Alþýðublaðið - 20.08.1923, Síða 1

Alþýðublaðið - 20.08.1923, Síða 1
Mánudaglnn 20 ágúst, 188. toíubla!) Túbakseinkasalan. Fnlltráaráðsfundnr í kvðld kl. 8. Fulltráar fjðlmenni! Eitt dæmi um yfirburði ríkis- einkasölu, fram yfir sundraða samkepnisverzhin, er tóbakseinka- saian. Hún var ákveðin í þeim tilgangi að afla ríkissjóði tekna, án þess að veikja gjsidþol lands- manna, meðí því að taká heild- söluhagnaðinn af tóbakinu, án þess að smásöiuverð hækkaði, nema sérstakar ástæður kæmu tll, svo sem gengishækkun eða því líkt. Álagning var ákveðin 25 — 75% 4- tóbakið tolllaust, sem svarar til stuadum alt að helmingi minna á það tollað. Ástandið var ekki glæsilegt um áramótin 1922, þegar einka- salan hófst. Verðhækkun á sumu tóbaki og gengishækkuu mjög ör. Dönsk króna, sem var ná- lægt jafngengi um áramótin, á við íslenzka, steig fljótiega upp í 1 kr. 30 aura og jafnve! hærra, eða um 30 %, og er nú enn þá um 22 % hærri ea þá. Sterlings- pundið hækkaði úr 25 kr. stöð- ugt og er nú 30 kr. eða 20 % hærra en þá. Þrátt fyrir alla þessa gengishœkkun hafa töbalis- vörur ekhi hœkhað í verði í land- inu, og er það einsdæmi um vöru á þessu tímabili, að ifndanskil- inni steinolíu, sem lika er einka- söluvara. Menn geta hugsað sér, hvað verðið hefði orðið hjá sam- keppnisverzlunum á tóbakinu með þessar i gengishækkun! Þrátt fyrir þetta verðlag hefir verziunarhagaaður einkasölunnar síðastiiðið ár orðið um 109 þús. kr.. sem gert hefir mögulega til- svarandi lækkun tekjuskatts. Alþingi hafði áætlað hagnaðinn 150 þús.; en við birgðatalningu i 1-mdinu um áramótin 1922 sýndi það sig, að tóbaksbirgðir verzlana einstaklinga námu 1 % milljón hröna, og mátti þá þegar sjá, að innfiutuingur einkasölunn- j ar fyrsta árið yrði ekki mikili. Má með þetta íyrir augum teija árshagnaðinn, ioq þús. kr., fram yfir allar vonir. Þetta sýnir enn tremur tvo kosti skipuiagsbundinnar einka- sölu. Fyrst að hægt var að tak- marka töbaksinnfhdninginn með tiliiti tii fyrirliggjandi birgða — sem samkeppnisverzlanir hefðu aidrei gert — og þannig minka eftirspurn eftir erlendum gjald- eyri. í öðru lagi þarf einkasalan ekki að hafafyriiiiggjandibirgðir, þegar þær eru mestár, nema fyrir um 300 þús. kr., þar sem hægt er að reikna fyrirfram söluna nokkurnveginn. Með öðr- um orðum: Einkasálan sparar þjóðinní þannig ált að 1200 þús. kr. í veltufé til tóbakskaupa, sam- anborið við fyrri ára samkeppn- isverzlun, og er þó variegá tallð, þar sem einkasöiunni er auðfá- aniegur gjaldfrestur á tóbaki, sem samkeppnisverzlunum var ekki. Á yfirstandandi ári er við- skiftavelta tóbaksins hjá einka- sölunni af framangreindum á- stæðum muu meiri en siðasliðið ár, og má því vonast eftir að hagnaður í ríkissjóð muni nema 200 þús. kr. Er það drjúgur skiidingur, sem tilfinnanlegur, yrði einhverjum, ef engin tóbaks- einkasala væri og taka ætti það fé með sköttum úr vösum manna. Því var spáð upprunalega, af andsfæðingum einkasölunnar, að smygl myndi margfaldast, en það mun nú þvort á móti hafa minkað að mun, ef ekkihorfið ál- gerlega, enda eru allár vörur einkasöiunnar merktar henni, og j myndi fljótt þekkjast, ef smygl- aðar vörur sæjust í verzlun. Auk þess svarar ekki kostnaði, með núverandi tóbaksverði hér á Iandi, að kaupa erlendis tóbak til þess að selja það smyglað hér, nema því að eins, að því sé líka smygiað undan erlendum tolli, t. d. eru enskír vindlingar og tóbak dýrari í enskum búð- um heldur en 1 hérlendum. Aður, meðan samkeppnisverzlun var komust attur á móti hvað eftir annað upp stórkostleg tollsvik, enda var verðlag hér þá tiltölu- lega hærra. Vitanlega hefir neyzlan á tó- baki fluzt nokkuð til, vindla- ireykingar minkað, en reyktóbaks og vindlingakaup aukist, en það er sama sagan sem erlendis, og stafar að sömu Ieyti frá smekk- breytingu, sem hefir ágerst eftir strfðið, en aðallega af því, að vindlaverð hefir haldist tiltölu- Jega hærra hjá verksmiðjuro, heldur en annað tóbaksverð. Ástæðurnar til þessara yfir- burða einkasölannar, fram yfir hinar mörgu sundruðu samkeppn- isverzlanir áður, eru ýmsar en fyrst og fremst miklu betri inn- kaup erlendis heldur en kanp- menn og umboðsmenn verk- smiðjanna höfðu áður. Af hinum mörgu viðskiftamönnum einka- sölunnar erlendis mun ekki vera einn einasti, sem ekki hefir ým- ist boðist til eða orðið að bjóða henni óvenjulega góð kjör til þess að fá vissu fyrir viðskifta- sambandi við ísland. Hefir Lands- verzlunin nú samband við öil heiztu tóbakshús heimsins, og því svo að segja ótakmarkað vöruvál. (Framhald á 4. síðu.)

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.