðkvæm og þar af leiðandi þarf ég að vanda valið. Signatures-vörurnar eru yndislegar í alla staði og ég mæli eindregið með þeim. :-) Ég veit ekkert betra til að efl a líkama og sál en að koma heim, láta renna í bað, setja baðolíu og bathfoam út í frá nýju Flowers línunni þeirra, nota skrúbbið og leggjast svo í bleyti takk fyrir, í dágóðan tíma …………. svo þegar upp úr er komið að nota þá Flowers bodybutter, og svo annað hvort andlits-dagkremið eða næturkremið. Svona virkilega Í ALVÖRUNNI, eftirsóknarverð vellíðan :-) NÝTT Á ÍSLANDI MINERAL FLOWERS Inniheldur jurtir, stein efni, graskerolíu og raspberrys. Til fyrir allar húðgerðir Andllit og líkami Án allra rotvarnarefna, kemískra efna án litarefna 99.97% náttúrulegt Katrín Fjeldsted fjölmiðlakona www.signaturesofnature.is Smáralind 2. hæð við D-inngang sími 511-10-09 15% KY NNI NGARAFSLÁTTUR UM HELGINA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.