Fréttablaðið - 16.03.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 16.03.2010, Blaðsíða 44
24 16. mars 2010 ÞRIÐJUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR Yfirburðir Fréttablaðsins aldrei meiri! Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Munur á lestri Fréttablaðsins og Morgunblaðsins hefur aldrei verið meiri eins og nýjasta könnun Capacent Gallup sýnir. Við erum auðvitað rífandi stolt af þessum góða árangri og bendum auglýsendum á að notfæra sér forskot okkar þegar þeir velja auglýsingamiðil. MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 07.00 KR - Keflavík Útsending frá leik í Iceland Expressdeildinni í körfubolta. 17.05 Bestu leikirnir. KR - Fylkir 17.08.09 Sýnt frá baráttuslag á KR-velli þegar Fylkismenn mættu í heimsókn. Fyrir leikinn voru Fylkismenn og KR-ingar í harðri baráttu á toppi deildarinnar. 17.35 PGA Tour Highlights Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 18.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst er á bak við tjöldin og við- töl tekin við leikmenn og þjálfara. 19.00 Meistaradeild Evrópu: Upphit- un Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistara- deild Evrópu. 19.30 Chelsea - Inter Bein útsend- ing frá leik í Meistaradeild Evrópu. Sport 3. Sevilla - CSKA Moskva 21.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 22.05 Sevilla - CSKA Moskva Útsend- ing frá leik í Meistaradeild Evrópu. 23.55 Chelsea - Inter Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 01.45 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 07.00 Liverpool - Portsmouth Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 14.20 Bolton - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.00 Tottenham - Blackburn Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.40 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. 18.10 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 18.40 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 19.35 Wigan - Aston Villa Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.45 Man. Utd. - Fulham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.25 Wigan - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.20 Girlfriends (24:24) (e) 16.40 7th Heaven (20:22) 17.25 Dr. Phil 18.10 Vitundarvika (4:5) (e) 18.40 Fyndnar fjölskyldumyndir (e) 19.05 What I Like About You (15:18) 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (24:25) (e) 20.10 Accidentally on Purpose (8:18) Bandarísk gamanþáttaröð um konu á besta aldri sem verður ólétt eftir einnar nætur kynni við ungan fola. 20.35 Innlit/ útlit (8:10) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Katrín Fjeldsted kemur víða við. Hún heimsækir skemmtilegt fólk, skoðar áhugaverða hönnun og þættirnir eru stútfullir af fróðleik. 21.05 Nýtt útlit (3:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Núna fær sjónvarpsþulan brosmilda Guðmunda Jóns- dóttir nýtt útlit hjá Kalla. 21.55 The Good Wife (10:23) 22.45 Jay Leno Spjallþáttur á léttum nótum þar sem háðfuglinn Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Aðal- gestur hans að þessu sinni er austurríski leikarinn Christoph Waltz sem lék í Inglori- ous Basterds. 23.30 CSI (2:23) (e) 00.20 Fréttir (e) 00.35 The Good Wife (10:23) (e) 01.25 King of Queens (24:25) (e) 01.50 Pepsi MAX tónlist 06.05 Yes 08.00 Silver Bells 10.00 Moonraker 12.05 Firehouse 14.00 Silver Bells 16.00 Moonraker 18.05 Firehouse Dog 20.00 Yes 22.00 Showtime 00.00 Me and You and Everyone We Know 02.00 Hellraiser 8: Hellworld 04.00 Showtime 06.00 Man in the Iron Mask 15.35 Útsvar (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Frumskógar Goggi (22:26) 17.52 Arthúr (143:145) 18.15 Skellibær (24:26) 18.25 Dansað á fákspori Þáttaröð um Meistaramót Norðurlands í hestaíþróttum. Umsjónarmaður er Arna Björg Bjarnadóttir. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.10 Læknamiðstöðin (Private Pract- ice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. 20.55 Leiðin á HM (4:16) Upphitunar- þættir fyrir HM í fótbolta sem hefst í Suður- Afríku 11. júní. 21.25 Á ferð um Ísland ( 2:2) (Jan i Is- land) Heimildaþáttur þar sem náttúruljós- myndarinn Jan Tandrup fer um óbyggðir Ís- lands og virðir fyrir sér fegurð náttúrunnar, dýr og plöntur. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Refsiréttur (Criminal Justice) (2:5) Bresk sakamálasyrpa í fimm þáttum. 