Fréttablaðið - 12.03.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 12.03.2010, Blaðsíða 52
32 12. mars 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN, Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guð- laugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari heimsækir eldhús AusturIndiafélagsins. 21.30 Grínland Alvöru íslenskur gaman- þáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Ís- lands. 15.55 Leiðarljós (e) 16.35 Leiðarljós (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (2:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (16:26) 18.00 Gurra grís 18.05 Tóta trúður (13:26) 18.30 Galdrakrakkar (3:13) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Útsvar Spurningakeppni sveitar- félaganna. Lið Akureyrar og Reykjanesbæj- ar eigast við í átta liða úrslitum. Umsjónar- menn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. 21.20 Staðgengillinn (Double Agent) Bandarísk fjölskyldumynd frá 1987. Njósn- ari í sendiför hverfur og bróðir hans er feng- inn til að hlaupa í skarðið en hann má ekki segja fjölskyldu sinni frá því og á þess vegna erfitt með að útskýra hegðun sína. Aðalhlutverk: Michael McKean, Susan Wald- en, Christopher Burton og Judith Jones. 22.55 Hollywood-land (Hollywoodland) Bandarísk bíómynd frá 2006 um einka- spæjara sem rannsakar dularfullt lát hasar- hetjuleikara í Hollywood. Aðalhlutverk: Adri- en Brody, Diane Lane, Ben Affleck og Bob Hoskins. (e) 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (7:17) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (7:17) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 13.35 Samfés 2010 (e) 16.35 What I Like About You (e) 16.55 7th Heaven (18:22) 17.40 Dr. Phil 18.25 One Tree Hill (10:22) (e) 19.05 Still Standing (14:20) 19.30 Fréttir 19.45 Vitundarvika (5:5) Yfirskrift þátta- ins í kvöld er: Fjölskyldan. 20.15 Fyndnar fjölskyldumyndir (6:14) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði innlend og erlend myndbrot. 20.40 Rules of Engagement (5:13) Bandarísk gamansería um skrautlegan vina- hóp. 21.05 Djúpa laugin (5:10) Stefnu- mótaþáttur í beinni útsendingu. 22.05 30 Rock (21:22) (e) 22.30 Leverage (7:15) (e) 23.15 BRIT Awards 2010 (e) 01.00 The L Word (7:12) (e) 01.50 Saturday Night Live (9:24) (e) 02.35 Fréttir (e) 02.50 Vitundarvika (5:5) (e) 03.20 Premier League Poker (10:15) 04.50 Girlfriends (22:24) (e) 05.10 Jay Leno (e) 05.55 Pepsi MAX tónlist 07.00 Lille - Liverpool Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 16.30 Juventus - Fulham Útsending frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 18.10 Honda Classic Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 19.05 Inside the PGA Tour 2010 Árið sem framundan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 19.30 F1 föstudagur Hitað upp fyrir Formúlu 1 keppni helgarinnar. Skyggnst á bak við tjöldin og rýnt í komandi keppni. 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Ultimate Fighter - Sería 10 Bestu bardagamenn heims etja kappi. 21.50 World Series of Poker 2009 Allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims mæta til leiks. 22.40 Poker After Dark 23.25 Poker After Dark 00.10 UFC Live Events Útsending frá UFC 110. 02.00 Phoenix - L A Lakers Bein út- sending frá leik Lakers í NBA körfuboltanum. 18.40 West Ham - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. 20.50 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 PL Classic Matches: Tottenham - Southampton, 1999 22.20 PL Classic Matches: Middles- brough - Man Utd, 1999 22.50 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Athyglisverðar viður- eignir skoðaðar og viðtöl tekin við þjálfara og leikmenn. 23.20 Arsenal - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 08.00 The U.S. vs. John Lennon 10.00 Annie 12.05 My Date with Drew 14.00 The U.S. vs. John Lennon 16.00 Annie 18.05 My Date with Drew 20.00 Marie Antoinette Nýstárleg út- færsla á sögu drottningarinnar ungu Marie Antoinette. Aðalhlutverk: Kirsten Dunst. 22.00 Diamonds are Forever 00.00 Letters from Iwo Jima 02.20 Submerged 04.00 Diamonds are Forever 06.00 Wayne‘s World 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Ruff‘s Patch og Kalli litli Kanína og vinir. