Fréttablaðið - 18.03.2010, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 18.03.2010, Blaðsíða 32
DONALD TRUMP hugsar kannski ekki mikið um tísku. Honum er hins vegar umhug- að um ímyndina og hefur pantað eigið skoskt köflótt mynstur, svokallað Trump-tartan, sem mun verða einkennislitur fyrir lúxusgolfvöllinn hans í Aberdeenshire. Hönnuðir Anderson & Lauth eru Gunnar Hilmarsson og Kolbrún Petra Gunnarsdóttir. Merkið er gamalt íslenskt merki sem þau endurvöktu. Vor- og sumarlína þeirra kallast „One special sum- mer“ og eru áhrifin meðal annars sótt til Jacquline Bouvier, áður en hún varð Kennedy, og systur hennar Lee Bouvier. Hönnuðirnir rákust á frábæra bók um ferðalag þeirra systra á 6. áratugnum um Evrópu sem kveikti stemninguna sem sést í fatalínunni. Ferðalag systranna var hálf ævintýrakennt og Jackie og systir hennar völdu af gaumgæfni kjóla, slæður og kápur fyrir rómantískt umhverfi Evrópu. Fötin þykja því einkar róm- antísk, bæði hvað liti og efnisval varðar og kvenfötin með léttu og draumkenndu ívafi. Karlmanns- fötin eru einnig létt og fallega sniðin og mikið um gráa og bláa tóna. - jma Rómantísk og litfögur vor- og sumarlína Anderson & Lauth er eitt af rúmlega tuttugu fatahönnunarmerkjum sem sýnd verða á Reykjavík Fashion Festival sem hefst í dag. Eroa kall- ast þessi kjóll sem er undir greinilegum áhrifum 7. áratugarins. Smart og fágað, hneppt peysa og hnébuxur, á íslenska karlmenn í vor. Skósíður kjóll í gyðjulegum grískum stíl. Nokkur lög af léttu efni mynda skemmtilegt útlit toppsins sem kallast Aisha. Töff hermannagrænn tvíhnepptur jakki með belti í mittið. Bæjarlind 6 - Eddufelli 2 Sími 554-7030 Sími 557-1730 www.rita.is Ermar/peysa 5.900 kr. DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGI SÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát · Stórt op > auðvelt að hlaða · Sparneytin 12 kg Þvottavél og þurrkari Ný sending af yfi rhöfnum Sport og sparilegar yfi rhafnir sem einnig eru til með hettu. GULL-ÚRIÐ • MJÓDDINNI Álfabakka 16 • sími 587 4100 Axel Eiríksson úrsmíðameistari Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.