Fréttablaðið - 19.03.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 19.03.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI VEÐRIÐ Í DAG FÖSTUDAGUR 19. mars 2010 — 66. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Ég hugsa að tveir þriðju hlutar bókanna séu uppskriftabækur en afgangurinn bækur sem fjalla um mat eða tengjast honum á einhvern veg,“ segir Daninn Mads Holm sem hefur verið búsettur á Íslandií rúm þrjú ár og vinnuf matreiðslubókum og nefnir bók Úlfars Eysteinssonar, Úlfar og fiskarnir, sem dæmi um góða bók. „Þar er að finna ýmsan fróðleik um ólíkar fisktegundir og v daðar o the food of love eftir Isabel Allende og The Romance of Food eftir Bar-böru Cartland. Hann segir talsvertum að rithöfund Á 2.000 matreiðslubækur Mads Holm á myndarlegt matreiðslubókasafn sem hefur að geyma tvö þúsund bækur. Hann hefur ekki eld- að upp úr nærri því öllum enda sækist hann frekar eftir innblæstri og les og skoðar þær sér til skemmtunar. Mads við matreiðslubókasafnið með The Romance of Food eftir Barböru Cartland í hönd. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA NORDIC LIGHT kallast þessi skemmtilegi kerta-stjaki frá Design House Stockholm en hönnuðurinn er sænskur innanhússarkitekt, Jonas Grundell. Stjakarnir fást í Kisunni við Laugaveg, í svörtu og hvítu og hægt er að fá þá fjögurra eða sjö arma. framlengt til 11. apríl 4ra rétta seðill frá 4.990 kr. Tilvalið fyrirárshátíðina! KRYDDLEGIN KLAUSTURSBLEIKJAmeð rússneskri pönnuköku, dillrjóma og piparrótarsósuRJÓMALÖGUÐ HUMARSÚPAmeð Madeira og grilluðum humarhölum FISKUR DAGSINSferskasti hverju sinni, útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar (4.990 kr.)BEIKONVAFINN OG FYLLTUR FASANImeð polentu og kóngasveppasósu (5.590 kr.) RIB EYEmeð kartöfluturni, Bearnaisesósu og steinseljurótarmauki (6.590 kr.) NA 1 2 3 VELDU MILLI FJÖGURRA AÐALRÉTTA Góð tækifærisgjöf! föstudagurFYLGIRIT FRÉTTABLAÐSINS 19. mars 2010 NÝIR TÍMAR Reykjavík Fashion Festival setur íslenska tísku á heimskortið MADS HOLM Á matreiðslubókasafn með tvö þúsund titlum • matur • helgin • gjafavörur Í MIÐJU BLAÐSINS NÝ KILJA Tilboð á nýjum vörum KAUP HLAUP Aftur á mölina Sveitarstjórinn Grímur Atlason yfirgefur Dalabyggð og flytur til Reykjavíkur. FÓLK 42 Kaffitár er tuttugu ára Flytur kaffibændur til landsins í tilefni af afmælinu. TÍMAMÓT 24 FÓLK „Dorrit er mjög sár yfir þessum alranga fréttaflutn- ingi sem birtist í þessu breska blaði og í Fréttablaðinu. Í honum felst aðför að mannorði hennar,“ segir Örnólfur Thorsson for- setaritari. Full- yrt var í breska blaðinu Sunday Telegraph á dögunum að forsetafrúin Dorrit Moussa- ieff og kaup- sýslumaður- inn Vincent Tchenguiz hefðu átt í ástarsam- bandi auk þess sem Dorrit hefði kynnt Tchenguiz-bræður fyrir íslenska fjármálaheiminum. Örnólfur segir að Dorrit hafi falið lögmanni hennar að hafa samband við umræddan blaða- mann og blaðið. Fer hún fram á formlega afsökunarbeiðni og að fréttin verði dregin til baka. - afb / sjá síðu 42 Ósátt við breskt dagblað: Dorrit krefst af- sökunarbeiðni DORRIT MOUSSAIEFF ALLT GOTT ER NEÐANJARÐAR Söngkonan Peaches í viðtali við Föstudag Föstudagur fylgir í miðju blaðsins Hagsmunir hverra? „Dæmi eru um að skiptastjórar skipa sjálfa sig sem söluaðila eigna og þiggja þóknun bæði fyrir stjórn skipta og sölu,” skrifar Finnur Oddsson. Í DAG 20 Strekkingur norðvestan- og austanlands en annars víða fremur hægur vindur. Él norðan til en dálítil slydda eða snjókoma austan til. Úrkomulaust víða sunnan- og vestanlands. VEÐUR 4 5 6 1 10 KR deildarmeistari KR tryggði sér deild- armeistaratitilinn