Fréttablaðið - 15.03.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 15.03.2010, Blaðsíða 44
24 15. mars 2010 MÁNUDAGUR MÁNUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Úr öskustónni Guðjón Bergmann leitar leiða upp úr öskustónni. 20.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari heimsækir eldhúsið hjá Veisluturninum. 21.00 Frumkvöðlar Gestir Elinóru Ingu eru Dóri Braga blúsari og Jói byssusmiður. 21.30 Í nærveru sálar Í umsjón Kolbrún- ar Baldursdóttur. Stam og afleiðing þess að stama. Gestur er Jóhanna Einarsdóttir lektor. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Spjallið með Sölva (4:14) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Spjallið með Sölva (4:14) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.15 Game Tíví (7:17) (e) 16.45 7th Heaven (19:22) 17.30 Dr. Phil 18.15 Vitundarvika (3:5) (e) 18.45 Worlds Most Amazing Videos (6:13) Ótrúleg myndbrot sem fest hafa verið á filmu. Raunveruleikinn er lyginni lík- astur og hjartað slær hraðar þegar þú sérð þessi einstöku myndbönd. 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (23:25) (e) 20.10 90210 (11:22) Liam og Dixon ætla að segja Naomi sannleikann um syst- ur hennar og Navid rankar við sér á sjúkra- húsi en man ekki hver hrinti honum niður stigann. 20.55 One Tree Hill (11:22) Bandarísk þáttaröð um hóp ungmenna sem ganga saman í gegnum súrt og sætt. 21.40 CSI (2:23) Bandarískir sakamála- þættir um störf rannsóknardeildar lögregl- unnar í Las Vegas. 22.30 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Aðal- gestur hans að þessu sinni er Idol-dómar- inn Simon Cowell. 23.15 Dexter (11:12) (e) 00.15 Fréttir (e) 00.30 King of Queens (23:25) (e) 00.55 Pepsi MAX tónlist 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Leiðin á HM (3:16) (e) 18.05 Stjarnan hennar Láru (20:22) 18.15 Pósturinn Páll (13:28) 18.30 Eyjan (Øen) (3:18) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.15 Skrefin sex sem tengja (Conn- ected: The Power of Six Degrees) Heimildarmynd um hvernig samkvæmis- leikurinn „Kevin Bacon og skrefin sex“ kunni að liggja til grundvallar meiri háttar uppgötv- unum á sviði vísindanna. 21.00 Sólkerfið (Space Files) (12:13) Stuttir fræðsluþættir um sólkerfið. 21.15 Sporlaust (Without a Trace) (12:18) Bandarísk spennuþáttaröð um sveit innan Alríkislögreglunnar sem leitar að týndu fólki. Starfsmaður á spítala hverfur og hópur stríðsandstæðinga er grunaður um að hafa numið hann á brott. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Trúður (Klovn VI) (10:10) Dönsk gamanþáttaröð um rugludallana Frank og Casper. 22.45 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives)(e) 23.30 Spaugstofan (e) 23.55 Kastljós (e) 00.30 Fréttir (e) 00.40 Dagskrárlok 06.25 The Heartbreak Kid 08.15 The Game Plan 10.00 The Spy who Loved Me 12.05 Nancy Drew 14.00 The Game Plan 16.00 The Spy who Loved Me 18.05 Nancy Drew 20.00 The Heartbreak Kid Rómantísk gamanmynd með Ben Stiller og Michelle Monaghan í aðalhlutverkum. 22.00 Prizzi‘s Honor 00.05 Secrets of Angels, Demons and Masons 02.00 Lie With Me 04.00 Prizzi‘s Honor 07.00 Barcelona - Valencia Útsending frá leik í spænska boltanum. 14.30 World Golf Championship 2010 Útsending frá lokadegi CA Championship mótsins í golfi. 18.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur 19.00 KR - Keflavík Bein útsending frá leik í Iceland Expressdeildinni í körfubolta. 21.00 Spænsku mörkin 2009-2010 Allir leikir umferðarinnar í spænska boltan- um skoðaðir. 22.00 Bestu leikirnir. KR - Fylkir 17.08.09 22.30 World Series of Poker 2009 Sýnt frá World Series of Poker 2009 en þangað voru mættir til leiks allir bestu og snjöllustu pókerspilarar heims. 23.20 KR - Keflavík Útsending frá leik í Iceland Expressdeildinni í körfubolta. 01.00 Ultimate Fighter - Sería 10 Sýnt frá UFC Live Events en í þessari mögnuðu íþrótt etja kappi flestir af færustu og bestu bardagamönnum heims. 