Fréttablaðið


Fréttablaðið - 31.03.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 31.03.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Það gekk ekki alveg eftir að sjá eldgosið í allri sinni dýrð, en ég sá það þó með kíki. Svo komst ég líka í fyrstu útilegu ársins,“ segir Erna Benediktsdóttir, sem stund-ar meistaranám í framleiðsluverk-fræði og stjórnun í Stokkhólmi. Erna er stödd í páskafríi á Íslandi og hafði hugsað sér að nýta tæki-færið og skoða eldgosið á Fimm-vörðuhálsi. Hópurinn, fjórir fullorðnir og einn hundur, lagði upp í ferðalag-ið síðastliðinn föstudag. „Við ókum Fljótshlíðina, að Þórólfsfelli, oghöfðum meðferðis stjöj tölvan í pallbílnum hafði bilað, lík-lega sökum þess að farið var yfir ár á leiðinni að Þórólfsfelli, meðal annars með þeim afleiðingum að bremsurnar urðu óvirkar. Hóp-urinn ákvað því að elda kvöldmat og tjalda einu kúlutjaldi sem þau gistu fjögur í. Hundurinn Tinni lét fara vel um sig í fortjaldinu. „Ég var klædd í tvöfalt föðurland, íþróttabuxur, ullarbol, tvær mjúk-ar peysur, ullarpeysu, dúnvesti, eyrnaband, vettlinga, tvö pör af ullarsokkum og í svefnpoka Þ áfyrir útbú að því að allir bifvélavirkjar sem þau reyndu að ná í voru í helgarfríi og bíllinn því enn óstarfhæfur. Þau höfðu ætlað að rölta upp á Fimm-vörðuháls og skoða gosið, en vildu ekki taka þá áhættu að fá ekki far til Reykjavíkur þegar niður kæmi. „Við stelpurnar skildum því strákana eftir til að hafa áhyggj-ur af bílnum og húkkuðum okkur far í bæinn með indælum manniog portúgölsk Mjög kalt en hressandi Erna Benediktsdóttir, meistaranemi í verkfræði, ætlaði að skoða eldgosið um síðustu helgi ásamt fleir- um. Þau komust þó ekki lengra en að Skógum þar sem tjaldað var í fjögurra gráðu frosti. Tölvan í pallbílnum sem Erna og félagar ferðuðust á bilaði á leiðinni að Fimmvörðuhálsi með þeim afleiðingum að bremsurnar urðu óvirkar. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN SÖNGVAHÁTÍÐ BARNA verður haldin klukkan 17 á skírdag í tengslum við Kirkju- listahátíð í Hallgrímskirkju. Þar koma fram 100 börn úr kórum víðs vegar úr borginni ásamt þekktum hljóðfæraleikurum undir stjórn Tómasar Guðna Eggertssonar organista. Gistiheimili í Kaupmannahöfn Herbergi og studioíbúðirí miðbænum sími 0045-2848 8905 La Villa Bókin um Fimmvörðuháls Útivist fæst hjá Laugavegi 178 • Sími 562 1000www.utivist.is VEÐRIÐ Í DAG 31. mars 2010 — 76. tölublað — 10. árgangur ERNA BENEDIKTSDÓTTIR Svaf í tjaldi í Skógum í fjögurra stiga frosti • á ferðinni • páskar Í MIÐJU BLAÐSINS Reykjavík Málgagn Samfylk ingarinnar í Reyk javík 1. tbl. 1. árg. | miðv ikudaginn 31. mar s 2010 „Reykjavík getur verið aflið sem rífur okkur upp úr kreppunni.“ 2 3 4–5 Hver vill kvíða ellinni? Berjumst fyrir velferð og menntun Gott borgar- h erfi3 REYKJAVÍK FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Baldursnesi 6 Akureyri Sími 414 1050 Smiðjuvegi 76 Kópavogi Sími 414 1000 Eigum mikið úrval af hreinsiefnum fyrir heita potta. Hreinsiefni fyrir heita potta Borgarmálafélag F-lista Heiðarleika Veljum framboð um H-lista í vor MÁ LTÍÐ MÁN AÐA RINS Útivistarleikur Homeblest & Maryland Leynist vinningur í pakkanum þínum! Ekkert lát á kulda Í dag má búast við norðlægum áttum, víða 5-10 m/s. Horfur eru á lítils háttar éljum norðan og austan til en sunnan- og vestanlands verður bjart með köflum eða léttskýjað. VEÐUR 4 -2 -4 -6 -4 -1 MIÐVIKUDAGUR Hélt út Ari Eldjárn stóðst próf- ið í London. FÓLK 54 HALLDÓR ÓMAR SIGURÐSSON Kveður Regnbogann með söknuði Tekur við nýju starfi í Háskólabíói. FÓLK 54 Auknar líkur á árangri með Svansvottun Umhverfismerkið Svanurinn er tuttugu ára. TÍMAMÓT 26 SJÁVARÚTVEGUR Sú hugmynd er rædd af alvöru innan sjávarútvegs- ráðuneytisins, samkvæmt heimild- um Fréttablaðsins, að makrílkvóta þessa árs, sem er 130 þúsund tonn, verði ekki deilt út til útgerðanna í landinu í neinu samhengi við veiði- reynslu þeirra. Útgerðir sem hafa aflað sér veiðireynslu undanfarin fjögur ár muni fá tiltekið magn í sinn hlut en frekari veiðiheimildir þurfi viðkomandi útgerð að greiða fyrir. