Fréttablaðið - 18.03.2010, Side 1

Fréttablaðið - 18.03.2010, Side 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI VEÐRIÐ Í DAG FIMMTUDAGUR 18. mars 2010 — 65. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 DR MARTENS skóna þekkja margir enda hafa hinir grófu hermannaklossar verið í og úr tísku undanfarna áratugi. Skómerkið fagnar fimmtíu ára afmæli á þessu ári. Skórnir voru hannaðir í Þýskalandi af Klaus Martens og framleiddir í Bretlandi árið 1960. „Ég er alltaf með hann, hann fer með mér um allt og ég tala um hann eins og húsið mitt,“ segir Steinunn Sigurðardóttir um uppá-haldsflíkina sína t filih Steinunn tekur þátt í Hönnun-arMarsi og telur hann fullkom-ið tækifæri til að prófa it hnýtt ingar sínar, klippti út mynstin og útbjó k Með húsið um hálsinnSteinunn Sigurðardóttir heldur sýningu á verkum sínum á 101 Hóteli. Verkin líta út eins og flíkur en eru fremur listaverk. Uppáhaldsflík Steinunnar sjálfrar er hins vegar trefill sem hún skilur aldrei við sig. Steinunn við eitt verka sinna sem verða sýnd í 101 Hóteli á HönnunarMarsi. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Fjölþrepa bakbrettið• Eykur sveigjanleika• Linar bakverki• Bætir líkamsstöðu• Auðvelt í notkun• Má nota hvar sem er Opið virka daga frá kl. 9 -18www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Verð: 7.950 kr. F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með Skjögrandi á háum hælum „Heilögu kýrnar eru margar og halda hópinn. Ein þeirra er skipu- lag Reykjavíkur og nágrennis,” skrifar Þorvaldur Gylfason. Í DAG 22 STEINUNN SIGURÐARDÓTTIR Er með trefilinn vetur, sumar, vor og haust • tíska • matur og gisting Í MIÐJU BLAÐSINS Hjartalíf fimm ára Björn Ófeigsson stofn- aði vef eftir að hann fékk sjálfur hjartaáfall. TÍMAMÓT 32 Ógleymanleg þroskasaga „… virkilega góð bók sem ég mæli eindregið með að ÞÚ lesir.“ Kolbrún Skaftadóttir/ midjan.is Opið til 21 nýtt kortatímabil Súrmjólk á tilboði! Ávaxta- og karamellu- súrmjólk á tilboði í mars. 0 9 -0 3 5 4 / H V ÍT A H Ú SI Ð / S ÍA SAMFÉLAGSMÁL Lára Magnúsar- dóttir sagnfræðingur gagnrýnir í grein í blaðinu útfærslu bóta til fyrrum vistmanna í Breiðavík. Þeir, sem telji sig eiga rétt á bótum, þurfi að auðmýkja sig með að tilgreina nákvæmlega þann miska sem þeir telja sig hafa orðið fyrir. Lára segir aðrar leiðir heppilegri til að leysa málið endanlega. - bs / sjá síðu 24 Sagnfræðingur um Breiðavík: Betri leiðir til ALÞINGI Alls voru um 112 milljarðar króna í vanskilum af sköttum og opinberum gjöldum hjá atvinnulíf- inu um síðustu áramót, samkvæmt áætlunum. Tekur það bæði til lög- aðila og einstaklinga í atvinnu- rekstri. Fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp um að hægt verði að fresta greiðslu á þessum skuldum. Fyrsta kastið er hægt að fá frest til 1. júlí 2011. Ekki verða lagðir dráttarvextir á kröfuna á því tímabili. Hafi fyrirtæki hald- ið skilyrðin er tollstjóra heimilt að samþykkja útgáfu skuldabréfa til fimm ára. Skuldabréfið er án vaxta. Um er að ræða virðisaukaskatt, staðgreiðslu opinberra gjalda og þing- og sveitarsjóðsgjöld sem gjaldfallið hafa fyrir 1. janúar 2010. Til að fá greiðslufrest verða viðkomandi að vera í skilum með aðra skatta og gjöld og vera í skilum allan frestunartímann. Af þeim 112 milljörðum sem eru útistandandi eru tæpir 40 í gjald- þrotameðferð. Frumvarpið tekur til hinna 72 milljarðanna. Til sam- anburðar eru fjárlög ársins 2010 um 555,6 milljarðar króna. Steingrímur