í körfubolta karla með frábær- um sigri í Hólminum. ÍÞRÓTTIR 38 NÁTTÚRA Víðfeðm rannsókn á nátt- úrufari norðurheimskautssvæð- isins sýnir að mikil sveifla hefur verið í stærð stofna ýmissa dýra síðustu áratugi. Þótt sumt megi skrifa á náttúrulegar sveiflur telja vísindamenn að hafa beri áhyggjur af að loftslagsbreytingar ýki þær. Skýrslan er unnin á vegum Norðurheimskautsráðsins og er hluti af umfangsmikilli rannsókn. Ævar Petersen náttúrufræðingur stýrir hópi sem vinnur að því að koma á vöktun á stofnum lífríkis á norðurhveli. Ævar segir mismun- andi ástand á stofnunum, sumir standi vel en aðrir séu á niðurleið. Þegar öll gögn séu tekin saman sjáist hættumerki sem ástæða sé að staldra við. Nefna megi hrein- dýrastofna sérstaklega í því sam- hengi. „Það eru áhyggjur af því að með hlýnun loftslags sæki menn enn norðar og þar verði frekari skipa- umferð,“ segir Ævar. Það geti haft áhrif á viðkvæm svæði. Átta lönd eru í heimskautsráð- inu, Bandaríkin, Kanada, Rússland og Norðurlöndin fimm. - kóp Umfangsmiklar náttúrurannsóknir á stofnstærðum norðlægra dýrategunda: Hættumerki á heimskautinu HORNIN MUNDUÐ Ekki var laust við að loftið væri rafmagnaðra baksviðs en venjulega þegar hljóðfæraleikarar Sinfóníuhljóm- sveitar Íslands bjuggu sig undir tónleika í gærkvöldi. Skyldi engan undra, því að sveitin hélt upp á að 60 ár eru liðin frá fyrstu tónleikum hennar. Á afmælistónleikunum flutti sveitin aðra sinfóníu Mahlers og frumflutti tónverk eftir Hafliða Hallgrímsson. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON KÖNNUN Sjálfstæðisflokkurinn er á ný lang- stærsti stjórnmálaflokkur landsins, sam- kvæmt niðurstöðum skoðanakönnunar Fréttablaðsins sem gerð var í gærkvöldi. Sjálfstæðisflokkurinn nýtur stuðnings 40,3 prósenta þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni og fengi 27 þingmenn kjörna yrðu þetta niður- stöður kosninga. Flokkurinn fékk 23,7 prósent atkvæða í þingkosningum 25. apríl í fyrra, og 16 þingmenn kjörna. Flokkurinn hefur ekki mælst með svo mikið fylgi í könnunum Frétta- blaðsins frá því 23. febrúar 2008, þegar 40,1 prósent studdi flokkinn. Stjórnarflokkarnir tapa miklu fylgi frá síð- ustu könnun Fréttablaðsins. Samfylkingin nýtur stuðnings 23,1 prósents kjósenda, og Vinstri græn 20,6 prósenta. Alls sögðust 43,7 prósent aðspurðra myndu kjósa annan hvorn stjórnarflokkanna, sem fengju samtals 28 þingmenn samkvæmt könnuninni og myndu þar með missa þingmeirihlutann. Þegar spurt var um stuðning við ríkisstjórn- ina sögðust 38,9 prósent þeirra sem afstöðu tóku styðja stjórnina, en 61,1 prósent sagðist ekki styðja stjórnina. Konur eru líklegri til að styðja stjórnina en karlar, 40,5 prósent kvenna styðja stjórnina en 37,3 prósent karla. Framsóknarflokkurinn bætir ekki við sig fylgi þrátt fyrir mikið fylgistap stjórnarinnar. Flokkurinn mælist með stuðning 13,3 prósenta þeirra sem afstöðu tóku í könnuninni. Borgara- hreyfingin nýtur stuðnings 2,1 prósents kjós- enda, og 0,6 prósent sögðust myndu kjósa Hreyfinguna. - bj / sjá síðu 4 Fylgi stjórnarflokka fellur Sjálfstæðisflokkurinn fengi yfir 40 prósent atkvæða og 27 þingmenn ef gengið yrði til kosninga nú sam- kvæmt könnun Fréttablaðsins. Stjórnarflokkarnir tapa fylgi. Alls sögðust 39 prósent styðja ríkisstjórnina. 2,1% 13,3% 0,6% 40,3% 20,6% Fj öl di þ in gs æ ta 23,1% Fylgi stjórnmálafl okkanna Skoðanakönnun Fréttablaðsins 18. mars 2010 - fjöldi þing- manna og fylgi (%) 25 20 15 10 5 0 Ko sn in ga r 4 9 0 16 20 14 8 00 27 15 13 Styður þú ríkisstjórnina? Já Nei 38,9% 61,1%
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.