07.00 Sunderland - Man. City Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.25 Stoke - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.05 Man. Utd. - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.45 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 18.45 PL Classic Matches: Tottenham Hotspur - Portsmouth 19.20 PL Classic Matches: Leeds - Liverpool, 2000 19.50 Liverpool - Portsmouth Bein út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.00 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23.00 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 23.30 Liverpool - Portsmouth Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Krakkarnir í næsta húsi, Tommi og Jenni, Apaskólinn 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.10 Hæðin (1:9) 11.00 60 mínútur 11.45 Falcon Crest (7:18) 12.35 Nágrannar 13.00 The Sandlot 3 14.45 ET Weekend 15.30 Saddle Club 15.53 Barnatími Stöðvar 2 A.T.O.M., Apaskólinn og Tommi og Jenni. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (25:25) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (7:24) Gam- anþáttur um bræðurna Charlie og Alan Harp- er. 19.45 How I Met Your Mother (3:22) Önnur sería gamanþátta um ungt fólk á þrí- tugsaldri sem nýtur tilhugalífsins til hins ýtr- asta en er samt farið að íhuga hvort ekki sé kominn tími til að finna lífsförunautinn. 20.10 American Idol (19:43) Níunda þáttaröð þessa vinsæla skemmtiþáttar. Eins og kunnugt er þá er Paula Abdul horf- in á braut en í hennar stað kemur Ellen De- Generes. 20.55 American Idol (20:43) 21.40 American Idol (21:43) 22.25 Supernatural (3:16) Yfirnáttúruleg- ir spennuþættir um bræðurna Sam og Dean sem halda áfram að berjast gegn illum öflum og eiga í baráttu við sjálfan djöfulinn. 23.05 It‘s Always Sunny In Philadelp- hia (12:15) 23.30 Hung (10:10) 00.00 Happy Endings 02.10 The Sandlot 3 03.45 American Idol (20:43) 04.25 American Idol (21:43) 05.10 Two and a Half Men (7:24) 05.35 Fréttir og Ísland í dag > Michelle Monaghan „Það vilja allar leikkonur fá tækifæri til að leika eitthvað annað en fórnarlömb eða konur í vanda.“ Monaghan fer með hlutverk í myndinni The Heartbreak Kid sem Stöð 2 Bíó sýnir í kvöld kl. 20.00. 19.00 KR – Keflavík, beint STÖÐ 2 SPORT 19.45 How I Met Your Mother STÖÐ 2 21.40 CSI SKJÁREINN 21.50 Réttur STÖÐ 2 EXTRA 22.15 Trúður SJÓNVARPIÐ Í góðærinu varð ég eins og fleiri landar mínir hel- tekin af þeirri hugmynd að ég þyrfti að búa í stærra húsnæði en ég geri. Ég leit í kringum mig í íbúðinni minni og fannst algjörlega eins og ég og mín fjöl- skylda þyrftum meira pláss, annað herbergi, bílskúr. Til að athuga hvernig framboðið væri í íbúðarhæf- um hverfum borgarinnar fór ég að skoða fasteigna- auglýsingar á netinu, lesa lýsingar á herbergjafjölda og eiginleikum ýmiss konar. Verðið var náttúrulega uppsprengt á þeim tíma, og eignir komu og fóru hraðar en auga á festi. Ég fylgdist með af athygli, fór að þekkja verðmatið, lærði lingóið, var stundum spennt fyrir einstaka eign en áhuginn á stærri húsakynnum náði þó aldrei svo langt að ég tæki upp símtólið og færi að skoða. Sambland af framtaksleysi og skynsemi réði því að ekkert varð úr flutningum. Ég vissi að ég ætti ekki gilda sjóði til ráðstöfunar, og þó að möguleikar á lánum virtust óþrjótandi þá var það ekki svo spennandi tilhugsun að safna meiri skuldum þegar allt kom til alls. Þessar vangaveltur urðu hins vegar til að vekja fíkn sem að ég hef ekki náð tökum á enn, einu hruni síðar; fíknina að skoða fasteignaauglýsingar á netinu. Ég er sjúklega háð því að fylgjast með nýjustu eignum á fast- eignir.is, ég fylgist eins og atvinnumaður með hreyfing- um í hverfinu mínu og nágrannahverfum, sumar íbúðir eru orðnar mér fáránlega kunnuglegar því að hef skoðað þær oft, sala fasteigna gengur afar illa um þessar mundir eins og kunnugt er. Ég hef stundum reynt að ná tökum á þessar áráttu, sagt við sjálfa mig að það væri gáfulegra að verja tímanum í annað, en gengið frekar illa. Það er því tvennt í stöðunni, sætta mig við tímaþjófinn eða stofna sjálfs- hjálparhópinn fasteignir anonymus og takast á við vandann með öðrum fíklum, ég er vonandi ekki ein! VIÐ TÆKIÐ SIGRÍÐUR BJÖRG TÓMASDÓTTIR ER FASTEIGNAFÍKILL Allramesti tímaþjófurinn

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.