Fréttablaðið - 24.03.2010, Blaðsíða 12

Fréttablaðið - 24.03.2010, Blaðsíða 12
12 24. mars 2010 MIÐVIKUDAGUR Eldgos á Fimmvörðuhálsi Polo® kostar aðeins frá 2.650.000 kr.** Láttu spa *Miðað við Volkswagen Polo BlueMotion 1.2 TDI. CO2 87 g/100 km. Verð 3.550.000 kr. Afgreiðslufrestur er 8-10 vikur. ** Miðað Volkswagen Polo 1.2 MPI. CO2 128 g/100 km. Verð 2.650.000 kr. Reynsluakstursbíll á staðnum. Ekkert bendir til að gosinu í Eyja- fjallajökli ljúki í bráð. Því þarf að vera á varðbergi gagnvart því að sprungan lengist eða gjósi á fleiri stöðum. Mælingar sýna að fjallið hafi lítið brugðist við gosinu, sem bendir til þess að aðstreymi að neðan sé álíka og jafnvel meira en kvikan sem hefur komist upp á yfirborðið. Þetta er mat Magnúsar Tuma Guðmundssonar, prófessors í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. „Á morgun [í dag] getum við vonandi áttað okkur betur á því hversu langt er þangað til hraunið kemst í Krossá,“ segir hann. Vísindamenn komust ekki að gosinu í dag vegna veðurs en skjálftamælar benda til að ástandið sé svipað og það var í gær. Kvikan hefur verið efna- greind og er hún basísk og því talsvert ólík þeirri súru kviku sem kom upp í síðasta gosi í Eyja- fjallajökli. Magnús Tumi segir afar erf- itt að spá fyrir um framhaldið. Málin skýrist dag frá degi Almannavarnir halda úti sólar- hringsvakt vegna gossins og á að halda kynningarfund fyrir íbúa í nágrenninu í dag. Búið er að skilgreina Þórsmörk, Fimmvörðuháls og Eyjafjallajök- ul sem lokuð hættusvæði. Einnig er hættusvæði í fimm kílómetra radíus frá eldstöðinni. - kóþ Aðstreymi drjúgt í jöklinum: Ekkert bendir til þess að gosi ljúki í bráð SKRÍMSLIÐ ÞRUMAR Neðst á myndinni má sjá félaga úr Flugbjörgunarsveit Reykjavíkur þeysast áfram á vélsleða. Eldhafið gnæfir í baksýn. MYNDIR/ÞORSTEINN GUNNARSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.