Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 48
10 • 30 ÍSLENSKIR TÓNLISTAR-SKANDALAR Ýmislegt hefur gerst í íslenska tónlistarbransanum í gegnum árin. POPP tók saman nokkra skandala, nýja og gamla, sem eiga það sameiginlegt að hafa verið umræðuefni á kaffihúsum og í heitum pottum þjóðarinnar. Uxi 95 Hljómsveitin Prod- igy kom til landsins og spil- aði á Uxa 95, en hátíðin fór fram á Kirkjubæjarklaustri og er alræmd. Mun færri mættu á svæðið en búist var við, og mikið var um fíkniefnaneyslu á svæðinu. Eldborg Eftir Eldborgar- hátíðina 2001 var lagt til að strangari reglur yrðu settar um slíkar hátíðir. Það segir allt sem segja þarf, en hátíðin var ansi villt og þjóðin kepptist við að hneykslast. Hænudráp Bruna BB Pönkhljómsveit- in Bruni BB var oft nefnd gjörningasveit. Henni tókst að hneyksla mannskapinn þegar hún drap hænu uppi á sviði með tilheyrandi blóðslettum. Elektra og lesbíumyndbandið Hljómsveitin Elektra sendi frá sér myndband við lagið I Don‘t Do Boys þar sem tíu stelpur fara í sleik og kela. Myndbandið er bannað innan 18 á Youtube, en margir telja það vera gamla leið til að vekja á sér athygli. Botnleðja og svefn- lyfin Einhverjar furðu- legar töflur fundust á meðlimum hljómsveit- arinnar Botnleðju fyrir mörgum árum. Gróusögurnar fóru af stað, en töflurnar reyndust vera við meðalhausverk. Allir á typpinu Sigur Rós sendi frá sér eitt hippalegasta myndband Íslandssögunnar við lagið Gobbledigook. Fullt af brjóstum, typpum, rössum og píkum voru í myndbandinu, sem var bannað víða og hneykslaði suma. Bubbi og Brynja skilja Árið 2004 skildi einn ástsælasti tónlistar- maður þjóðarinnar fyrr og síðar við Brynju sína. Margir textar fjölluðu um hana, en textinn sem var í frétt DV um málið var eftirminnilegur: „Þegar fréttin um skilnað þeirra Bubba og Brynju barst út í gær var sem þögn slægi á þá sem heyrðu. Konur gripu fyrir andlit, karlmenn hristu höfuðið og barn grét. „Þetta átti ekki að geta gerst,“ sagði gamall aðdáandi Bubba.“ Sakamál 10 Einar Ágúst handtekinn Söngvarinn Einar Ágúst er búinn að gera upp for- tíðina í dag í mögnuðum viðtölum, en árið 2005 birti DV frétt um að hann hafi verið handtekinn heima hjá handrukkar- anum Annþóri. DV fór mikinn í fréttum af kappanum og þjóðin fylgdist með. 11 Kalli Bjarni gripinn í tollinum Þjóðin stóð á öndinni árið 2007 þegar Idol- stjarnan Kalli Bjarni var gripinn í tollinum með tvö kíló af kókaíni. Ári síðar var hann aftur handtekinn, þá á hóteli með amfetamín. Í dag semur hann tónlist og kemur fram, laus við eiturlyfjadjöfulinn. 12 Björn Jörundur og dópið Nafn Björns Jörundar kom upp í sambandi við dópmál á meðan hann var dómari í Idolinu í fyrra. Málið tengdist fréttum af dómi Héraðsdóms Reykjavíkur yfir manni, sem sakfelldur var fyrir fíkni- efnabrot. Í dómnum var vitnað í símtöl brotamannsins við nafngreinda einstaklinga sem lögregla hleraði og taldi hafa snúist um fíkniefnasölu. Í símtölum þeirra tveggja tala þeir um „ás“ og „tveir“ sem geri „tólf kall“. Þjóðin fylgdist að sjálfsögðu með. 13 Móri og hnífurinn Fyrir nokkrum vikum var lögreglan kölluð að útvarps- sviði 365 miðla. Þar hafði rapparinn Móri ógnað Erpi Eyvindarsyni með hnífi, en var á bak og burt þegar lögreglan mætti á svæðið. Hann gaf sig fram síðar og Erpur hefur kært hann fyrir árásina. 14 Jet Black Joe og slagsmálin á Ísafirði Hljómsveit- in Jet Black Joe var ansi villt á sínum tíma og á tíunda áratugnum fór hljómsveitin til Ísafjarðar að spila. Það endaði með miklum slagsmálum og þurftu meðlimir hljómsveitarinnar að gista fangageymslur skólausir eftir lætin. 9 8 7 6 Buttercup-málið Hljómsveitin Buttercup var ein af vinsæl- ustu hljómsveitum landsins í kringum aldamót. Valur og Íris söngvarar voru kærustupar, en þegar trommarinn Egill Rafns- son gekk í hljómsveitina varð fjandinn laus og hann byrjaði með Írisi. Þau hættu í hljómsveitinni skömmu síðar. 4 5 1 2 Páll Óskar og kleinu-hringirnir Páll Óskar fór fyrir Íslands hönd í Eurovision árið 1997. Talað er um að hann hafi breytt keppninni varanlega, þrátt fyrir að hann hafi ekki skorað hátt – enda var atriðið hans afar ögrandi. Við heim- komuna var hann spurður hvernig var úti og hann hneyksl- aði þjóðina þegar hann svaraði: „Ég kúka bara kleinuhringj- um.“ 3 Traustur félagi þegar mikið liggur við Yamaha utanborðsmótorarnir eru þekktir fyrir áreiðanleika, endingu og þægindi og því koma vinsældir þeirra engum á óvart. Yamaha kemur stöðugt fram með nýjar tegundir mótora sem byggðir eru á nýjustu tækni með það að leiðarljósi að þú njótir betur ferðarinnar. Arctic Trucks er umboðsaðili Yamaha á Íslandi og getur útvegað ýmsar stærðir og gerðir Yamaha utanborðsmótora, auk þess að bjóða viðgerðar- og varahlutaþjónustu. Kletthálsi 3 110 Reykjavík Sími 540 4900 www.yamaha.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.