Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 35
miðvikudaginn 31. mars 2010 3 | Oddný Sturludóttir og Björk Vilhelmsdóttir hafa tröllatrú á gildi hverfa- tengdrar þjónustu. Þær ræða saman um hvað einkennir góðan skóla, um samfélag sem líður ekki fátækt og um skyldur borgarinnar gagnvart ungu atvinnulausu fólki. Berjumst fyrir velferð og menntun Höfuðborgar- svæðið er sambýli Oddný: Góður skóli stefnir að því að hver nemandi fái notið sinna styrkleika, þá líður börnum vel og þau ná árangri. Fjölbreyttar námsaðferðir, skapandi skóla- starf og metnaður einkennir góðan skóla. Góður skóli bygg- ir brýr milli allra skólastiga, opnar skólann fyrir for- eldrum og fagn- ar samstarfi við listamenn og ólíkar stofnanir. Ég vil sjá s k ól a þj ónu s t u n a úti í hverfunum efl ast til muna því þekkingin býr á heimaslóð. Við náum bæði fram hagræðingu og betri þjónustu við fj ölskyldur ef við rífum niður múra milli stofnana og vinnum saman. Það er ekki síður mik- ilvægt að velferðarþjónustan bregðist við aukinni fátækt. Björk: Já, og aðalatriðið er að sætta sig aldrei við að missa fólk í fátækt, félagslega einangrun og óvirkni. Þorpsbúar passa hver Hjálmar: Við stöndum frammi fyrir því að hafa búið í samfélagi mikillar sóunar og það sést á öllu auða og nýbyggða hús- næðinu á höfuðborgarsvæðinu. Smákóngaveldi sveitarstjórna á mikla sök á þessu og þess vegna er nauðsynlegt að mynda stjórn höfuðborgarsvæðisins sem mótar sameiginlega stefnu um landnotkun, byggðaþróun, sam- göngur og umhverfi smál. Höfuð- borgarsvæðið er sambýli. Sverrir: Já, það er rétt að sam- keppni án raunsærra áætlana og h e i l d a r s ý n a r hljóp með fólk í gönur. En rík- isvaldið hef- ur líka verið áhugalaust um b o r g a r u m - hverfi ð. Það er lítið mál að sækja hátt í milljarð í nýja götu og fj ög- urra fasa gatnamót en þegar kem- ur að almenningssamgöngum og hjólastígum er veskið lokað. Hjálmar: Og talandi um samgöng- ur: Hér hafa umferðarspár ráðið uppbyggingu vegakerfi sins. Því er spáð að bílum fj ölgi um svo og svo mörg þúsund næstu 20–30 árin og því þurfi að leggja svo og svo mikið af mislægum gatnamót- um og fj órbreiðum stofnbraut- upp á annan og þess vegna viljum við hverfaskipta allri velferðar- og sérfræðiþjónustu. Reykjavík- urborg verður að huga að ungu fólki sem hvorki fótar sig í skóla né á vinnumarkaði. Atvinnuleysi hjá fólki undir 24 ára aldri er geigvænlegt og hér á borgin að taka forystu og axla ábyrgðina með ríkisvald- inu. Við höfum fl utt ótal til- lögur um sam- starf vegna unga fólksins, um brúarsmíð milli grunn- skóla og fram- haldsskóla, og sem formaður Atvinnumálahóps borgarinnar hefur Oddný haft forgöngu um samstarfsverkefni ríkis og borgar í hverfunum. Oddný: Við höfum líka fl utt til- lögur um að íþróttafélög og lista- skólar fi nni í samvinnu við borg- ina lausnir sem gera sem fl estum börnum kleift að njóta ódýrari frí- um. Með þessari aðferð er verið að útiloka að hægt sé að halda bílaumferðinni í skefj um. Borgin á að fara í samstarf við fyrirtæki í Reykjavík um mótun og framfylgd vistvænnar samgöngustefnu, það er hagkvæmt, umhverfi svænt og skynsamlegt. Sverrir: Sú aðferð að reikna út þörf fyrir gatnarými fram í tím- ann og reyna svo að mæta henni með kostnaðarsömum fj árfest- ingum er úrelt. Það verður að vera hægt að sjá fyrir sér framtíð sem er öðruvísi, og við getum vel gert kröfur um ynd- islegt borgarum- hverfi og búið það til. Hjálmar: Gott b or g a r u m hver f i gerir ekki upp á milli fólks, það