J. Sigfússon fjár- málaráðherra segir að með þessu eigi að aðstoða fyrirtæki sem eigi í vandræðum. Mörg lífvænleg fyrirtæki berjist í bökkum vegna vanskila og sporna þurfi við því. Í greinargerð með frumvarpinu kemur fram að aðeins hluti fjár- hæðanna verði innheimtur að óbreyttu; reynslutölur síðustu ára sýni að aðeins 20 til 30 prósent inn- heimtist. Með þessu úrræði verði vaxtagreiðslur í allt að fimm ár gefnar eftir auk vaxta af útgefnu skuldabréfi í allt að fimm ár. Þingmenn stjórnarandstöðunnar hafa tekið jákvætt í hugmyndina. Þeir taka þó fram að huga verði að samkeppnis sjónarmiðum. Vilhjálmur Egilsson, fram- kvæmdastjóri Samtaka atvinnu- lífsins, segir jákvæða hugsun felast í frumvarpinu. Taka verði á þessu vandamáli. „Okkur sýn- ist að verið sé að reyna það með þessu máli, að fyrirtæki séu ekki keyrð beint í gjaldþrot. Við viljum reyna að vinna með því.“ - kóp Fyrirtækin skulda um 112 milljarða í skatta Fyrirtæki og einstaklingar í atvinnurekstri sem skulda skatta og opinber gjöld geta fengið greiðslufrest í rúmt ár og svo skuldabréf til fimm ára. Framkvæmda- stjóri Samtaka atvinnulífsins segir frumvarp fjármálaráðherra jákvætt. DORRIT MOUSSAIEFF Átti í ástarsambandi við Tchenguiz-bróður Telegraph í Bretlandi fjallar um forsetafrúna FÓLK 54 Horfa til Reykjavíkur Tvær myndir um Bobby Fischer og ein um leiðtoga- fundinn á teikniborðum Hollywood. FÓLK 49 BJART VESTRA Í dag verða norð- austan eða austan 5-10 m/s, en 8-13 NV-til. Víða skýjað og yfirleitt úrkomulítið en bjart V-til. Hiti víðast 0-8 stig, mildast syðst. VEÐUR 4 2 6 6 4 2 FR ÉTTA B LA Ð IÐ /G VA SKIPULAGSMÁL Eftir rúmlega þriggja áratuga endurbyggingar- starf hillir undir að Bernhöfts- torfan í miðbæ Reykjavíkur fái á sig endanlega mynd. Minja- vernd byggir lítið hús á grunni verslunarinnar KRON í Bakara- brekkunni sem brann árið 1977. Húsið fullgerir eina elstu varð- veittu götumynd Reykjavíkur. Þorsteinn Bergsson, formaður Minjaverndar, segir að um við- byggingu sé að ræða við móhús- in svokölluðu við Skólastræti sem byggð voru 1864. „Það stóð til að reisa þetta hús strax árið 1983 þegar móhúsin voru endur- reist. Það hefur blundað í okkur alla tíð að bæta þessu húsi við því það styrkir þennan enda Torfunnar.“ Húsið, sem er 55 fermetrar að grunnfleti, mun þjóna sem verslun og veitingasalur verður á efri hæð. Elstu húsin við Bernhöftstorf- una voru byggð árið 1834. Hluti húsanna, Kornhlaðan, bakaríið og móhúsin, skemmdist töluvert í eldi 1977. Árið 1982 náðu Torfusamtökin leigusamningi um öll húsin og hófst þá endur- reisnarstarf sem lauk með við- gerð á Gimli 1996. Stefnt verður að því að húsið verði fullbyggt í júní. - shá Þriggja áratuga sögu að ljúka: Bernhöftstorfan loksins kláruð HRINGNUM LOKAÐ Endurbygging húsanna við Bernhöftstorfuna hófst árið 1979 og lýkur henni í júní þegar Minjavernd opnar nýtt verslunar- og veitingahús í Bakarabrekkunni. Húsið hefur tilvísun til fyrri tíðar; það er klætt með timbri og gluggarnir eru litlir. Húsið er byggt á grunni verslunarinnar KRON sem skemmdist í eldi árið 1977. Frekari hugmyndir um nýbyggingar á reitnum hafa endan- lega verið lagðar á hilluna. THE BACHELORETTE Ali Fedotowsky bræðir hjörtu landans Einn þáttur verður tekinn upp hér á landi FÓLK 54 Messi kláraði Stuttgart Barcelona og Bordeaux tryggðu sér síðustu sætin í átta liða úrslitum Meistaradeild- arinnar. ÍÞRÓTTIR 50

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.