23.15 Njósnadeildin (Spooks VII) (2:8) Breskur sakamálaflokkur um úrvalssveit innan bresku leyniþjónustunnar MI5. 00.10 Kastljós (e) 00.40 Fréttir (e) 00.50 Dagskrárlok 20.00 Hrafnaþing Ólafur Adólfsson lyf- sali á Akranesi um samkeppnisofbeldi Mile- stonebræðra. 21.00 Græðlingur Skipulagið á heimilis- garðinum. Gestur þáttarins er Lilja Kristín Ól- afsdóttir. 21.30 Tryggvi Þór á alþingi Hvar liggja allir þessir milljarðatugir sem ríkisstjórnin segir þjóðarbúið hafa tapað vegna Icesa- ve tafa? 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Einu sinni var (3:22) 10.55 Numbers (5:23) 11.45 Cold Case (16:23) 12.35 Nágrannar 13.00 Batman & Robin 15.05 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin, Ben 10, Strumparnir og Stóra teiknimynda- stundin. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (11:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (8:24) 19.45 How I Met Your Mother (4:22) 20.10 How I Met Your Mother (4:24) 20.35 Modern Family (7:24) Gamanþátt- ur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nú- tímafjölskyldna. Leiðir þeirra liggja saman og þær lenda í drepfyndnum aðstæðum. 21.00 Bones (6:22) Dr. Temperance „Bones“ Brennan, réttarmeinafræðingur er kölluð til ráðgjafar í allra flóknustu morð- málum. 21.45 Hung (10:10) Gamansamur þáttur með dramatísku ívafi frá HBO um Ray Dreck- er, skólaliðsþjálfara á fimmtugsaldri sem reynir fyrir sér á nýjum vettvangi og selur ein- mana konum blíðu sína. 22.15 Entourage (7:12) Fimmta þáttaröð- in um framabrölt Vincent og félaga í Holly- wood. 22.45 Daily Show: Global Edition 23.10 Dirty Tricks 23.50 Fringe 00.35 Tell Me You Love Me (9:10) 01.25 Batman & Robin 03.25 Hung (10:10) 03.55 Cold Case (16:23) 04.40 Bones (6:22) 05.25 Fréttir og Ísland í dag Um helgina sat ég og horfði óttasleginn á heimildarmynd um nokkra svikahrappa sem útskýrðu í hverju starf þeirra felst. Vasaþjófnaður er fyrir þessum mönnum ekki aðeins uppspretta auðfengins fjár heldur er um hálfgerða listgrein að ræða. Hópurinn, þrír karlmenn og ein kona, sýndi hvernig á þrjátíu mínútum mátti hafa gott í aðra hönd. Vegfarend- ur, sem áttu leið um gangbraut í miðbænum, voru plokkaðir í orðsins fyllstu merkingu. Af þeim voru tekin seðlaveski, skartgripir og farsímar að andvirði nokkur þúsund pund. Þar sem um sjónvarpsþátt var að ræða voru fórnarlömbin tekin tali og ránsfengnum skilað í framhaldinu. Öll áttu þau það sammerkt að hafa í engu orðið þess áskynja að verið var að ræna þau. Svikahrapparnir notuðu líka aðrar aðferðir sem voru hreint út sagt lygilegar. Allt grundvallaðist á því að spila á græðgi mannsins og hversu auðtrúa menn eru. Ég smellti í góm og hugsaði með mér að um sjónvarpsþátt væri að ræða og hlutirnir því ýktir úr hófi. Víkur sögunni þá til Noregs til smábæjarins Arendal. Í frétt Aftenpos- ten um helgina er sagt frá hópi bæjarbúa sem fór út að skemmta sér og kynntist þar stimamjúkum manni, dökkum á hörund. Hópurinn bauð í teiti, enda var maðurinn bæði skemmtilegur og gjafmildur. Þegar leið á nóttina vildi hann sýna gestgjöfum sínum aðferð til að búa til peninga og varð einn Norðmaðurinn við ósk hans um að lána 1000 króna seðil. Seðlinum nuddaði komumaður við lærið – og viti menn – tveir seðlar lágu í lófa hans. Nú hefur lögreglan í Arendal til rannsóknar af hverju hópurinn lét manninn fá 530 þúsund norskar krónur á nokkrum dögum. Eitt af fórnarlömbunum sagði við yfirheyrslur að hópurinn hefði tekið manninn trúanlegan þegar hann sagði að því fleiri þúsundkalla sem hann hefði undir höndum því styttri tíma tæki það hann að gera þau öll að milljarðamæringum. Ég hef fengið staðfest að kvikmyndagerðarmennirnir þurftu ekki að ýkja í umfjöllun sinni. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG SVIKAHRAPPARNIR Getur þú lánað mér þúsundkall?> Adrian Grenier „Það er ekkert skrítið að frægt fólk hagi sér stundum kjánalega. Því er hampað stöðugt og á endanum fer það að trúa því að allt sem það gerir sé sniðugt. Grenier leikur Vincent Chase í þættinum Entourage sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 22.15. 19.30 Chelsea – Inter, beint STÖÐ 2 SPORT 20.10 Læknamiðstöðin SJÓNVARPIÐ 21.00 Bones STÖÐ 2 21.05 Nýtt útlit SKJÁREINN 21.50 It‘s Always Sunny In Philadelphia STÖÐ 2 EXTRA

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.