Fréttablaðið - 30.03.2010, Side 52

Fréttablaðið - 30.03.2010, Side 52
36 30. mars 2010 ÞRIÐJUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR 20.00 Jesse Stone: Night Passage STÖÐ 2 BÍÓ 20.35 Innlit/útlit SKJÁR EINN 21.00 Bones STÖÐ 2 21.30 Leiðin á HM SJÓNVARPIÐ 21.50 It‘s Always Sunny In Philadelphia STÖÐ 2 EXTRA SJÓNVARPIÐ SKJÁR EINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Gestur Ingva Hrafns er Pétur J. Eiríksson, stjórnarformaður Portusar. 21.00 Græðlingur Páskaskreytingar að hætti Guðríðar Helgadóttur garðyrkjufræð- ings. 21.30 Tryggvi Þór á Alþing Tryggvi Þór Herbertsson alþingismaður fer yfir það allra helsta í íslenskum þjóðmálum 15.35 Útsvar (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Frumskógar Goggi (24:26) 17.52 Arthúr (145:145) 18.15 Skellibær (26:26) 18.25 Dansað á fákspori Þáttaröð um Meistaramót Norðurlands í hestaíþróttum. Umsjónarmaður er Arna Björg Bjarnadóttir. 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti 2010 Þáttaröð um keppni stráka og stelpna í 9. og 10. bekk grunnskólanna í upphífingum, armbeygjum, dýfum og hraðaþraut. Kynnar eru Ásgeir Er- lendsson og Felix Bergsson. 20.45 Læknamiðstöðin (Private Pract- ice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. Aðalhlut- verk: Kate Walsh, Taye Diggs, Hector Eliz- ondo, Tim Daly og Paul Adelstein. 21.30 Leiðin á HM (6:16) Upphitunar- þættir fyrir HM í fótbolta sem hefst í Suður- Afríku 11. júní. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Refsiréttur (Criminal Justice) (4:5) Bresk sakamálasyrpa í fimm þáttum. Aðal- hlutverk: Benjamin Whishaw, Bill Paterson, David Westhead og Matthew Macfadyen. 23.15 Njósnadeildin (Spooks VII) (e) 00.10 Kastljós (e) 00.40 Fréttir (e) 00.50 Dagskrárlok 08.00 Happy Endings 10.10 Leonard Cohen: I‘m Your Man 12.00 Pokemon 14.00 Happy Endings 16.10 Leonard Cohen: I‘m Your Man 18.00 Pokemon 20.00 Jesse Stone: Night Passage 22.00 A Sound of Thunder 00.00 Little Fish 02.00 Grilled 04.00 A Sound of Thunder 06.00 Batman & Robin 07.00 Njarðvík - Stjarnan Útsending frá leik í Iceland Express-deildinni. 16.05 Bestu leikirnir. Breiðablik - Keflavík 02.07.09 Það var boðið upp á stórkostleg tilþrif á Kópavogsvelli í byrjun júlí 2009. Þar mættust tvö af skemmtilegri liðum Pepsí-deildarinnar. 16.35 Arnold Palmer Invitational Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröð- inni í golfi. 17.30 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur Skyggnst á bak við tjöldin og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 18.00 Meistaradeild Evrópu: Upphit- un Hitað upp fyrir leiki kvöldsins. 18.30 Bayern - Man. Utd. Bein útsend- ing frá leik í Meistaradeild Evrópu. 20.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 21.05 Lyon - Bordeaux Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 22.55 Bayern - Man. Utd. Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 00.35 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 07.00 Man. City - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.10 Crystal Palace - Cardiff Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.50 West Ham - Stoke Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 19.00 Burnley - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Liverpool - Sunderland Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni og allt það helsta úr leikjunum skoðað gaum- gæfilega. 23.15 Chelsea - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparnir, Stóra teiknimyndastundin og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Einu sinni var (5:22) 10.55 Numbers (7:23) 11.45 Cold Case (18:23) 12.35 Nágrannar 13.00 Fjölskyldubíó: Cheaper by the Dozen 14.35 Notes From the Underbelly 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin, Ben 10 og Stóra teiknimyndastundin 16.43 Strumparnir 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (17:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (12:24) 19.45 How I Met Your Mother (12:22) Rómantískir gamanþættir um fólk á þrítugs- aldri sem farið er að íhuga hvort ekki sé kominn tími til að finna rétta lífsförunautinn. 