Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 31

Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 31
Ekki þarf að leita langt yfir skammt til að finna skemmtilegar og fallegar gönguleiðir í nágrenni borgarinnar. Ljósmyndararnir og útivistarfólkið Anna S. Sigurðardóttir og Tryggvi Þormóðsson hafa um árabil geng- ið á Hengilssvæðinu og hafa tekið saman lýsingar á þrettán áhuga- verðum gönguleiðum á Henglinum. Þær eru aðgengilegar á vef Orku- veitu Reykjavíkur á www.or.is undir Umhverfi og fræðsla. Valin var af handahófi ein gönguleið og kemur lýsing á henni hér fyrir neðan: Sleggjubeinsdalur - Innstidalur Erfiðleikastig 2. Tæplega 4 km með heita læknum. Í Innstadal er kjörið að ganga með börn, gangan er auð- veld og fjölbreytni dalsins mikil og ekki skemmir heitur lækur fyrir. Leiðin hefst í Sleggjubeins- dal innan við Hellisheiðarvirkj- un. Gengið er upp hrygginn milli Sleggju og Skarðsmýrarfjalls upp í Sleggjubeinsskarð. Að austanverðu er öflugt og fagurt hverasvæði sem skartar mikilli litadýrð, útsýnið eykst með hverju skrefi. Uppi í skarðinu er vegprest- ur sem skiptir leiðum, önnur um vesturhlíð skarðsins upp á Vörðu- Skeggja, hin sem við göngum leið- ir okkur inn í Innstadal sem er innstur Hengladala. Slóðin heldur áfram með suðurhlið dalsins sem er grasi gróinn og sléttur, girtur fjöll- um allan hringinn, Hengillinn í allri sinni dýrð er til norðurs. Til norðvesturs gengur gil upp í Hengilinn með tignarlegum kletta- beltum þar má ganga á Vörðu- Skeggja þótt ekki sé það stikuð leið. Að austanverðu er gróið hraun, þar þrengist dalurinn. Lækur rennur eftir dalnum sem verður að Hengla- dalsá og síðar Varmá, lækjarvatnið er gott til að fylla á drykkjarílát. Í hrauninu er vegprestur sem skiptir leiðum, önnur áfram til austurs yfir á Ölkelduháls, hin til norðurs upp á Vörðu-Skeggja. Ef genginn er spotti yfir dalinn inn á Vörðu-Skeggja-leiðina, að gömlum skála og þaðan niður í gilið aust- an við skálann, er komið að heit- um læk, hér er notalegt að skella sér í bað eða aðeins fótabað, velja má hitastig eftir því hve ofarlega er farið. Gönguleiðir á Henglinum Á vefsíðu Orkuveitunnar má finna leiðarlýsingu á gönguleiðum á Hengilssvæðinu. Á svæðinu er þéttrið- ið net göngustíga, samtals um 100 kílómetrar. Stígarnir liggja um stórbrotið landslag og jarðmyndanir. Náttúran á Hengilssvæðinu er stórbrotin og þar má víða finna merkilegar jarðmynd- anir. GÖNGUKLÚBBUR var nýlega stofnað- ur í Skagafirði og er opinn jafnt vönum göngugörpum sem og tilvonandi göngugörpum. www.ganga.is Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is sími 512 5473 Henný Árnadóttir henny@365.is sími 512 5427 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is sími 512 5447 Fimmtudaga VERSLUN / VERKSTÆÐI Helluhrauni 4 220 Hafnarfjörður Sími 555 4900 Allar nánari upplýsingar um þjónustu og vörur á www.rotor.is. lang - stærsti húsbílavefurinn Viðgerðir Kæliskápar Reiðhjólagrindur Ferðasalerni Fortjöld Húsbílaþjónusta og fylgihlutir í ferðalagið Allt í húsbílinn... ...í settum fyrir handlagna Rótor ehf býður upp á viðgerðaþjónustu á rafbúnaði húsbíla og vagna ásamt uppsetningu og tengingu á þeim búnaði sem við seljum á einu besta þjónustuverkstæði landsins. Gasmiðstöðvar 1900 - 2800W Vatnshitarar 13L gas / 220V Sólarsellusett í úrvali. Afgas og ketilkerfi Sóthlið Soot remover Afgas og ketilkerfi Vatnshlið OBWT-3 Organic OBWT-4 Organic Þilfar og skrokkur Navalan rust Converter Rust remover Kjölfesta, sjór Seaclean Navalan 402 Eimarar Liquivap Descaling liquid Vélarúmsbotn Unclean break Kælivatn véla NCLT Colorcooling Loftkælir ( túrbína ) Air cooler cleaner Vesturhrauni 1 - 210 Garðabæ Sími 535 5850 - www.framtak.is E F N A V Ö R U R skipavörur og varahlutaþjónusta Þrif Örhreinsir Freyðigljái
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.