Alþýðublaðið - 20.08.1923, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 20.08.1923, Blaðsíða 2
Fangelsi eöa betmnarlieímilL (Frh.) >Að ósi skal á stemmac. Fyrst og fremst þarf að vernda börn og unglinga gegn siðspiliingu, svo að síður sé hætta á, að þau lendi nokkru sicni á glapstigum. E>ó að það hsyri ekki beinlínis til eíni þessarar greinar, drep ég hér um leið á aðferð, sem notuð er víða erlendis, en lítt mun kunn hér á landi. Verndarráð (Værgeraad á dönsku) eru nefcdir einar kall- aðar, sem starfa í borgum flestra ríkja í Evrópu. Þarf mjög til þeirra að vanda, því að þeim er falið mjög vandasamt trúnað- arstarf. Þær kynna sér heimilislff og barnauppeidi borgarbúa, ekki sízt þeirra, sem grunur leikur á að séu að einhverju leyti óknytta- menn. Athugunum þeirra má að nokkru leyti líkja við það, að hreppsnefndum og fátækranefnd- um er ætlað áð kynna sér fefni og ástæður hreppibúa eða bæj- armanna. Skiftir verndarráðið borg sinni á milli sín í eftirlits- svæði. Verndarráðin hafa vald til að taka börn af heimilum sínum og útvega þeim aðra samastaði, og það ekki að eins ef börnin sjálf hafa brotið lög, heldur einnig ef ráðinu þykir sérstök ástæða til að vernda þau fyrir siðspillandi áhrifum foreldra þeirra eða heimiismanna. Fær þá verndarráðið börnunum samastaði á góðum heimilum, eða á sértökum barnaheimilum (uppeldisstofnunnm fyrir börn) eðá skólaheimilum. Álíti verndar- ráðið óhætt, lætur það viðvörun til loreldra eða forráðamanna barnanna nægja. Að minsta kosti mun það sjaldnast ganga Iengra í fyrsta sinni. Dómari, sem er embættismaður í bprginni, er jafnan í verndarráðinu, en meðal hinna, sem það skipa, skulu vera að miusta kosti einn læknir og eln kona. Hver árangur slíkra nefnda er kemur að sjálfsögðu mest undir því, hvernig manna- valið í þær hefir heppnast á | hverjum stað um sig. í höndum í 4Ijiýð»hrauðí][erðin framleiðir að alira dómi beztu brauðin í bænum. Notar að eins bezta mjöl og hveifi M þektum erlendum mylnum og aðrar vörur frá helztu flrmum í Ameríku, Englandi, Danmörku og Hollandi. Alt efni til brauð- og köku- gerðar, smátt og stórt, eru beztu vörutegundirnar, sem á heimsmarkaðinum fást. úrvalsmanna má vænta allmikils góðs af þelm. Séu hins vegar mistök í vali þeirra, geta þær orðið háskagripir. Á því veltur aít. En þannig er þvi einmitt varið um öli trúaaðarstörf, og ekki sízt þau, sem unnin eru í þarfir almennings.1) —-------- Það er þarít verk og gott að koma almenningi í kynni við mannúð&rstefnur, sem liklegar eru til að frelsa fjölda manna frá því að sökkva niður í spill- ingardjúpið, og það einmitt þá, sem standa á hættulegustu vega- mótunum. lyrir því beini ég því liér meö tíl þeirra manna, sem fróðastir eru á þessum sviðum, og ekki eru að eins fræðimenn 1) Nafnið verndarráð dreg ég af því, að þeim er faiið að hafa yfir- mnsión barnauppeldisins í þeim tiigangi, að þau verndi börnin frá siðspillingu, m, á. með því, að forða þeim frá að vera alin upp á misindisheimilum. (Endingin: ráð sbr. t. d.' ríkisráð). heldur einnig og ekki síður hug- sjónamenn, hvort ekki finnist einhverjir í þeitn hópi, sem hafa nægan áhuga til þess að skrifa greinagóðár ritgerðir um barna- dómana, aðferðir Osburns, vernd- arráðin, o. s. írv. Vona ég, að þeir láti elchi marga mánuði líða svo hér eftir, að ehhi sé hœgt að lesa á íslenzhri tungu rækilegar frásagnir um þessi efni. Það get- ur vakið márga til umhugsunar. (Frh.)* Ouðm. B. Ólafsson úr Grindavík. „Af jOrðn ertu kominnr Sólin skfn. Og vatnið rennur, Jarðarbúar svíkja hverir aðra, tæla, smána, meiða og drepa.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.