Fréttablaðið - 16.03.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 16.03.2010, Blaðsíða 48
Mest lesið DREIFING: dreifing@posthusid.is EF BLAÐIÐ BERST EKKI: 512 5060 VIÐ SEGJUM FRÉTTIR SMÁAUGLÝSINGASÍMINN OG SKIPTIBORÐ: 512 5000 VISIR.IS Ritstjórn: 512 5313, Fax: 512 5301, ritstjorn@frettabladid.is Auglýsingadeild: auglysingar@frettabladid.is PRENTUN: Ísafoldarprentsmiðja FRÉTTIR AF FÓLKI Emma í auglýsingu Lag Emilíönu Torrini, Birds, hljómar í nýrri sjónvarpsauglýsingu fyrir ilmvatnið Chrome sem fyrirtækið Azzaro framleiðir. Myndbandið var tekið upp í Suður-Afríku og sýnir feðga fljúga um loftin blá í lítilli flugvél, hamingjusama á svip. Emilíana hefur áður átt lag í auglýsingum, þar á meðal Until the Morning sem hljómaði í Fiat-auglýsingu árið 2005. Einnig hefur hún átt nokkur lög í sjón- varpsþáttunum vinsælu Grey´s Anatomy. - fb Góð meðmæli Sindri Már Sigfússon og félagar í hljómsveitinni Seabear fá fljúgandi start með nýja plötu sína. Frétta- blaðið greindi frá því í síðustu viku að eitt laga sveitarinnar, Cold Summer, hljómar nú í dramatísku læknaþáttunum Grey‘s Anatomy. Þá er mælt sérstaklega með þessu sama lagi í nýjasta hefti breska tónlistarblaðsins Q. Lagið er eitt af fimmtíu lögum sem lesendur blaðsins eru hvattir til að næla sér í á Netinu þennan mánuðinn. „Það er erfitt að velja bara eitt lag af frábærri plötu íslensku folk-rokksveitarinnar en tregafullt franskt hornið og angurvært hvíslið í Cold Summer tryggja því valið,“ segir í blaðinu. - hdm Nýr & betri Orkul ykill! Nýr & betr i Orku lykill ! vinstri Nýi Orkulykillinn opnar þér leið að lægra verði á 67 Orku- og Shellstöðvum um allt land Ódýrari, einfaldari og þægilegri eldsneytiskaup með Orkulyklinum. Þú borgar með Orkulyklinum, safnar Vildarpunktum Icelandair og nýtur sérkjara hjá fjöldanum öllum af samstarfsaðilum okkar. Ekkert PIN númer, bara lægra verð hvert sem þú ferð! Sæktu um nýja Orkulykilinn í dag á www.orkan.is Orkustöðvar: -2 kr. Shellstöðvar: -4 kr. AFSLÁTTUR VINSTRI HÆGRI! *Þú velur milli þess að fá: 4 kr. afslátt af eldsneytislítranum hjá Shell og 2 kr. hjá Orkunni eða Vildarpunkta Icelandair á hvern lítra, 5 punkta hjá Shell og 3 punkta hjá Orkunni. E N N E M M / S ÍA / N M 4 13 6 7 Nýr Orkulykill gildir á Orku- og Shellstöðvum: Afsláttur alveg hægri! -2kr. af lítranum á Orkustöðvum -10kr. af lítranum á afmælisdegi lykilhafa -5kr. af lítranum á Ofurdögum Afsl. 15-20% afsláttur hjá samstarfsaðilum Tilboð á vörum á Shellstöðvum 5stk. Vildarpunktar Icelandair á hvern lítra* -4kr. af lítranum á Shellstöðvum -10kr. af lítranum í fyrstu 2 skiptin Fréttablaðið er með 212% meiri lestur en Morgunblaðið. Meðallestur á tölublað, höfuðborgar svæðið, 18 – 49 ára. Könnun Capacent í nóvember 2009 – janúar 2010. Allt sem þú þarft... MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTABLAÐIÐ 73,8% 23,7% 1 Í farbann fyrir að hrista barn 2 Lýsa eftir 15 ára gamalli stelpu 3 Verst málssókn Gunnars 4 Hundruð stúlkna koma til Íslands til að dansa á nektarstöðum 5 Pípari framseldur til Póllands Mottumálaráðherra Mottuátak Krabbameinsfélagsins hefur vakið verðskuldaða athygli. Leikir sem lærðir safna hormottum fyrir málstaðinn og í gær mátti sjá enn einn mektarmanninn sem bæst hefur í hóp yfirvararskeggjaðra. Sá heitir Steingrímur J. Sigfússon, sem í sjón- varpsviðtali skartaði myndarlegri mottu í ætt við þá sem bylting- arhetjan Lech Walesa varð fræg fyrir.

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.