Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 44
 31. mars 2010 MIÐVIKUDAGUR8 SÖLUFULLTRÚI Helstu verksvið: • Sölumennska • Ýmis tölvu- og skrifstofuvinna. • Að halda verslun snyr legri m.a. með framsetningu vara. • Heimsóknir l viðskiptavina, ráðgjöf og lboðsgerð. Hæfniskröfur: • Góðir söluhæfileikar og útgeislun. • Þekking á saumaskap. • Tölvuþekking og þá sæmileg kunná a í Office-hugbúnaði. • Nákvæmni í vinnubrögðum. • Áhugi á innanhússhönnun. • Heiðarleiki, stundvísi og helgun að starfi. Um er að ræða 60% í byrjun og væntalega 100% síðar. Umsóknir og óskir um frekari upplýsingar sendast á: hjortur@solar.is fyrir 7. apríl n.k.. STARFSMAÐUR Í FRAMLEIÐSLU OG UPPSETNINGU Óskum e ir að ráða starfsmann mabundið í framleiðslu og uppsetningu gluggatjalda. Um er að ræða starf í 10 manna framleiðslueiningu. Starfið felur í sér framleiðslu hverskyns gluggatjalda e ir máli,uppsetningu auk vörumó öku og frágangs. Starfsmaður þarf að vera verklaginn, vandvirkur og stundvís. Starfs mi er frá maí 2010 l ágúst 2010 Umsóknir og óskir um frekari upplýsingar sendast á: kolbeinn@solar.is fyrir 7. apríl n.k.. Tilkynning frá fjármálaráðuneytinu um endurgreiðslu stimpilgjalda af aðfarargerðum Með dómi Hæstaréttar Íslands frá 12. nóvember 2009, í máli nr. 255/2009, var staðfest að sýslumann hefði skort lagaheimild til að krefjast greiðslu stimpilgjalds við þinglýsingu á endurriti fjárnámsgerðar í mars 2008. Þann 1. janúar 2009 tóku gildi breytingar á lögum nr. 36/1978, um stimpilgjald, er veittu gjaldtöku vegna þinglýsingar fjárnámsgerða lagagildi. Með vísan til framangreinds hefur fjármálaráðuneytið ákveðið að endurgreiða þau stimpilgjöld sem oftekin voru fyrir 1. janúar 2009 og ófyrnd voru við uppkvaðningu dóms Hæstaréttar, þ.e. á tímabilinu frá og með 12. nóvember 2005 til 1. janúar 2009. Ráðuneytið mun hafa frumkvæði af því að endurgreiða öllum þeim sem skráðir eru í þinglýsingakerfi sýslumanna og mun sú endurgreiðslan berast á næstu dögum. Skráningarkerfi sýslu- manna hefur ekki upplýsingar um allar aðfarargerðir þar sem rafræn skráning þessara upplýsinga hófst á mismunandi tíma á tilgreindu tímabili. Skorar því ráðuneytið á þá gjaldendur sem kunna að eiga ófyrndar kröfur vegna ofgreiddra stimpilgjalda, sem ekki fá endurgreitt á næstu dögum, að snúa sér til sýslu- manna og framvísa viðhlítandi gögnum, frumriti eða kvittun um greiðslu. Sérstaklega bendir ráðuneytið á aðfaragerðir frá eftirfarandi tímabili: Vegna skipa: Frá 12. nóvember 2005 til 9. apríl 2008. Vegna lausafjár: Frá 12. nóvember 2005 til 14. apríl 2008. Vegna bíla: Frá 12. nóvember 2005 til 25. mars 2007. Nær rétturinn til endurgreiðslu stimpilgjalds af endurritum vegna fjárnáma, sem og af stimplun kyrrsetningargerða og löggeymslu. Ráðuneytið bendir á að gerðarþoli hefur í einhverjum tilvik- um verið endanlegur greiðandi stimpilgjaldsins þó greiðandi samkvæmt skjali hafi verið gerðarbeiðandi. Hafi svo verið á gerðarþoli í einhverjum tilvikum endurkröfurétt á viðtakanda endurgreiðslunnar. Fjármálaráðuneytinu, 31. mars 2010 TilkynningarTil sölu Fundir / Mannfagnaður Atvinna
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.