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Tim Gunn‘s Guide to Style (3:8) 11.05 Chuck (5:22) 11.50 Gossip Girl (11:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Wildfire 13.45 La Fea Más Bella (142:300) 14.30 La Fea Más Bella (143:300) 15.20 Ríkið (2:10) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Aðalkötturinn og Kalli litli Kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (6:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir með þátt þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Wipeout USA 20.50 Logi í beinni Skemmtiþáttur í um- sjón Loga Bergmann en hann hefur einstakt lag á að fá vel valda og landsþekkta viðmæl- endur sína til að sleppa fram af sér beislinu og sýna á sér réttu hliðina - þá skemmtilegu. 21.40 There‘s Something About Mary Gamanmynd um Ted sem á erfitt með að gleyma hinni þokkafullu Mary sem hann þekkti þegar hann var yngri. Hann ræður einkaspæjara til að hafa uppi á henni en málið flækist heldur betur þegar spæjarinn fellur einnig fyrir Mary. 23.40 Walking Tall 2: The Payback Nick Prescott sem snýr aftur til heimabæj- arins þegar faðir hans lögreglustjórinn, lætur lífið í meintu bílslysi sem þykir grunsamlegt. Prescott kemst brátt að því að glæpahringur hefur tekið öll völd í bænum. 01.10 The Time Machine 02.45 Epic Movie 04.15 Wipeout USA 05.00 The Simpsons (6:25) 05.25 Fréttir og Ísland í dag > Cameron Diaz „Það er mun algengara að fólk sjái eftir einhverju sem það gerði ekki í lífinu heldur því sem það gerði.“ Diaz fer með hlutverk hinnar ómót- stæðilegu Mary í myndinni There’s Something About Mary sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 21.40. 19.20 Auddi og Sveppi STÖÐ 2 19.30 F1 föstudagur STÖÐ 2 SPORT 20.10 Útsvar SJÓNVARPIÐ 20.15 Réttur STÖÐ 2 EXTRA 21.05 Djúpa laugin SKJÁREINN VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐUR HELGA SIGURÐARDÓTTIR LIFIR SIG INN Í LÍF VÆNDISKONUNNAR Hin eilífa leit að hamingjunni Ég er veik fyrir öllu sem ítalskt er og hef verið frá því ég kom fyrst til þessa dýrðlega lands, Ítalíu, fyrir tíu árum eða svo. Hrifning mín náði þó ekki til ítalskra karlmanna, eða slokknaði í það minnsta áður en hún kviknaði að nokkru ráði. Það var um það leyti er ég varð vitni að því að ítalskar mömmur vefja syni sína í bómull og kalla mögulegar tilvonandi tengdadætur til sín strax eftir annað stefnumót, svo þær geti lært að elda uppáhaldsrétti drengjanna þeirra. Uss, þvílík tímaskekkja, flissuðum við íslensku stelpurnar og vinkonurnar létu hjartaknúsarana fjúka hvern á fætur öðrum. Ítalskir karlmenn geta þó kannski lítið að því gert að eiga ástsjúkar mæður og eiga örugglega flestir lítið skylt við þá ömurlegu karla sem brá fyrir í Nóttum Cabiriu sem var sýnd á RÚV um helgina. Ég lifði mig inn í leit groddalegu vændiskonunnar Cabiriu að betra lífi og hataðist út í þá lúsablesa sem stóðu í vegi fyrir henni, sviku hana og lugu að henni, bara til að að komast yfir þessar fáu lírur sem hún hafði náð að skrapa saman á götunni. Það var skemmtileg tilviljun að RÚV skyldi taka Nætur Cabiriu á sunnudaginn, því einmitt sama dag – engar ýkjur – hafði ég heitið sjálfri mér að leggjast yfir þær bíómyndir ítalska leikstjórans Federicos Fellini sem ég hef ekki þegar séð. Nætur Cabiriu var ein þeirra. Ég tók því sýningu RÚV sem sérstakri gjöf til mín og læt mig nú dreyma um að Sjónvarpið hafi komist yfir feitan Fellini-pakka. Von sé á fleiri gullmolum á næstunni sem taki af mér hausverkinn við að velja sjálf hvaða mynd ég á að horfa á næst. Að lokum verður að benda þeim sem misstu af mynd- inni á að komast yfir hana, þó það væri ekki nema til þess að horfa á síðustu mínúturnar. Þær komust strax á topplistann í mínu höfði yfir ógleymanleg lokaatriði í bíómyndum. www.oryggi.is 570 2400 og fáðu öruggari öryggishnapp!Hringdu í Ertu ekki örugglega með öruggari öryggishnapp? IP APA PI PA PPPPPPP RRRR \\\\\\ TB W A TB W A TB W A TB W A TB WW • SÍ A • 777 5 777 5 7 5 0 5555 0 5 0 5 0 555 0 55 0 5 0 55555 0000000000 00 1 0 11111 Aukin þjónusta án aukakostnaðar Öryggishnappur – armband eða hálsmen Þegar þrýst er á öryggishnappinn berast boð strax til vaktmiðstöðvar Öryggismiðstöðvarinnar. Beintengdur reykskynjari Öryggishnappnum fylgir reykskynjari sem er beintengdur vaktmiðstöð Öryggismiðstöðvarinnar. Hjúkrunarfræðingar á vakt Hjá Öryggismiðstöðinni eru hjúkrunarfræðingar á vakt í stjórnstöð allan sólarhringinn. Úttekt á húsnæði Nýjum hnapphöfum stendur til boða að fá ókeypis úttekt á öryggi og aðgengi húsnæðis.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.