Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 49

Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 49
 • 11 Mínus og … TÓNLEIKAR Mínus - The Great Northern Whale Kill Nafn stúlkunnar á umslaginu hefur ekki enn þá komið fram. Árni Johnsen og … … Kókið Mínus gerði allt vitlaust þegar meðlimir lýstu því yfir í viðtali við breskt tímarit árið 2004 að kókaín væri kynlífsgjaldmiðill á skemmtistað hér í bæ. Allt varð vitlaust í kjölfarið. 21 ÓSÆTTI Örvar í Múm tekur í Atla Bolla Atli Bollason skrifaði fræga grein um dauða krúttkynslóðarinnar í Lesbók Morgunblaðsins. Sagan segir að Örvar í hljómsveitinni Múm hafi tekið í Atla í kjölfarið. PLÖTUUMSLÖG 28 29 Megas - Hold er mold Skvís- urnar sitja á grafreit Jónasar Hallgrímssonar. 30 Serðir Monster - Tekið stórt upp í sig Þetta segir sig sjálft. Barði gengur út Barði Jóhanns son mætti í viðtal í Kvöldþátt Guðmundar Stein- grímssonar á sjónvarpsstöð- inni Sirkus árið 2005, en gekk á dyr þar sem honum mislíkaði spurningarnar. 25 27 Hraun-rifrildi uppi á sviði Með- limir hljómsveitar- innar Hraun rifust uppi á sviði og einhverjir ruku út í kjölfarið. Þeir sætt- ust þó um síðir. 26 Ellý í Q4U frjálsleg Pönkið ögraði og Ellý var ekki undanskil- in. Hún kom fram í gegnsæju, sem væri reyndar lítið tiltökumál í dag miðað við poppstjörnur nútímans. 22 Pissað á Stebba Hilm- ars Sagan segir að gestur á Þjóðhátíð fyrir mörgum árum hafi klifrað upp á svið og migið á hausinn á Stebba Hilmars. 23 Bloodhound Gang í höllinni Bloodhound Gang kom á Reykjavík Music Festival árið 2000 og gerði allt vitlaust. Allt of ungar stúlkur dönsuðu við strákana uppi á sviði og einn heppinn gestur var laminn þar. 24 Nick Cave hreinsar upp dóp Þegar Nick Cave var í ruglinu á níunda áratugnum kom hann til landsins að spila. Hann man hins vegar ekki eftir því þar sem allt dóp var hreinsað upp í Reykja- vík og því komið til hans. Dóp skortur var í Reykjavík í tvær vikur eftir komu Caves. 18 … Jesú-bolirnir Mínus sendi frá sér boli þar sem Jesús Kristur sjálfur var krossfestur á íslenska fánanum. Það féll ekki í kramið hjá þeim sem virða fánalögin, en aðdáendurnir voru sáttir. 19 15 … Páll Óskar Þeim lenti saman á Þjóðhátíð árið 1996 og í grein sem Páll Óskar skrifaði í Moggann sagði hann: „Árni John- sen hegðaði sér ekki eins og viti borinn maður þegar hann stíaði mér og þáverandi elskhuga mínum í sundur í miðjum ástaratlotum, og henti honum frá sér þannig að hann lenti utan í vegg.“ 20 … Þröstur og Frosti hætta Þjóðin stóð á öndinni þegar Frosti og Þröstur hættu skyndilega í Mínus árið 2007, skömmu eftir að platan The Great Northern Whale Kill kom út. ...Hreimur í Landi og sonum Hreimur, söngvari Lands og sona, sakaði Árna Johnsen um að hafa slegið sig í andlitið á Þjóðhátíðarsvið- inu í Vestmannaeyjum árið 2001. Árni Johnsen sagði málið misskilning. 17 ...XXX Rottweiler tekin úr sam- bandi Á DVD-diski XXX Rottweiler hunda sést þegar allt verður vitlaust eftir að Árni rífur hundana úr sambandi á miðjum tónleikum. Þeir sömdu síðar um hann lag þar sem þeir röktu meðal annars pólitískan feril hans. 16 KORPUTORGI STÆRSTA OUTLET LANDSINS VERÐ kr. 1.995 VERÐ kr. 1.795 VERÐ kr. 4.995VERÐ kr. 2.495 Ch am pi on íþ ró tt ab ux ur Vi ki ng b ar na st íg vé l, ra uð (2 1- 27 ) Opið: Mán.-lau. 11 til 18 Sun. 12 til 18 • Sími 578 9400 Fó tb ol ta bú ni ng ar f/ bö rn A rs en al , C he ls ea , L iv er po ol , M an .U td . VERÐ kr. 4.995 Ch am pi on h et tu pe ys a VERÐ kr. 3.495 FLOTTAR VÖRUR FRÁ T- bo lir m eð á le tr un T- bo lir , ý m sa r ge rð ir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.