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, vill ekki staðfesta að róttækar hugmyndir í þessa veru séu ræddar innan ráðu- neytisins þegar eftir því var leit- að í gær. Heimildir Fréttablaðsins herma að sjávarútvegsráðherra fundi í dag með sjávarútvegsnefnd og þar verði útfærslur makrílveið- anna ræddar. Eins að reglugerð um veiðarnar verði jafnvel gefin út í dag, enda ekki seinna að vænna þar sem veiðarnar eru hefjast von bráðar. Heimildum ber ekki saman um hversu langt verður gengið. Þó hefur verið nefnt að allt að 50 þús- und tonnum verði haldið eftir hjá ríkinu í byrjun og áttatíu þúsund tonn komi í hlut útgerðanna. Sú aðferð sem verður ofan á er aðeins hugsuð til eins árs. Útgerðarmenn hafa sagt að eðli- legt sé að skipta meirihluta makr- ílkvótans á milli þeirra skipa sem stundað hafa veiðarnar, en jafn- framt að tekið verði til hliðar ákveðið magn fyrir þá sem vilja spreyta sig við makrílveiðarnar. Þegar horft er til síðustu fjögurra ára hafa skip til uppsjávarveiða, sem tilheyra tiltölulega fáum stór- um útgerðum, veitt 99,99 prósent kvótans, eða vel á þriðja hundrað þúsund tonn. Aðrir hafa veitt 21 tonn. Samkvæmt heimildum Frétta- blaðsins er í raun aðeins hægt að tala um samfellda veiðireynslu á makríl í eitt ár í skilningi laganna, eða á síðasta ári, því áður voru veið- ar ekki takmarkaðar. Í lögum segir að „sé ekki fyrir hendi samfelld veiðireynsla úr viðkomandi stofni skal ráðherra ákveða veiðiheimild- ir einstakra skipa. Skal hann við þá ákvörðun meðal annars taka mið af fyrri veiðum skips.“ Það virðist því ljóst að hyggist ráðherra gera róttækar breytingar á því hvern- ig kvótanum verður skipt, er hann ekki bundinn af lögum. - shá Hyggjast leigja makrílkvóta Reglugerðar er að vænta um makrílveiðar og segja heimildir að kvóta verði ekki útdeilt í neinu sam- hengi við veiðireynslu útgerða. Sjávarútvegsráð- herra vill ekki kannast við róttækar hugmyndir. SNÆÐINGUR Í NÆÐINGI Heldur var kuldalegt að setjast að snæðingi á Fimmvörðuhálsi í gær þrátt fyrir hitann frá eldgosinu. Veitingamenn nýttu sér hitann af hrauninu til að elda dýrindis máltíð. Búast má við miklum fjölda ferðamanna að gosinu um páskana og munu einhverjir fá að bragða á góðgætinu. Sjá síður 8 og 18. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA ■ Legið hefur fyrir um skeið að Jón Bjarnason hyggst setja strangar reglur um makrílveiðar. ■ Markmiðið er að auka verðmæti með vinnslu til manneldis. Háleit markmið verði sett í því augnamiði. ■ Hefur sagt að kvóta verði skipt á milli skipa, en einnig skipa- flokka eftir veiðarfærum. ■ Hann hefur sagt að stærsti hluti kvótans fari til uppsjávarflotans sem veitt hafa makríl hingað til. ■ Hluti kvótans verði þó tekinn fyrir aðrar veiðiaðferðir með smærri skipum. ■ Hans sýn er að auka verðmæti með samvinnu við sjómenn og vinnslu. Um makríl úr munni ráðherra VÍSINDI Aðeins einn af hverjum fjörutíu ökumönnum getur ekið bíl og talað í farsíma á sama tíma án þess að það bitni á öryggi hans og ökuhæfileikum, sam- kvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar. Flestir ökumenn sem tóku þátt í rannsókninni, sem gerð var í ökuhermi, stofnuðu öðrum ökumönnum í hættu með því að aka undir umferðarhraða, auk þess sem þeir voru að meðaltali 20 prósentum lengur að hemla þegar óvænt atvik komu upp í ökuherminum. „Þegar ég hugsa til þess mikla fjölda ökumanna sem talar í símann undir stýri hefði ég vonast til þess að hlutfall öruggra ökumanna væri hærra,“ segir Jason Watson, sálfræðiprófessor við Utah-háskóla í Bandaríkjunum. „Við viljum líklega öll telja okkur trú um að við séum einmitt hluti af þessum hópi útvalinna, en stað- reyndin er sú að líkurnar á því að einhver sé í þess- um hópi eru jafn miklar og líkurnar á því að kasta upp fimm peningum og fá sömu hliðina upp á þeim öllum,“ segir Watson. - bj Ökuhæfi nær allra ökumanna skerðist verulega við að tala í síma undir stýri: Örfáir eru algerlega öruggir Sæt hefnd FC Bayern tryggði sér sigur á Man. Utd með marki á loka- andartaki leiksins. Sæt hefnd fyrir leikinn frá 1999. ÍÞRÓTTIR 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.