Fréttablaðið - 24.03.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 24.03.2010, Blaðsíða 52
36 24. mars 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 16.05 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um 2010 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... - Maðurinn (e) 18.00 Disneystundin 18.01 Fínni kostur (24:35) 18.23 Sígildar teiknimyndir 18.30 Finnbogi og Felix (10:26) 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Bráðavaktin (ER XV) Bandarísk þáttaröð sem gerist á bráðamóttöku sjúkra- húss í stórborg. Þetta er lokasyrpan og við sögu koma þekktar persónur frá fyrri árum. 21.05 Kiljan Bókaþáttur í umsjón Egils Helgasonar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Alexander Mynd um líf fatlaðs drengs sem heitir Alexander Viðar Pálsson, fjölskyldu hans og vini. 22.55 Færeyska veikin (Den færøske syge) Dönsk heimildamynd. Tuttugasti hver Færeyingur er haldinn ólæknandi arfgeng- um sjúkdómi. Börn foreldra sem báðir eru með sjúkdóminn verða sjaldnast langlíf því að engin lyf eru til við veikinni. 23.25 Kastljós (e) 00.05 Fréttir (e) 00.15 Dagskrárlok 20.00 Kokkalíf Landsliðskokkarnir leika listir sínar. Gestgjafi er Fritz Már. 20.30 Heim og saman Þórunn Högna- dóttir kemur ótrúlegustu hlutum heim og saman 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og hópur markaðssérfræðinga brjóta kynningar- auglýsingamál til mergjar 21.30 Óli á Hrauni Þorsteinn Pálsson er væntanlegur í heimsókn. 07.00 Flensburg - Hamburg Útsending frá leik í þýska handboltanum. 17.20 Grosswallstadt - Gummersbach Útsending frá leik í þýska handboltanum. 18.40 Spænsku mörkin 2009-2010 Allir leikir umferðarinnar í spænska boltan- um skoðaðir. 19.35 Tottenham - Fulham Bein út- sending frá endurteknum leik Tottenham og Fulham í ensku bikarkeppninni. 21.45 Barcelona - Osasuna Útsend- ing frá leik í spænska boltanum. Leikurinn er sýndur bein á Sport 3 kl. 18.55. 23.25 Bestu leikirnir. ÍA - KR 30.07.03 Íslandsmótið 2003 er eitt mest spennandi Íslandsmót seinni ára en þá áttu lengi vel fjögur lið möguleika á titlinum. Tvö þess- ara liða voru ÍA og KR og þessir erkifjendur mættust á Akranesi í frábærum leik. 23.50 Mexíkó - Ísland Bein útsending frá vináttulandsleik. 07.00 West Ham - Wolves Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.20 Wigan - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.00 West Ham - Wolves Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 19.35 Man. City - Everton Bein útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 21.40 Portsmouth - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 23.20 Aston Villa - Sunderland Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. 01.00 Blackburn - Birmingham Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.15 7th Heaven (4:22) 17.00 Dr. Phil Sjónvarpssálfræðingur- inn dr. Phil McGraw hjálpar fólki að leysa öll möguleg og ómöguleg vandamál. 17.45 Innlit/ útlit (9:10) (e) 18.15 Nýtt útlit (4:11) (e) 19.05 America’s Funniest Home Vid- eos (33:50) Bráðskemmtilegur fjölskyldu- þáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 19.30 Fréttir 19.45 Matarklúbburinn (2:6) Landslið- skokkurinn Hrefna Rósa Sætran matreiðir ljúffenga og einfalda rétti. 20.15 Spjallið með Sölva (6:14) Við- talsþáttur í beinni útsendingu þar sem Sölvi Tryggvason fær til sín góða gesti. 21.05 Britain’s Next Top Model ( 9:13) Raunveruleikaþáttaröð þar sem leit- að er að næstu ofurfyrirsætu. Aðalmynda- taka vikunnar er endurgerð á frægri mynd af Kate Moss sem ljósmyndarinn Terry O’Neill tekur en hann tók einmitt uppruna- legu myndina. 21.55 The L Word (9:12) Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angel- es. Endurkoma Helenu kemur sér vel fyrir Kit, Jodi kemur Bette á óvart og Alice hefur áhyggjur af því hvað Tasha ætlar að taka sér fyrir hendur 22.45 Jay Leno Gestur Jay Leno er söng- konan Janet Jackson. 