Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 27.03.2010, Blaðsíða 78
menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM MENNINGU OG LISTIR ] AÐ TJALDABAKI Í tengslum við afmæli Erlings Ebenesers Halldórssonar, leikskálds og þýðanda, sem verður áttræður á morgun, hafa þau tíðindi borist út að á komandi hausti sendir hann frá sér þýðingu sína á Gleðileiknum guð- dómlega eftir Dante. Erlingur hefur á seinni árum heldur betur tekið til hendinni í þýð- ingum á úrvalsverkum vest- rænnar menningar: Gargantúi og Pantagrúll eftir Rabelais, Satýrikon eftir Petroníus og Tídægru eftir Boccaccio. Hann mun vera þriðji þýð- andinn sem tekst á við Dante en Guðmundur Böðvarsson og Sigríður Einarsdóttir þýddu brot af verkinu á síðustu öld. Heimildarmyndin Tek ég hatt minn og staf eftir Hjálmtý Heiðdal var nýlega sýnd í Rík- issjónvarpinu og samkvæmt mæling- um var áhorf 32 prósent sem menn segja stappa nærri að 80 þúsund Íslendingar hafi séð myndina. Þeir sem misstu af myndinni geta séð hana í endursýningu 4. apríl. Eftir páska er væntanlegt á markað bókverkið Ekki lita út fyrir – sjálfshjálparbók handa sjálfri mér og öðrum ýlandi dræsum eftir Evu Hauksdótt- ur, aktífista og fyrrum Norna- búðar- eiganda. Í bókinni gefur að líta mikið safn ljós- mynda, spurn- ingalista til lesanda og opinskáa þroskasögu konu frá bernsku til fullorðinsára. Af loka- próförk má sjá að hér er á ferðinni verk sem mun vekja mikla athygli og umtal, enda opinskátt og berort um hag kvenna, bæði hennar sjálfrar og almennt. mars 2010 EX PO · w w w .e xp o .is NJÓTTU ÞESS AÐ FERÐAST Á EINFALDAN HÁTT ÞÚ KEMST ÞANGAÐ MEÐ OKKUR! ELDGOSAFERÐ Langar þig að sjá eldgosið á Fimmvörðuhálsi? Við erum með ferðir á hverju kvöldi kl. 18:00 og bjóðum þér að slást í hóp áhugasamra ferðalanga víða að úr heiminum. Farið er frá Umferðarmiðstöðinni við Vatnsmýrarveg í þægilegri rútu og ekið sem leið liggur um Suðurlandsveg. Ekið er að Fljótsdal, innsta bænum í Fljótshlíð, og stoppað þar. Í góðu skyggni sést gosið vel frá þeim stað. Stoppað er við Fljótsdal í 2 ½ - 3 klst. og síðan ekið til baka til Reykjavíkur. Ensku- og íslenskumælandi leiðsögumaður er með í för. Ferðaupplýsingar Daglega kl. 18:00 frá BSÍ. Lengd 6 klst. Verð 7425 ISK 9900 ISK Börn 0 - 11 ára ferðast frítt. Börn 12 - 15 ára borga hálft fargjald. Innifalið Rútuferð og leiðsögn. Bókaðu núna á www.re.is Bókaðu núna í síma 580 5450 BSÍ - Umferðarmiðstöðin / 101 Reykjavík / 580 5400 / main@re.is / www.re.is Sérstakur 25% afsláttur veittur lesendum blaðsins. Klippið út miðann og afhendið hann þegar greitt er fyrir ferðina. Einnig er hægt að bóka beint á netinu og virkja afsláttinn með kóðanum FB990310. ✂ Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.