Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 72
28 26. mars 2010 FÖSTUDAGUR KÓNGAVEGUR kl. 5.45 - 8 - 10.15 KÓNGAVEGUR LÚXUS kl. 3.30 - 5.45 - 8 - 10.15 NANNY MCPHEE 2 kl. 3.30 - 5.45 BOUNTY HUNTER kl. 5.30 - 8 - 10.25 THE GREEN ZONE kl. 8 - 10.30 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 8 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.40 íslenskt tal AVATAR 3D kl. 4.40 Síðustu sýningar SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM 2D kl. 3.40 íslenskt tal 117.000 GESTIR SÍÐUSTU SÝNINGAR SÍMI 564 0000 10 10 L 7 16 14 L 10 L SÍMI 462 3500 10 12 16 10 12 14 L KÓNGAVEGUR kl. 5.45 - 8 - 10.15 LOVELY BONES kl. 5.30 - 8 - 10.30 DAYBREAKERS kl. 8 THE GOOD HEART kl. 5.50 - 8 - 10.10 PRECIOUS kl. 5.30 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 10.15 SÍMI 530 1919 L 16 16 10 L EARTH kl. 6 - 8 - 10 SHUTTER ISLAND kl. 6 - 9 DAYBREAKERS kl. 8 - 10.15 THE GOOD HEART kl. 5.50 - 8 - 10.10 NIKULÁS LITLI kl. 6 SÍMI 551 9000 .com/smarabio 10 L 7 KÓNGAVEGUR kl. 6 - 8 - 10 NANNY MCPHEE 2 kl. 6 - 8 BOUNTY HUNTER kl. 10 STANLEY TUCCI RACHEL WEISZ SUSAN SARANDON FRÁ ÓSKARSVERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM PETER JACKSON BYGGÐ Á METSÖLUBÓKINNI SVO F NÝTT Í BÍÓ! Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskyldunaÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 12 12 12 L L L L L L L L L 7 L 10 10 10 10 MEN WHO STARE AT GOATS kl. 5:50 - 8 - 10:10 MEN WHO STARE AT GOATS kl. 8 - 10:10 WHEN IN ROME kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 NANNY MCPHEE AND THE BIG BANG kl. 3:20 - 5:40 BOUNTY HUNTER kl. 8 - 10:20 THE LOVELY BONES kl. 8 - 10:30 THE BLIND SIDE kl. 5:30 - 8 - 10:30 ALICE IN WONDERLAND 3D kl. 3:20(3D) - 5:40(3D) ALICE IN WONDERLAND kl. 3:20 - 5:40 BJARNFREÐARSON kl. 3:20 Síð.sýn. PRINSESSAN OG FROSKURINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 WHEN IN ROME kl. 3:40 - 5:50 - 8:10 - 10:20 MEN WHO STARE AT GOATS kl. 8 - 10:20 THE BLIND SIDE kl. 5:50D ALICE IN WONDERLAND 3D kl. 3:30(3D) - 5:50(3D) - 8:10(3D) SHUTTER ISLAND kl. 10:10 TOY STORY 2 M/ ísl. Tali kl. 3:50(3D) 16 16 GREEN ZONE kl. 8 THE BLIND SIDE kl. 8 FROM PARIS WITH LOVE kl. 10:20 SHUTTER ISLAND kl. 10:20 SKÝJAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM Á KÖFLUM M/ ísl. Tali kl. 6 ALICE IN WONDERLAND kl. 5:50 ALICE IN WONDERLAND - 3D kl 5:40 - 8 AVATAR - 3D kl 10:20 WHEN IN ROME kl. 6 - 8 - 10 Will ARNETT Jon HEDER Dax SHEPARD withDanny DeVITO andAnjelica HUSTON  - Empire  - Roger Ebert „George Clooney is Hilarious“ – P.T. Rolling Stone „A flat-out fantastic film“ – A.N. Boxoffice TÖFRANDI FJÖLSKYLDUSKEMMTUNer hægt að stöðva hjartað í geit með hugann einan að vopni ? frá þeim sem færðu okkur THE PROPOSAL - bara lúxus Sími: 553 2075 NANNY MCPHEE AND THE BIG BANG kl. 3.40, 5.50 og 8 L BOUNTY HUNTER kl. 5.50, 8 og 10.10 7 GREEN ZONE kl. 5.40, 8 og 10.10 12 FROM PARIS WITH LOVE kl. 10.10 16 SKÝAÐ MEÐ KJÖTBOLLUM Á KÖFLUM kl. 4 12 ALVIN OG ÍKORNARNIR 2 kl. 3.50 L T.V. -KVIKMYNDIR.IS Kvikmyndir ★★★★ Kóngavegur Leikstjóri: Valdís Óskarsdóttir