23.30 CSI: Miami (20:25) (e) 00.20 Fréttir (e) 00.35 Premier League Poker (e) Nýr snúningur í fjölmiðlasögunni varð um liðna helgi þegar kunn líkamsræktarkona eða leikfimiskennari batt trúss sitt við vígaglað- an boðbera ljóssins, trúfrömuð og sjálfstæðismann. Tilkynningin fór sem lok yfir akur á blöðum fésbókarinnar og í fyrradag var parið mætt í sjónvarpsviðtal þar sem það var spurt spjör- unum úr. Nú þekkist það að Nonni og Gunna láta vita af fyrirhuguðum ráðahag sínum á fésbókinni og er ekki nýmæli, ef litið er til fyrri tíma: í fjölmiðlum fyrri daga var tilkynnt um trúlofanir, rétt eins og giftingar, skírnir, fæðingar og jarðarfarir á prenti með tilheyrandi titlum. Það sést enn í íhaldssamari blöðum vesturálfu. Fyrir þann tíma var lýst trúlofun með opinberum hætti fyrir kirkjudyrum þar sem fjölmenni var saman- komið. Opinberun Jónínu Benediktsdóttur og Gunnars Þorsteinssonar er því í gömlum aflögðum stíl og allt er gott og blessað með það. Skýringar þeirra hjóna, sem Jónína lýsti í viðtalinu að bæru hjónasvip, var sú að þau væru opinberar persónur. Víst kunna þau að vera það þótt ferill þeirra hafi mér alltaf þótt lítið áhuga- verður, vakningasamkomur og lóðalyftur eru einfaldlega ekki intresant. Aftur hefur lengi mátt lesa um framgöngu þeirra á ýmsum sviðum í ólíkum fjölmiðlum og þá helst einkalífspartinn sem fólk hefur lengið kjamsað á eins og hundar gera með bein, ekki af hungri heldur frekar leik. Yfirlýsingar þeirra verður því að skoða í besta falli sem nauðvörn, einhvers konar sól- vörn fyrir skini birtu athyglinnar. Fyrir okkur sem viljum sem minnst af þeim hjónaleys- um vita hlýtur það að horfa til bóta að þau vilji nú fá að vera í kærum friði með einkalíf sitt. Megi sú ósk þeirra og von okkar rætast. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON UM TRÚLOFUNARTILKYNNINGAR Ef þú giftist mér … 06.10 Epic Movie 08.00 Made of Honor 10.00 The World Is Not Enough 12.05 101 Dalmatians 14.00 Made of Honor 16.00 The World Is Not Enough 18.05 101 Dalmatians 20.00 Epic Movie Grínmynd þar sem gert er grín að vinsælum kvikmyndum. 22.00 Fracture 00.00 Goodfellas 02.20 Good Night, and Good Luck 04.00 Fracture 06.00 Strictly Sinatra 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Litla risa- eðlan, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois and Clark: The New Adventure (5:21) 11.45 Gilmore Girls (11:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Ally McBeal (23:23) 13.45 Sisters (24:28) 14.35 E.R. (13:22) 15.20 Njósnaskólinn 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ævintýri Juniper Lee, Nornafélagið og Ruff‘s Patch. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (15:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (9:19) 19.45 How I Met Your Mother (9:22) 20.10 Project Runway (4:14) Heidi Klum og Tim Gunn stjórna tískuhönnunarkeppni þar sem ungir og upprennandi fatahönnuðir takast á við fjölbreyttar áskoranir. 21.00 Grey‘s Anatomy (14:24) Vin- sæll dramaþáttur sem gerist á skurðstofu á Grace-spítalans þar sem starfa ungir og bráð- efnilegir skurðlæknar. 21.50 Ghost Whisperer (9:23) Jennifer Love Hewitt snýr aftur í hlutverki sjáandans Melindu Gordon í þessum dulræna spennu- þætti sem notið hefur mikilla vinsælda. 22.35 Goldplated (1:8) 23.25 Réttur (2:6) 00.15 The Closer (12:15) 01.00 E.R. (13:22) 01.45 Sjáðu 02.15 Privat Moments 03.35 Grey‘s Anatomy (14:24) 04.20 Ghost Whisperer (9:23) 05.05 The Simpsons (15:23) 05.30 Fréttir og Ísland í dag > Tim Gunn „Við viljum klæðast á misjafna vegu eftir misjöfnum tilefnum. Við viljum misjöfn hlutföll, efni, snið, útlínur og fylgihluti. Tískan er erfið – enda myndum við annars öll líta vel út.“ Gunn stjórnar tískuhönnun- arkeppni ásamt ofurfyr- irsætunni Heidi Klum í þáttunum Project Runway sem sýndur er á Stöð 2 í kvöld kl. 20.10. 19.35 Tottenham – Fulham, beint STÖÐ 2 SPORT 20.20 Bráðavaktin SJÓNVARPIÐ 21.00 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 21.05 Britain’s Next Top Model SKJÁREINN 21.50 Modern Family STÖÐ 2 EXTRA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.