Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 61
MIÐVIKUDAGUR 31. mars 2010 45 Leikkonan Teri Hatcher úr Desperate Housewives ætlar að opna vefsíðuna Get- Hatched.com sem er ætluð konum. Þar geta konur spjallað við hana á opin- skáan hátt um þau vanda- mál sem þær glíma við í daglegu lífi. „Mig langar að búa til svæði sem konur geta leitað til eigi þær við vandamál að stríða. Vonandi myndast þar vettvangur fyrir hrein- skiptar umræður og að konur átti sig á því að skrítnir hlutir geta komið fyrir okkur allar,“ sagði hin 45 ára Hatcher. „Ég vil glíma við vandamál með aðstoð húmors. Ég vil að samræður mínar við konurnar verði nánar. Það verða engir að fylgj- ast með og ég er ekki að gera þetta til að kynna næstu kvikmynd. Þetta snýst um venjuleg samtöl.“ Vefsíða fyrir konur TERI HATCHER Leikkonan ætlar að opna vefsíðu fyrir konur sem nefnist GetHatched.com. Orðrómur er uppi um að Rachel Weisz leiki aðal-illmennið í næstu James Bond-mynd, sem verður sú 23. í röðinni. Weisz yrði ekki fyrsta konan til að taka að sér þetta hlutverk því Sophie Mar- ceau reið á vaðið í myndinni The World Is Not Enough. Weisz er þekktust fyrir leik í myndum á borð við The Mummy, About A Boy og Constantine og verður forvitnilegt að sjá hana etja kappi við Daniel Craig, hreppi hún hlutverkið. Cher- yl Cole úr hljómsveitinni Girls Aloud hefur áður verið nefnd sem hugsanleg Bond-stúlka en hún er þessa dagana að skilja við fótboltakappann Ashley Cole. Illmenni í næstu Bond RACHEL WEISZ Rachel Weisz mun hugsanlega leika illmennið í næstu Bond-mynd. Breska söngkonan Kate Perry segir að tilvonandi eiginmaður sinn, leikarinn Russell Brand, sé með brúðkaup þeirra á heilan- um. Brand og Perry trúlofuðust í desember síðastliðnum. Perry segist vera róleg yfir brúðkaup- inu á meðan Brand leggur mikla áherslu á að allt verði á hreinu áður en stóra stundin rennur upp. „Ég er ekki mikið fyrir skipu- lagningu. En ef við stoppum til að ná okkur í morgunmat verður hann að komast yfir brúðartíma- rit. Hann verður svolítið klikkað- ur,“ sagði Perry. Skipuleggur brúðkaupið TRÚLOFUÐ Kate Perry og Russel Brand sem ætla að ganga upp að altarinu á næstunni. Bandarísku samtökin GLAAD sem berjast gegn fordómum gegn sam- kynhneigðum hafa hrósað poppar- anum Ricky Martin fyrir að hafa komið út úr skápnum. Martin, sem er frá Púerto Ríkó, batt enda á sögusagnir um sam- kynhneigð sína á heimasíðu sinni á mánudag þar sem hann viðurkenndi að hann væri hommi. „Þegar ein- hver eins og Ricky Martin kemur út úr skápnum er það mikilvægt því hundruð milljónir manna tengj- ast honum menningarlegum bönd- um. Það sem líka er hvað mikil- vægast er að hann er faðir sem vill svo til að er samkynhneigður,“ sagði forseti samtakanna, Jerrett Barrios. „Svona hreinskilni hvet- ur til meira umburðarlyndis gagn- vart samkynhneigðum í Bandaríkj- unum, í Suður-Ameríku og úti um allan heim.“ Martin hafði þetta að segja í yfirlýsingu sinni: „Ég segi það með stolti að ég er hamingjusam- ur samkynhneigður maður. Ég er mjög sáttur við það hver ég er.“ Popparinn hefur selt yfir sex- tíu milljónir hljómplatna um heim allan á undanförnum árum. Á meðal vinsælustu laga hans eru Livin´La Vida Loca, María og She Bangs. Hrósa Martin fyrir hreinskilni RICKY MARTIN Popparinn vinsæli lýsti því yfir að hann væri samkynhneigður á heimasíðu sinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.