Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 74

Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 74
8 vín&veisla Crin Roja Cabernet Sauvignon Syrah Fæst í háu og fallegu 3 lítra boxi. Vínið er kirsuberjarautt með meðalfyllingu. Þar má finna dökk ber, hindber, lyng, krydd og vanillu en vínið er 4 mánuði á amerískum eikartunn- um. Góð fylling og langt eftirbragð. 3 lítra box – verð í vínbúðum 5.990 kr. Crin Roja vínin henta vel við mismunandi tækifæri þar sem þau fást í þremur mismunandi stærðum. Ef sumarbústaðaferð er fyrirhuguð er hentugt að grípa með sér kassa en vínið geymist vel. Þegar boðið er til veislu í góðra vina hópi eru flöskurnar fallegar á borði og minnstu flöskunum má síðan lauma í nestiskörfuna þegar halda skal í rómantíska lautarferð.Ljúft í lautarferðirnar VÍN Í HANDHÆGUM UMBÚÐUM Crin Roja Tempranillo er klassískur tempranillo frá Spáni. Vínið hefur rúbínrauðan lit og kryddaðan keim sem blandast vel við ávöxtinn í víninu, kirsuberin og sólberin njóta sín vel í bland við léttan eikarkeim. Meðalfylling og langt eftirbragð. 3 lítra box – verð í vínbúðum 5.490 kr. 750 ml flaska – verð í Vínbúðum 1.490 kr. 187 ml flaska – verð í vínbúðum 450 kr. Crin Roja Macabeo kemur frá Spáni. Það hefur ljóssítrónugullinn lit, er létt og snarpt en hefur samt góðan keim af hunangi, karamellum og blómaangan. Það sem gefur víninu góðan ferskleika er sítrusinn og melóna í bragði. Eftirbragðið er nokkuð milt og hressandi. 3 lítra box – verð í vínbúðum 5.090 kr. 750 ml flaska – verð í Vínbúðum 1.490 kr. 187 ml flaska – verð í vínbúðum 430 kr. KAMPAVÍNSGLASIÐ TEKIÐ VIÐ AF SKÁLINNI Kampavín er borið fram í sérstökum glösum, annars vegar kampavínsglösum, eða það sem úr engilsaxnesku myndi vera beinlínis þýtt sem kampa- vínsflauta, en það eru há, mjó glös á háum fæti. Þetta glasaform er langalgengast undir eðalvínið en annað ekkert síður skemmtilegra er kampavínsskálin. Glashluti hennar er skálarlaga og fóturinn er mun styttri og snubbóttari en á hinu fyrrnefnda. Kampavínglasið hefur nær alveg tekið við af kampavínsskálinni. Sú síðarnefnda á sér reyndar merkilega sögu, en mýtan er sú að form glassins sé lagað eftir brjósti einhverra frönsku aristókvennanna eins og Marie Antoninette og Madame de Pompadour. Skálin var sérstaklega hönnuð í Englandi fyrir kampavín árið 1663 en nú hefur hún nær alveg fallið úr tísku. Kampa- vínsglasið hefur sigrað vínheiminn, glasið þykir sérlega vel hannað, langur fóturinn gerir vínunnandanum auðvelt að halda á glasinu og kampavínið helst vel kælt í glasinu þar sem höndin þarf ekki að halda utan um glasið. ÖFLUGT ANDOXUNAREFNI Á það hefur verið bent að rauðvínsdrykkja geti verið holl, sé þess neytt í hófi. Resveratról er eitt þeirra efna sem er að finna í rauðvíni og vínberjahýði. Þar er á ferð afbrigði af pólífenól sem er sérlega öflugt andoxunarefni og má finna í ýmsu grænmeti, hnetum, korni og ávöxtum, þar á meðal í vínberjum eða réttara sagt vínberjahýði. Auglýsingasími Allt sem þú þarft…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.