skapar ekki bara hagstæðar að- stæður fyrir fólk sem hefur efni á rándýrum útsýnisíbúðum. Það einkennist af félagslegu rétt- læti, góðum samgöngum, heil- næmu lofti, skjólsælum torgum, almenningsgörðum og fallegum húsaröðum. Við dáumst að svona umhverfi í útlöndum en það er eins og við höfum aldrei trúað því almennilega að það sé hægt að búa það til hérna líka. En auðvitað er það hægt. stunda á skólatíma og í sem mestri nálægð við skólann til að minnka skutlið. Jafnaðarstefnan boðar jöfn tækifæri allra og í þannig samfélagi vilja Reykvíkingar ala börnin sín upp. Björk: Samvinna er gríðarlega mikilvæg. Fimmtán borgar- fulltrúar stjórna ekki borginni einir heldur eiga að vinna náið með starfsfólki borgarinnar og borgarbúum. Nú er ekki tími fyrir kjarklausa stjórnmálamenn eins og þá sem hafa stýrt Reykjavík- urborg síðustu ár. Mikil tækifæri liggja í nánari samþættingu og með því að færa þjónustuna nær fólkinu út í hverfi n. Oddný: Borgarfulltrúarnir verða að hafa næga krafta til að þora að stokka upp, það lýsir ekki mikl- um manndómi að fresta öllum óþægilegum ákvörðunum fram yfi r kosningar. Við treystum okk- ur í þær breytingar sem verður að fara í til að hægt sé að forgangs- raða í þágu fólksins, á heimaslóð. Þar liggja lausnirnar og þekkingin á högum borgarbúa. • Björk var svínahirðir í Danmörku sumarið ´84 • Björk notar skó númer 44 • Björk syndir 22 þúsund metra á mánuði ~ Björk Vilhelms- dóttir í góðum gír árið 1986. Björk var þá formaður Stúdentaráðs og myndin er tekin í húsnæði Félags- stofnunar stúdenta. Hún vakti strax athygli fyrir hug- sjónakraft og gleði, og hefur engu gleymt! • Oddný gjörsigraði Frosta í Mínus og Geir Ólafs í Karókíkeppni fræga fólksins árið 2006 • Oddný hefur ástríðu fyrir metnaðarfullri sorpfl okkun • Oddný skrifaði sketsa fyrir Stelpurnar á Stöð 2 • Oddný bjó í Færeyjum í fj ögur ár sem barn • Sverrir hefur bæði æft karate og jóga • Sverrir les sjaldnar skáldsögur en óskáldaðar bækur • Sverrir á margar uppskriftabækur • Hjálmar ólst upp í Hafnarfi rði og Gnúpverjahreppi • Hjálmar hefur skrifað bækur um Rósku, Megas, Dag og Elías Mar • Hjálmar bjó í Berlín í 11 ár og vann þar við þýðingar og járnsmíði • Hjálmar á tímann 1.39 í hálfmaraþoni „Við treystum okkur í þær breytingar sem verður að fara í til að hægt sé að forgangs- raða í þágu fólksins á heimaslóð. Þar liggja lausnirnar og þekkingin á högum borgarbúa.“ Hjálmar Sveinsson og Sverrir Bollason eiga það sameiginlegt að hafa brennandi áhuga og þekkingu á skipulagsmálum. Þeir eru líka báðir á lista Samfylkingarinnar fyrir borgarstjórn- arkosningarnar og skörtuðu glæsilegu yfi r skeggi í marsmánuði. „Gott borgarumhverfi gerir ekki upp á milli fólks, það skapar ekki bara hagstæðar aðstæður fyrir fólk sem hefur efni á rándýrum útsýnisíbúðum.“ TRÚFRELSI Í BREIÐHOLTI! Fjölmenningin blómstrar óvíða jafn vel og í Breiðholti. Á heimafundi í Breiðholti kviknaði frásögn af trúarhópi frá Austurlöndum fjær sem kemur saman á hverjum sunnudagsmorgni og lífgar upp á umhverfi sitt með tónlist. Þrátt fyrir að búa í næsta húsi við tónlistina var heimafundargestur ekki viss um hverrar trúar hópurinn væri – og gestir voru sammála um að óþarfi væri að spyrja. Það ríkir nefnilega trúfrelsi í Breiðholti og sumir eru svo heppnir að heyra framandi tónlist á sunnudags- morgnum berast inn um gluggann til sín. Kær kveðja, Björk Vilhelmsdóttir Ljósmynd: Julia Staples Ljósmynd: Olga Alekseenko
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.