20.10 How I Met Your Mother (6:24) 20.35 Modern Family (9:24) Gaman- þættir um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. Leiðir þeirra liggja saman og þær lenda í drepfyndnum aðstæðum. 21.00 Bones (8:22) Spennuþáttur um Dr. Temperance „Bones“ Brennan réttar- meinafræðing. 21.45 Entourage (9:12) Fimmta þáttaröð- in um framapot Vincents og félaga í Holly- wood. 22.15 Louie Theroux: Under the Knife Heimildarmynd þar sem Louise Theroux kynnist heimi lýtalækninga í Kaliforníu. 23.15 Dirty Tricks 23.55 Southland (1:7) 00.40 Xanda 02.15 Red Corner 04.15 Fjölskyldubíó: Cheaper by the Dozen 05.50 Modern Family (9:24) 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Matarklúbburinn (2:6) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Matarklúbburinn (2:6) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.50 Girlfriends (4:22) (e) 17.10 7th Heaven (8:22) 17.55 Dr. Phil 18.40 Fyndnar fjölskyldumyndir (e) 19.05 What I Like About You (17:18) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst- ur í New York. 19.30 Fréttir 19.45 King of Queens (7:25) (e) 20.10 Accidentally on Purpose (10:18) Billie og Zack fara á námskeið fyrir verðandi foreldra en vegna anna verða þau að fara hvort í sínu lagi. 20.35 Innlit/útlit (10:10) Hönnun- ar- og lífsstílsþáttur þar sem Katrín Fjeldsted kemur víða við. 21.05 Nýtt útlit (5:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. Í þættinum í kvöld fær Yrsa Sigurðardóttir, verkfræðingur og rithöfundur, algjöra yfirhalningu. 21.55 The Good Wife (12:23) Ung íþróttahetja deyr eftir að hafa tekið of stóran skammt af verkjalyfjum og Alicia er fengin til að verja lækninn sem skrifaði upp á lyfseð- ilinn. Peter fær slæmar fréttir í fangelsið. 22.45 Jay Leno Gestir Jay Leno eru Craig T. Nelson, Rumer Willis og Demi Moore. 23.30 CSI (4:23) (e) 00.20 Fréttir (e) 00.35 The Good Wife (12:23) (e) 01.25 King of Queens (7:25) (e) 01.50 Pepsi MAX tónlist > Julie Bowen „Ég vil gjarnan vinna meira við kvikmyndir en þar eru tækifærin færri og hlutverkin ekki eins fjölbreytt og í sjónvarpsþáttum. “ Bowen fer með hlutverk Claire Dun- phy í þættinum Modern Family sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 20.35. ▼ ▼ ▼ ▼ Ef eitthvað markvert gerist hér á Fróni er næsta víst að fyrir utan fréttir af viðburðinum sjálfum birtast einnig fréttir um það hvernig erlendir fjölmiðlar fjalla um málið. Það vekur einhverjar góðar kenndir að vita til þess að útlendingar hafi áhuga á okkar litla landi og kannski er það einkenni hins heimóttarlega Íslendings að það skiptir okkur máli hvað aðrir eru að hugsa um okkur. Ég viðurkenni fúslega að ég er ein af þeim sem hafa gaman af íslensku fréttunum um útlensku fréttirnar af okkur Íslendingum. Mér finnst líka spennandi að sjá Ísland í gegnum augu útlendinga. Því varð ég spennt þegar ég sá auglýstan þátt í tveim- ur hlutum um ferð danska náttúruljósmyndarans Jans Tandrup um óbyggðir Íslands sem sýndir voru í Sjónvarpinu 9. og 16. mars. Ég bar miklar væntingar til þáttarins enda bjóst ég við að fá þar ýmsan fróðleik um eigið land og þjóð. Þátturinn snerist í stórum drátt- um um ferð Jans þvert yfir landið en ferðina fór hann aleinn með myndavélina sína. Í lýsingu á myndinni var greint frá því að ferðalagið væri erfitt og einmanalegt, að Jan hefði lent í alls kyns veðrum í auðnum hálend- isins og virt fyrir sér fegurð náttúrunnar, dýr og plöntur. Skemmtileg hugmynd en þegar til kom var hún ósköp mislukkuð. Jan virtist mér vera nokkurs konar danskt svar við hinum ástralska Steve Irwin heitnum. Hann ræddi við myndavélina um hvað bæri fyrir sjónir í dramatískum tón, beindi vélinni að fágætum jurtum og fuglalífi. Honum varð tíðrætt um hin stríðu straumföll sem hann þyrfti að þvera á jeppanum sínum og því urðu það heldur mikil vonbrigði að sjá hinar lygnu lindár sem náðu varla upp að felgu. Myndatakan var samt ljómandi falleg og laðar kannski hingað ferða- menn sem vilja njóta fagurrar náttúru og upplifa hættulitlar svaðilfarir. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR SPYR SIG HVAÐ DYNJANDI SÉ AÐ GERA Á HÁLENDINU Hvert var maðurinn að fara? JAN TANDRUP

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.