Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 26.03.2010, Blaðsíða 76
32 26. mars 2010 FÖSTUDAGUR FÖSTUDAGUR 17.58 The Simpsons STÖÐ 2 19.30 F1 föstudagur STÖÐ 2 SPORT 21.00 Djúpa laugin SKJÁREINN 21.50 Simmi & Jói og Ham- borgarafabrikkan STÖÐ 2 EXTRA 22.50 Alræmdur SJÓNVARPIÐ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.55 Leiðarljós (e) 16.35 Leiðarljós (e) 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Fyndin og furðuleg dýr (4:26) 17.35 Gæludýr úr geimnum (18:26) 18.00 Leó (1:52) 18.05 Tóta trúður (15:26) 18.30 Galdrakrakkar (Disney Wizards of Waverly Place) (5:13) Bandarísk þáttaröð um göldrótt systkini í New York. Aðalhlut- verk: Selena Gomez, David Henrie, Jake T. Austin, David DeLuise og Jennifer Stone. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.05 Útsvar Spurningakeppni sveitar- félaganna. Seinni undanúrslitaþáttur, lið Reykjanesbæjar og Reykjavíkur eigast við. 21.15 Ungur aftur (Young Again) Banda- rísk fjölskyldumynd frá 1996. Michael sem er fertugur óskar sér þess að hann verði 17 ára á ný og óskin rætist. Hann fer aftur í gamla skólann sinn og er enn jafnhrifinn af æskuástinni sinni. Aðalhlutverk: Robert Urich, Lindsay Wagner, Keanu Reeves og Jessica Steen. 22.50 Alræmdur (Infamous) Banda- rísk bíómynd frá 2006. Í nóvember 1959 las Truman Capote um morð á fjölskyldu í Kansas. Á meðan hann viðaði að sér heim- ildum í bók sína um málið, Með köldu blóði, myndaði hann sérstakt samband við sakborningana. Aðalhlutverk: Sandra Bull- ock, Daniel Craig, Gwyneth Paltrow, Isabella Rossellini, Sigourney Weaver og Toby Jones. 00.45 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Game Tíví (9:17) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Game Tíví (9:17) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.35 What I Like About You (e) 16.55 7th Heaven (6:22) 17.40 Dr. Phil 18.25 One Tree Hill (12:22) (e) 19.05 Still Standing (16:20) (e) 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (5:25) (e) 20.10 Fyndnar fjölskyldumyndir (8:14) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru bæði innlend og erlend myndbrot. 20.35 Rules of Engagement (7:13) Bandarísk gamansería um skrautlegan vina- hóp. Jeff er strítt eftir að hann sofnaði yfir kvikmynd þannig að nú vill hann sanna fyrir Audrey að hann sé ekki orðinn gamall karl, heldur ungur og ferskur. 21.00 Djúpa laugin (7:10) Stefnu- mótaþáttur í beinni útsendingu. Ástargyðj- urnar Ragnhildur Magnúsdóttir og Þorbjörg Marínósdóttir hjálpa einstæðum Íslending- um að finna ástina í skemmtilegum leik. 22.00 Parks & Recreation (1:6) (e) 22.25 Leverage (9:15) (e) 23.10 The L Word (9:12) (e) 00.00 Saturday Night Live (11:24) (e) 00.50 Fréttir (e) 01.05 King of Queens (5:25) (e) 01.30 Premier League Poker (12:15) 03.10 Girlfriends (2:22) (e) 03.30 Jay Leno (e) 04.55 Pepsi MAX tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Flintstone krakkarnir, Gulla og grænjaxlarnir, Kalli litli Kanína og vinir og Ruff‘s Patch. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Tim Gunn‘s Guide to Style (5:8) 11.05 Chuck (7:22) 11.50 Amne$ia (2:8) 12.35 Nágrannar 13.00 Wildfire 13.45 La Fea Más Bella (148:300) 14.30 La Fea Más Bella (149:300) 15.20 Ríkið (4:10) 15.55 Barnatími Stöðvar 2 Camp Lazlo, Aðalkötturinn og Kalli litli kanína og vinir. 17.08 Bold and the Beautiful Forrester- fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tísku- bransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17.33 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey-götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, nágranna- og fjölskylduerjur, unglingaveikina, gráa fiðr- inginn og mörg mörg fleiri. 17.58 The Simpsons (9:25) Áttunda þáttaröðin um Simpson-fjölskylduna óborg- anlegu og hversdagsleika hennar. 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Auddi og Sveppi Auddi og Sveppi eru mættir aftur hressari og uppátækjasam- ari en nokkru sinni fyrr í gamanþætti þar sem allt er leyfilegt. 20.00 Mottu mars - Landssöfnun fyrir Krabbameinsfélagið Sérstök útsending til styrktar Krabbameinsfélaginu. Landslið karl- grínara leggur félaginu lið í stórskemmtilegri hátíðardagskrá í beinni og opinni útsendingu. 22.35 Stakeout Sígild gamanmyndin með Richard Dreyfuss og Emilio Esteves í aðal- hlutverki. Tveir lögreglumenn vakta hús fag- urrar konu í von um að góma hættulegan glæpamann. 