Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 58

Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 58
 27. mars 2010 LAUGARDAGUR10 S n æ f e l l s b æ r L a u s a r s t ö ð u r í Snæfellsbæ fyrir áhugasamt fólk! Frá og með næsta skólaári verða lausar stöður grunn- og leikskólakennara í Snæfellsbæ. Grunnskóli: Grunnskóli Snæfellsbæjar var stofnaður árið 2004 og er í dag staðsettur á þremur stöðum, í Ólafsvík, á Hellissandi og á Lýsuhóli í Staðarsveit. Meðal viðfangsefna er almenn kennsla og umsjón á yngsta- og miðstigi, íþróttir, nýsköpun og smíði, textílmennt, heimilisfræði og myndmennt. Aðrir möguleikar eru fyrir hendi. Lögð er áhersla á einstaklingsmiðað nám og að efl a sjálfstæði nemenda, samvinnu og árangursrík vinnubrögð með áherslu á vellíðan nemenda og virðingu þeirra fyrir sjálfum sér og öðrum. Allar starfsstöðvar skólans eru Grænfánaskólar og unnið er að þróunarverkefni í átthagafræði sem miðar að því að auka verulega kennslu tengda náttúru, aðstæðum og sögu heimabyggðarinnar. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Magnús Þór Jónsson, skólastjóra, í símum 4339900 og 8949903 eða með tölvupósti í maggi@gsnb.is Leikskólar: Í Snæfellsbæ eru tveir leikskólar, einn á Hellissandi og annar í Ólafsvík. Leikskólar Snæfellssbæjar vinna að þróunar- verkefninu um átthagafræði í samstarfi við grunnskólann og tónlistarskóla bæjarins. Leikskólinn Krílakot í Ólafsvík leitar að deildarstjóra og leikskólakennara. Við erum þriggja deilda skóli. Leikskólinn Kríuból á Hellisandi leitar að deildarstjóra og leikskólakennara. Kríuból er tveggja deilda leikskóli. Hægt er að fara á heimasíðu skólanna og kynna sér starfi ð okkar frekar. http//www. krilakot.snb.is og kriubol.snb.is. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Ingigerði Stefánsdóttur í síma 433-6925 og 433-6926 eða senda tölvupóst á krilakot@snb.is og kriubol@snb.is Snæfellsbær er ungt sveitarfélag sem vefur sig utan um Snæfellsjökul: Staðarsveit, Búðir, Breiðuvík, Arnarstapi, Hellnar, Hellissandur, Rif, Ólafsvík og Fróðárhreppur. Í góðu veðri eru þéttbýliskjarnarnir Hellissandur og Ólafsvík í aðeins tveggja tíma akstursfjarlægð frá Reykjavík - og veðrið er að sjálfsögðu alltaf gott undir Jökli! Hér býr gott fólk sem er alltaf tilbúið til að bjóða nýja Snæfellsbæinga velkomna. Í Snæfellsbæ er sérstaklega fallegt umhverfi þar sem Snæfellsjökull ber hæst, enda býður bæjarfélagið upp á alla fl óru landsins þegar kemur að landslagi, fugla- og dýralífi . Þjónustulundaður rafmagnstæknifræðingur óskast til starfa á þjónustusvið Marel. Starfið felur í sér uppsetningu, innleiðingu, bilanagreiningu og viðgerðir á lausnum Marel hjá viðskiptavinum í matvælaiðnaði um allan heim. Í starfinu felst einnig aðstoð við 450 þjónustumenn í dótturfyrirtækjum Marel víðs vegar um heiminn, námskeiðahald og gerð þjónustuleiðbeininga. Viðkomandi þarf að búa yfir mjög góðri enskukunnáttu og geta ferðast vegna starfsins. Hæfniskröfur: Rafmagnstæknifræðingur Umsóknarfrestur er til og með 7. apríl