Fréttablaðið - 19.03.2010, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 19.03.2010, Blaðsíða 36
10 föstudagur 19. mars 6 Skartgripahönnuðurinn Hendrikka Waage sýnir nýja og glæsilega línu nú í tilefni af HönnunarMars. Skartgripalína þessi nefnist Baróninn og tengist sögu barónsins Charles Gauld- rée Boilleau sem bjó á Íslandi við lok nítjándu aldar. Arfleifð bar- ónsins er meðal annars götu- nafn í Reykjavík, Barónsstígur, og rithöfundurinn Þórarinn Eld- járn skrifaði um hann skemmti- lega heimildarskáldsögu. Barón- línu Hendrikku má rekja til fín- gerðrar karöflu sem hún á en var upprunalega í eigu hins dular- fulla baróns. Skartgripirnir eru úr margslungnu 18 karata gull- víravirki og skarta fíngerðu demantavirki með gimsteinum í fögrum litum. „Le-Baron“ verð- ur til sýnis í versluninni Leon- ard, Kringlunni um helgina. - amb Hendrikka sýnir á HönnunarMars Höfðinglegt skart Fágun fyrri alda Barón-hringurinn er sérlega rómantískur og glæsilegur. Gjöfin þín í Lyfju Allt þetta fyrir þig ef þú verslar vörur frá Estée Lauder fyrir 5.900 kr. eða meira í Lyfju Lágmúla, Lyfju Smáratorgi eða í Lyfju Selfossi dagana 19. – 23. mars.* Gjöfin inniheldur: · Advanced Night Repair 7ml – kraftaverkadropa · Time Zone 15ml – dagkrem gegn línum og hrukkum · Eyeshadow Duo – box með tveimur augnskuggum · Pure Color Crystal Lipstick – litur, crystal coral · DoubleWear Mascara - litur, svartur · Soft Clean Cleanser 30ml – Hreinsir fyrir andlit · Gentle Eye Makeup Remover 30ml – augnfarðahreinsi · Fallega snyrtitösku Verðgildi kr. 21.938.- *meðan birgðir endast Grænn safi. Þessi dýrðlegi drykkur frá Gló er búinn til úr engifer, selleríi, lime og eplum og lætur manni líða sjúklega vel. 1 2 3 algjört möst Rauður varalitur. Það er tísku- hátíð í bænum og ekkert snið- ugra til að lífga upp á útlitið en fal- legar rauðar varir. Evil Mad- ness. Lög af væntan- legri plötu er að finna á YouTube og partílögin gerast ekki betri! Kúrekastígvél. Ef þú ert búin að fá nóg af því að drepast í fótunum eftir háa hæla þá eru þessi allt- af töff. Campari Orange. Bitr- ir drykkir eru fyrir bitr- ar konur og þessi er sá albitrasti. Afar hressandi og smart. 4 Sólgler- augu. Diane Per- net og Anna Wintour skilja báðar að „front row“ glamúr er að vera með sólgleraugu, alltaf. 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.