Fréttablaðið


Fréttablaðið - 29.03.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 29.03.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI MÁNUDAGUR 29. mars 2010 — 74. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Mér finnst óþægilegt að hafa umhverfi mitt óbreytt í langan tíma og verð fljótt leið á hlutum. Ég vil samt ekki losa mig við dótið mitt eða þurfa að vera að kanýja mu i þ Helga notar sterka liti í hönnun sinni en hún er annar hönnuður barnafatalínunnar Ígló en hana áhún og rekur ás finnst yndislegt að sitja og horfaút á sjóinn en þaðan sG ð Endar alltaf á sama stað Helga Ólafsdóttir fatahönnuður er, líkt og í hönnun sinni, óhrædd við liti og er að eigin sögn bleik að upplagi. Hún þarf mikla tilbreytingu og í stað þess að kaupa nýja hluti færir hún húsgögnin til. Helga í eftirlætishorninu sínu, umkringd lömpum, svörtum úr Lúmex og bleikum úr Habitat og púðum sem hún sankar að sér. Gærukollurinn er eftir Sigurð Helgason. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON YEN-WEN TSENG er taívanskur hönnuður sem hefur hannað sérstaka klukku. Vísar klukkunnar eru tengdir með tveimur örmum sem mynda mismunandi munstur eftir því hvað klukkan er. Frá þessu er greint á vefsíðu www.dezeen.com Weber grill í miklu úrvali. Kynntu þér úrvalið á næsta sölustað. Söluaðilar.: Járn og gler - Garðheimar - Húsasmiðjan www.weber.is Auglýsi híbýli og viðhaldMÁNUDAGUR 29. MARS 2010 Leyni st þvo ttavé l eða þ urrka ri frá í þínu m pa kka HELGA ÓLAFSDÓTTIR Færir til húsgögnin vanti hana tilbreytingu • heimili Í MIÐJU BLAÐSINS HÍBÝLI OG VIÐHALD Allt sem viðkemur trjá- og runnaklippingum Sérblað um híbýli og viðhald FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Geymir ýmsa fjársjóði Héraðsskjalasafn Vestmannaeyja er þrjátíu ára. TÍMAMÓT 18 EFNAHAGSMÁL Hefjist framkvæmd- ir við stóriðju ekki fyrr en á næsta ári, verður landsframleiðsla næstu þriggja ára 50 milljörðum króna minni en ella. Þetta kemur fram í útreikningum hagfræði- deildar Alþýðusambands Íslands fyrir Fréttablaðið. Þær fram- kvæmdir sem vísað er til eru álver í Helguvík og endurnýjun í Straumsvík, ásamt nauðsynlegum orkuverum. Ljóst er að enn eru ljón í vegi framkvæmdanna og ber þar hæst fjármögnun. Óvissa um Icesave veldur þar mestu. Fleira hangir þar á spýtunni en tafir á efnahags- áætlun stjórnarinnar og Alþjóða- gjaldeyrissjóðsins og óvissan um Icesave, en þessi atriði eru tengd, vega þar þyngst. Nægir í því efni að vísa til orða Más Guðmunds- sonar seðlabankastjóra sem sagði að ef Icesave leystist ekki ílengd- ust höft, krónan yrði veikari og þrengingar meiri. Fréttablaðið óskaði eftir því við hagdeildina að hún setti upp þrjú dæmi. Í fyrsta lagi að fram- kvæmdir við stóriðju fari á fullt á þessu ári, í öðru lagi á árinu 2011 og í þriðja lagi hver áhrif þess yrðu ef hætt yrði alfarið við fram- kvæmdirnar. Þrátt fyrir að framkvæmdir færu á fullt í sumar myndi lands- framleiðslan dragast saman á milli ára; úr rúmlega 1.500 millj- örðum í ár í 1.442 milljarða. Næstu tvö