nk. Sækja skal um starfið á heimasíðu Marel, http://marel.com/jobs í síma 563 8000. Marel er alþjóðlegt hátæknifyrirtæki í fararbroddi í þróun og framleiðslu tækja, hugbúnaðar og lausna fyrir matvælaiðnað. Hjá fyrirtækinu starfa um 3700 manns í fimm heimsálfum, þar af um 350 á Íslandi. Við bjóðum upp á góða vinnu- aðstöðu, skilvirka starfsþjálfun, sveigjanlegan vinnutíma, mötuneyti, barnaherbergi, framúrskarandi íþróttaaðstöðu og gott félagslíf. www.marel.com Laus störf hjá Ferðaskrifstofunni Atlantik Um er að ræða krefjandi störf við undirbúning, fram- kvæmd og úrvinnslu ferða fyrir farþega af skemmtiferða- skipum, hvataferðahópa og ráðstefna. Við erum að leita að starfsmönnum með mjög góða tungumálakunnáttu, einkum í ensku bæði talaðri og ritaðri. Önnur tungu- málakunnátta er kostur. Starfsmaðurinn þarf að búa yfi r eldmóði og metnaði í öllu því sem tekist er á hendur. Viðkomandi þarf að geta unnið vel undir álagi, hafa góða skipulagshæfi leika og mikla þjónustulund. Starfsmaður- inn þarf að geta unnið langan vinnudag og yfi rvinnu á álagstímum en nýtur sveigjanlegri vinnutíma þar utan. Menntun á sviði ferðaþjónustu, s.s. leiðsögunám, ferða- málafræði eða önnur menntun á háskólastigi er æskileg. Hjá Atlantik er starfsumhverfi ð spennandi, sérstaklega fjölbreytt, krefjandi og í sífelldri mótun. Í dag starfa 15 manns hjá fyrirtækinu. Umsóknarfrestur er til föstudagsins 9. apríl 2010 Umsóknir sendist til: Atlantik B.t Erlu Gísladóttur Grandagarður 14 101 Reykjavik erla@atlantik.is Starfsmannastefna Atlantik Markmið Atlantik er að virkja eldmóð og keppnisanda hjá hæfu, traustu og áhugasömu starfsfólki. Starfsfólk Atlantik sýnir frumkvæði, þjónustulund og tekur virkan þátt í því að efl a þjónustu og heildarhag fyrirtækisins með því að skara fram úr en styðja jafnframt hvert við annað og vinna saman. Starfsþjálfun í utanríkisþjónustunni Utanríkisráðuneytið auglýsir starfsnám í utan- ríkisþjónustunni. Markmið starfsnámsins er að gefa ungu fólki sem er að hefja starfsferil sinn færi á að kynnast störfum utanríkisþjónustunnar. Tímabil ráðningar er frá júlí-desember 2010. Ráðn- ir verða allt að fi mm starfsnemar og fer starfsnámið fram á einhverri starfsstöð utanríkisráðuneytisins erlendis eða á aðalskrifstofu ráðuneytisins. Kröfur til umsækjenda: • BA / BS gráða eða sambærileg menntun • Góð kunnátta í íslensku, ensku og a.m.k. einu norðurlandamáli • Kunnátta í frönsku, þýsku eða öðru tungumáli æskileg • Góð aðlögunarhæfni • Íslenskur ríkisborgararéttur Starfsnám hjá utanríkisráðuneytinu er launað og þiggja starfsnemar laun skv. kjarasamningi fjármálaráðherra og FHSS. Umsóknarfrestur er til og með 12. apríl 2010. Umsóknir ásamt einkunnum úr háskólanámi skulu berast á netfangið starfsnam@mfa.is, merkt “Starfsnám 2010”. Litið verður svo á að umsóknir gildi í sex mánuði frá því að umsóknarfresti lýkur. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Anna Ósk Kolbeinsdóttir í síma 545-9900, (aok@mfa.is)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.