Aðalhlutverk: Gísli Örn Garðars- son, Daniel Brühl, Kristbjörg Kjeld, Nanna Kristín Magnúsdóttir Á hjólhýsasvæðinu Kóngavegi hefur safnast saman skrautlegur hópur minnipokafólks sem virð- ist hafa lítið fyrir stafni annað en að bíða þess að missa endan- lega vitið í fásinninu í sveitinni. Íbúarnir við Kóngaveg eru lík- lega ágætis þverskurður af því sem þeir kalla „trailer trash“ í Ameríku en fólkið þarna er mis- vel gert. Sumir eru algjörir aum- ingjar og fábjánar en aðrir leyna á sér og eiga til reisn, samúð og náungakærleik. Þarna höfum við alkóhólíserað- an og gjörsamlega misheppnaðan tónlistarmann (Björn Hlynur Har- aldsson) sem er á góðri leið með að gera ólétta kærustu sína (Nína Dögg Filippusdóttir) sturl aða. Ólafur Darri Ólafsson og Ólafur Egilsson eiga dásamlegan sam- leik í hlutverkum bræðra sem hafa engar spurnir haft af móður sinni frá því í æsku og sinna gang- brautarvörslu á Kóngavegi. Sig- urður Sigurjónsson leikur Seníor, bissnissmann með óhreint mjöl í pokahorninu, sem fer huldu höfði á Kóngavegi þangað sem hann hefur dröslað aldraðri móður sinni (Kristbjörg Kjeld) og ungri kærustu (Nanna Kristín Magnús- dóttir). Til þess að flækja líf þess- arar sjúku fjölskyldu enn meira dúkkar svo sonur Seníors (Gísli Örn Garðarsson), eftir þriggja ára útlegð, upp í fylgd með þýsk- um félaga sínum (Daniel Brühl) og vill endilega slá pabba sinn um lán upp á tvær milljónir en þeim þýska virðist liggja sérstaklega á að fá peningana og setur pressu á Júníor. Ingvar E. Sigurðsson leik- ur svo eina manninn sem virðist hafa eitthvað upp úr því að dvelja á Kóngavegi en sem einhvers konar staðarhaldari og leigubíl- stjóri tekst honum að plokka pen- inga af ræflunum sem hann leigir hjólhýsin. Sögur alls þessa fólks fléttast svo saman með ýmsum hætti sem hvorki er pláss né sérstök ástæða til þess að rekja hér. Atburðarás- in er bráðskemmtileg, á köflum alveg kostuleg og leikhópurinn allur skilar klikkuðum persónum sínum svo áreynslulaust að mynd- in er léttleikandi og galsafengin án þess þó að harmrænir undir- tónarnir séu kaffærðir. Daniel Brühl mætir hér fersk- ur til leiks úr Inglorious Basterds og samspil hans og Gísla Arnar er helvíti gott. Kristbjörg Kjeld og Ólafur Darri stela öllum senum sem þau komast í og Nanna Kristín er alltaf jafn sjarmerandi og fynd- in svo maður tiltaki nokkra úr leik- hópnum án þess að halla sérstak- lega á hin sem standa sig öll með prýði. Þetta er meira og minna sami hópurinn og stóð að kvikmyndinni Sveitabrúðkaup og þar sýndu þau að þau eru með húmorinn í góðu lagi og hér gera þau enn betur í fallegri og fyndinni mynd um tragi kómíska tilveru fólks sem af ýmsum ástæðum hefur dæmst til dvalar við Kóngaveg. Þórarinn Þórarinsson Niðurstaða: Bráðfyndin og ákaflega vel leikin tragikómedía um óláns- fólk úr ýmsum áttum sem glímir við sjálft sig og tilveruna við kostulegar aðstæður á Kóngavegi. Hlátur og grátur á Kóngavegi Á KÓNGAVEGI Daniel Brühl og Gísli Örn Garðarsson í hlutverkum sínum í mynd Valdísar Óskarsdóttur. • • • • •
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.