ár mundi hún aukast á ný. Ef þær tefjast um eitt ár dregst verg landsframleiðsla mun meira saman eða um 49,9 milljarða á næstu þremur árum. Skiptir þá engu þó allt verði keyrt á fullt á næsta ári. Verði hætt við stóriðju- framkvæmdirnar dregst lands- framleiðsla næstu þriggja ára saman um tæpa 133 milljarða. Í þessum tölum er ekki tekið tillit til aukins aðhalds í ríkis- fjármálum til að fylgja efnahags- áætluninni, eða kostnaðar vegna hærri vaxta vegna aukins áhættu- álags, meðal annars vegna óvissu um Icesave. - kóp / sjá síðu 6 Tafir á stóriðju um ár kosta 50 milljarða Tefjist þær framkvæmdir við stóriðju sem þegar hafa verið ákveðnar um eitt ár minnkar landsframleiðsla um 50 milljarða næstu þrjú ár. Tafir vegna Icesave gera erfiðara um vik um fjármögnun og valda því að gjaldeyrishöft ílengjast. Minnkandi snjókoma norðaust- an- og austanlands en bjart um mestallt sunnan- og vestanvert landið. Frost víða á bilinu 1 til 8 stig. VEÐUR 4 -2 0 -2 -4 -5 FÓLK „Maður fær þarna tækifæri til að vera hálfgerður landkönnuð- ur í leikhúsinu,“ útskýrir kvik- myndagerðar- maðurinn Jón Karl Helgason. Jón Karl vinn- ur að heimild- armynd um Þjóðleikhús- ið sem verður frumsýnd næsta vetur. Íslands- klukkan er rauði þráðurinn í myndinni, en Jón hefur að undan- förnu fylgst með æfingum á verk- inu í leikstjórn Benedikts Erlings- sonar. „Íslandsklukkan er einhvern veginn höfuðverk Þjóðleikhússins og það gengur einhvern veginn í arf,“ segir Jón Karl. - fgg / sjá síðu 30 Mynd um Þjóðleikhúsið: Íslandsklukkan rauði þráðurinn JÓN KARL HELGASON Of Monsters and Men sigraði í Músiktilraunum Hljómsveitin Of Monsters and Men í núverandi mynd er aðeins tveggja vikna gömul. FÓLK 22 KR í undanúrslit KR tryggði sér í gær sæti í undanúrslitum Íslands- mótsins í körfuknattleik. Tindastóll nældi í oddaleik gegn Keflavík. ÍÞRÓTTIR 25 Bankar í rekstri „Gjaldþrot er neyðarbrauð vegna þess að við það tapast alltaf töluverð verðmæti,“ skrifar Jafet S. Ólafsson, framkvæmdastjóri Veigs ehf. Í DAG 16 VEÐRIÐ Í DAG Í LOFTKÖSTUM Aðdáunin skín úr andlitum áhorfenda þegar einn keppenda á Íslandsmótinu í áhaldafimleikum ögrar þyngdar- aflinu í gólfæfingum sínum. Íslandsmótið fór fram í glæsilegu fimleikahúsi Ármanns í Laugardalnum um helgina, en keppt var í fjölþraut á laugardag og á einstökum áhöldum á sunnudag. Sjá síðu 24 FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN KÍNA, AP Á annað hundrað manns voru fastir í sjálfheldu í kola- námu í norðanverðu Kína í gær eftir að vatn flæddi niður í nám- una. Rúmlega 260 námumenn voru að störfum í námunni þegar vatnsflaumurinn fyllti skyndi- lega stóran hluta námunnar. Ekki var ljóst í gær af hverju vatns- flóðið komst í námuna. Nærri 140 námumönnum var strax bjargað, en eftir sátu rúm- lega 120 manns sem biðu björg- unar. Námuslysum hefur fækkað í Kína síðustu ár, en þó fórust 2.600 manns þar í landi í slíkum slysum á síðasta ári. - gb Námuslys í Kína: Vatnsflaumur flæddi niður í kolanámu

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.