00.30 Pathfinder 02.10 American Pie Presents: Beta House 03.35 The Book of Revelation 05.30 Fréttir og Ísland í dag 20.00 Hrafnaþing Heimastjórn ÍNN, Jón Kristinn Snæhólm, Hallur Hallsson og Guð- laugur Þór Þórðarson ræða um það sem er efst á baugi í þjóðfélaginu í dag. 21.00 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon matreiðslumeistari heimsækir eldhús Austur-Indíafélagsins. 21.30 Grínland Gamanþáttur í umsjón nemenda Verzlunarskóla Íslands. 07.00 Getafe - Real Madrid Útsending frá leik í spænska boltanum. 16.30 PGA Tour Highlights 17.25 Inside the PGA Tour 2010 17.50 Getafe - Real Madrid Útsending frá leik í spænska boltanum. 19.30 F1: Föstudagur Hitað upp fyrir komandi keppni í Formúlu 1 kappakstrinum. 20.00 La Liga Report Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.00 Ultimate Fighter - Sería 10 Margir af snjöllustu bardagamönnum heims etja kapp. 21.45 World Series of Poker 2009 22.40 Poker After Dark 23.25 Poker After Dark 00.10 UFC 111 Countdown: Upphitun 00.30 Houston - Boston Útsending frá leik í NBA-körfuboltanum. 02.20 F1: Föstudagur 02.55 F1: Æfingar 05.45 F1: Tímataka Bein útsending frá tímatökunni fyrir Formúlu 1 kappaksturinn í Ástralíu. 17.00 Stoke - Tottenham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.40 Everton - Bolton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.20 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. 20.50 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 21.20 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 21.50 PL Classic Matches: Liverpool - Newcastle, 2000 22.20 PL Classic Matches: West Ham Utd - Manchester Utd 22.50 Premier League Preview 2009/10 Hitað upp fyrir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23.20 Man. City - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.10 Hot Rod 08.00 French Kiss 10.00 Notes of a Scandal 12.00 Norbit 14.00 French Kiss 16.00 Notes of a Scandal 18.00 Norbit 20.00 Hot Rod Gamanmynd um ungan áhættuleikara sem reynir við hættulegt atriði til að ná sér niður á stjúpföður sínum. 22.00 Casino Royale 00.20 The Things About My Folks 02.20 From Dusk Till Dawn 2 04.00 Casino Royale > Daniel Craig „Ég er ekki hrifinn af byssum. Ef sá sem heldur um byssuskeftið veit ekki hvað hann er að gera þá er hætta á að skotin finni sjálf sín skotmörk.“ Craig fer með hlutverk morðingjans Perry Smith í myndinni Alræmdur sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.50. ▼ ▼ ▼ ▼ Ég horfi ekki oft á þátt þeirra félaga Sveppa og Audda í sjónvarpinu. Hef þó stundum séð þátt og þátt og fylgst með þar sem þeir taka upp á ýmsu missniðugu. Til dæmis koma þeir strípihneigð sinni ótrúlega oft að og hlaupa berrassaðir um götur bæjarins. Sumt af því sem þeir taka upp á getur samt verið áhuga- vert eins og þegar þeir upplifðu dag í lífi útigangs- manns og dag í lífi fatlaðra í hjólastól. Metnaðurinn er þó mismikill milli þátta og stundum er boðið upp á endurtekið efni, gamlar lummur úr Sjötíu mínútum. Það sem ég man helst eftir úr þeim þáttum er meiri strípihneigð og svo ógeðis- drykkjan. Ógeðisdrykkurinn var ljót súpa sem þeir blönduðu saman úr hráefni sem líklegustu til að framkalla uppköst. Mér fannst ógeðisdrykkurinn frekar þunnt atriði, auðvitað fær gamall fiskur, lifrarkæfa, súrar gúrkur og lýsi alla til að kúgast. Um daginn hélt ég þó að þeir hefðu fært ógeðisdrykkinn upp á hærra plan þegar þeir buðu Simma og Jóa, eldra tvíeyki úr Sjötíu mínútum, hamborgara, franskar og kók saman í blender. Það er samsetning sem áhugavert væri að vita hvernig smakkast. Þeir skemmdu það hins vegar með því að demba út í hann fiskiolíu! Auðvitað! Þessir gaurar virðast hafa frelsi til að gera nánast hvað sem er í sjónvarpinu. Þeir verða að fara betur með það frelsi. Þegar þetta er skrifað er fyrsti þáttur þeirra félaga Simma og Jóa á dagskrá kvöldsins, Ham- borgarafabrikkan. Ég bíð spennt eftir að sjá hvort þeir hafa náð sér upp úr sjötíu mínútna stemning- unni eða hvort þeir detti beint í ógeðisdrykk með hamborgaranum og hlaupi síðan berrassaðir niður í bæ. VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTTIR VERÐUR FYRIR VONBRIGÐUM MEÐ ÓGEÐISDRYKK Vandmeðfarið frelsi við dagskrárgerð H eildarlisti 17.–23.03.10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.