Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 52
14 • Taktu mynd með símanum og sendu okkur. Við birtum bestu myndirnar og höfundur langbestu myndarinnar fær tvo kassa af Doritos. Mynd- irnar geta verið af hverju sem er, einhverjum atburði, Sveppa, Michael Jackson, Jóhönnu Guðrúnu eða bara góðu flippi. TAKTU SÍMAMYND! SENDU OKKUR ÞÍNA SÍMAMYND Í SÍMA 696 7677 EÐA Á POPP@FRETTABLADID.IS OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ TVO KASSA AF DORITOS! ÞÚ GÆTIR UNNIÐ TVO KASSA AF DORITOS Nýtt frá NIN Ljúflingn- um Trent Reznor skaut upp kollinum á yfir- gefinni Twitter- síðu sinni í vikunni til að sýna aðdáend- um sínum ljósmynd. Undir myndina skrifar hann „síðasti dagurinn í hljóðverinu“ sem gefur til kynna að nú styttist í nýtt efni frá kappanum og hljómsveit hans, Nine Inch Nails. Enn er þó ekki byrjað að varpa fram dagsetningum. Methafinn Lady Gaga Lady Gaga hefur slegið enn eitt metið. Myndböndin hennar hafa verið skoðuð milljarð sinn- um á Netinu og er hún fyrsti listamaður heims sem nær þeim merka áfanga. Liam selur föt Oasis- bróðirinn Liam Gall- agher er á leiðinni til Banda- ríkjanna með fata- línu sína, Preyy Green. Í fatalínunni eru meðal annars bolir, gallabuxur og skór sem kappinn hefur væntanlega átt stóran þátt í að hanna. Ef fötin seljast jafn vel og egóið hans er stórt þá er kappinn í góðum málum. O-Ó Hvert leita gæsirnar þegar brauðið klárast? VÚPS Farið varlega.KÖFNUNAREFNI Og heill bíll af því! MARKVERÐIR Gunnleifur Gunnleifs og ungur aðdáandi. SPILLINGIN Spurning hvort þetta virki? MJÓLK ER GÓÐ En hvað fann drengur- inn í glasinu? HITI Eða er verið að þurrka köttinn? BESTA MYNDIN! Tilkynnt hefur verið að „hitt“ bandið hans Jacks White, The Dead Weather, gefi út aðra plötuna sína í maí. Platan á að heita Sea of Cowards. Fyrsta platan kom út snemma í fyrra og heitir Horehound. Fyrsta lagið af nýju plötunni er komið í spilun, heitir „Die By The Drop“ og er þyngra og blúsaðra en fyrri lög. Á meðan Jack hamast með The Dead Weather liggur fræga bandið hans, The White Stripes, í láginni. Það er þó alltaf möguleiki á að sjöunda plata sveitarinnar líti dagsins ljós á endanum. Fyrir þá sem bíða má benda á nýlega tónleika- mynd sem er komin út á dvd. Hún heitir Under Great White Northern Lights og sýnir bandið taka 16 lög á ferðalagi sínu um Kanada árið 2007. MEIRA DAUTT VEÐUR JACK WHITE Alltaf að. Athugið. Hvorki dýr né börn meiddust þegar besta myndin var tekin. Við hvetjum fólk til að gefa öndunum og gæsunum brauð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.