Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 39
geðhjálp ●FÖSTUDAGUR 26. MARS 2010 5 Landssamtökin Geðhjálp voru stofnuð árið 1979 og eru samtök þeirra sem hafa þurft eða þurfa aðstoð vegna geðrænna vanda- mála, aðstandenda þeirra og ann- arra er láta sig málefni geðsjúkra varða á landsvísu. Geðhjálp er með aðsetur að Túngötu 7 í Reykjavík. Tilgangur samtakanna er að bæta hag þeirra sem eiga við geðræn vandamál að stríða svo og aðstand- enda þeirra. Að þessu markmiði er unnið með því meðal annars: ● Að sjá til þess að jafnræðisregla stjórnarskrárinnar sé virt og þeim mannréttindasáttmálum sem Ísland á aðild að sé fram- fylgt. ● Að efla alla forvarnarvinnu og umbætur á sviði geðheilbrigð- ismála með fræðslu og vitund- arvakningu, meðal annars til að draga úr fordómum. ● Að stuðla að endurbótum í þjón- ustu við geðsjúka og þá sem eru með geðræn vandamál. ● Að gera tillögur í þessum efnum og skapa umræður um þau í samfélaginu. ● Að efla gagnrýna og málefna- lega umræðu um geðheilbrigðis- þjónustu og þann grundvöll sem hún hvílir á. ● Að stuðla að því að þeir sem eru með geðræn vandamál verði búin skilyrði til að njóta hæfileika sinna, menntunar og starfsorku. ● Að hafa samvinnu við önnur fé- lagasamtök og hópa, er vinna að sömu eða svipuðum markmið- um, eða gerast aðili að þeim. Um samtökin Geðhjálp Sigríður Jónsdóttir er forstöðukona félagsmiðstöðvar Geðhjálpar. Geðhjálp er með aðsetur við Túngötu 7 þar sem margvísleg starfssemi fer fram. FRÉTTA BLA Ð IÐ /VILH EM Í félagsmálaráðuneyt- inu hefur undanfarin ár verið unnið við gerð nýrrar stefnu í málefn- um öryrkja. Þeirri stefnu fylgir ný sýn í þá veru að hverfa frá núverandi örorkumati og taka þess í stað upp starfshæfn- imat sem muni skiptast annars vegar í Stöðumat og hins vegar Starfs- hæfnimat. Stöðumat veiti ótekjutengd réttindi til stoðþjónustu og stoðtækja en starfshæfnimat veiti rétt til ótekjutengds lífeyris en í hlutfalli við starfshæfni. Í þessari stefnu verði fremur horft til þess hvað einstaklingurinn getur í stað þess hvað hann getur ekki eins og margir gagnrýna núverandi örorkumat og þjónustu bundna við. Geðhjálp hélt félagsfund um málið í febrúar. Hallgrímur Guðmunds- son, sérfræðingur í félagsmálaráðuneytinu, kynnti vinnu ráðuneytisins og hugmyndir sem fram eru komnar. Garðar Sölvi Helgason, stjórnarmaður í Geðhjálp og notandi með langa reynslu af örorkukerfinu, hefur kynnt sér tillögurnar og lagði fram gagnrýni sína á fundinum. Hann var jákvæður í garð þessara hugmynd og kvað þær flestar til mikilla bóta. STARFSHÆFNIMAT Í STAÐ ÖRORKUMATS? Garðar Sölvi Helgason, stjórnarmaður í Geðhjálp og notandi, hafði kynnt sér tillögurnar og kvað flest til bóta. ríka áherslu á að ég færi að vinna. Ég lét undan og fékk vinnu í mal- bikinu hjá Reykjavíkurborg. Ég var ekki búinn að vera þar lengi þegar það fór að glymja í höfðinu á mér að keyra hakann í höfuðið á næsta manni og var ég fljótur að segja upp. Þessi reynsla varð til þess að ég fékk óbeit á vinnu almennt. Ég er hins vegar glúr- inn í bókhaldi og ef ég hefði farið í starfshæfismat hefðu þeir hæfi- leikar ef til vill komið í ljós og þá hefði kerfið mögulega getað hjálp- að mér að ná réttindum á grund- velli þeirra í stað þess að ýta mér út í vinnu sem ég réð ekki við. Þá væri ég jafnvel löngu kominn af bótum. Ég er því afar hlynnt- ur starfshæfismatinu en tel mik- ilvægt að gaumgæfa útfærsluna vel.“ - ve Apótekið þitt í gamla Héðinshúsinu við Sel javeg 2. Frí heimsendingarþjónusta til eldri borgara og öryrkja. Reykjavíkur Apótek býður NOW vítamín og bætiefni með 20% afslætti út september. Reykjavíkur Apótek er sjálfstætt starfandi apótek sem leggur áherslu á persónulega þjónustu og hagstætt verð. Apótekið er í gamla Héðinshúsinu við Seljaveg 2. Sel javegur 2 | S ími : 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap. is | reyap@reyap. is BIOVÖRUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.