Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 31.03.2010, Blaðsíða 68
52 31. mars 2010 MIÐVIKUDAGUR MIÐVIKUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Kokkalíf Landsliðskokkarnir leika listir sínar. Gestgjafi er Fritz Már. 20.30 Heim og saman Þórunn Högnadóttir hefur umsjón með þættinum. 21.00 Alkemistinn Viðar Garðarsson og hópur markaðssérfræðinga skoða kynning- ar- og auglýsingamál. 21.30 Óli á Hrauni Umræðuþáttur í um- sjón Ólafs Hannessonar og Viðars Guð- johnsen. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Dynkur smá- eðla, Ruff‘s Patch, Nornafélagið og Ævintýri Juniper Lee. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Auddi og Sveppi 11.00 Lois and Clark: The New Adventure (6:21) 11.45 Gilmore Girls (12:22) 12.35 Nágrannar 13.00 Ally McBeal (1:22) 13.45 Sisters (25:28) 14.35 E.R. (14:22) 15.20 Njósnaskólinn 15.45 Barnatími Stöðvar 2 Leðurblöku- maðurinn, Ævintýri Juniper Lee, Nornafélagið og Ruff‘s Patch. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (18:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (11:19) 19.45 How I Met Your Mother (13:22) 20.10 Project Runway (5:14) Heidi Klum og Tim Gunn stjórna tískuhönnunarkeppni þar sem upprennandi fatahönnuðir takast á við fjölbreyttar áskoranir. 21.00 Grey‘s Anatomy (15:24) 21.50 Ghost Whisperer (10:23) Jennifer Love Hewitt er í hlutverki sjáandans Melindu Gordon í þessum dulræna spennuþætti. 22.35 Goldplated (2:8) Bresk þáttaröð í anda Footballer‘s Wifes og Mile High. Hér er sagt frá skrautlegu lífi ungra glæsikvenna sem hafa þau einu framtíðaráform að gifta sig til fjár. 23.20 Réttur (3:6) 00.10 Agatha Christie - Nemesis 01.45 The Closer (13:15) 02.30 E.R. (14:22) 03.15 Sjáðu 03.45 Grey‘s Anatomy (15:24) 04.30 Ghost Whisperer (10:23) 05.15 The Simpsons (18:23) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 08.00 Yours, Mine and Ours 10.00 Leatherheads 12.00 The Sandlot 3 14.00 Yours, Mine and Ours 16.00 Leatherheads 18.00 The Sandlot 3 20.00 Batman & Robin 22.00 Freedom 00.00 Bowfinger 02.00 Half Nelson 04.00 Freedom 06.00 Shopgirl 07.00 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 07.25 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 07.50 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 08.15 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 08.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 15.55 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur úr Meistaradeild Evrópu. 17.35 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 18.00 Meistaradeild Evrópu: Upp- hitun 18.30 Arsenal - Barcelona Bein útsend- ing frá leik í Meistaradeild Evrópu. 20.40 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 21.05 Inter - CSKA Moskva Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 22.55 Arsenal - Barcelona Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 00.35 Meistaradeild Evrópu: Meist- aramörk 16.20 Wolves - Everton Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Man. City - Wigan Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.40 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 20.35 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 21.05 Burnley - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.45 Crystal Palace - Cardiff Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 16.15 7th Heaven (9:22) 17.00 Dr. Phil 17.45 Innlit/ útlit (10:10) (e) 18.15 Nýtt útlit (5:11) (e) 19.05 America’s Funniest Home Vid- eos (34:50) 19.30 Fréttir 19.45 Matarklúbburinn (3:6) Lands- liðskokkurinn Hrefna Rósa Sætran matreið- ir ljúffenga og einfalda rétti fyrir áhorfendur og gesti sína. 20.15 Spjallið með Sölva (7:14) 21.05 Britain’s Next Top Model (10:13) Stúlkurnar sem eftir eru halda til Buenos Aires í Argentínu. Fyrsta verkefnið er sjóð- heit myndataka í eyðimörkinni og síðan tekur við myndataka fyrir Skin Bliss auglýs- ingaherferð. 21.55 The L Word (10:12) Bandarísk þáttaröð um hóp af lesbíum í Los Angel- es. Vinkonurnar taka þátt í hjólreiðakeppni til að styrkja rannsóknir á brjóstakrabba- meini þar sem Bette og Tina koma með óvæntar fréttir. 22.45 Jay Leno Jay Leno fær til sín góða gesti og slær á létta strengi. Aðalgestur hans í þættinum í kvöld eru leikkonan Laur- en Graham. Tónlistaratriði þáttarins er með Joss Stone. 23.30 CSI. Miami (21:25) (e) 00.20 BRIT Awards 2010 (e) 02.10 Fréttir (e) 02.25 Premier League Poker (e) 04.00 Pepsi MAX tónlist 15.20 Skólahreysti 2010 (1:5) (e) 16.05 Dansað á fákspori (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Einu sinni var... - Maðurinn (e) 18.00 Disneystundin Fínni kostur, Sígild- ar teiknimyndir og Finnbogi og Felix. 18.54 Víkingalottó 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Bráðavaktin (ER XV) (12:24) 21.05 Morðgátur Murdochs (Mur- doch Mysteries) Kanadískur sakamálaþáttur um William Murdoch og samstarfsfólk hans sem beitti nýtískuaðferðum við rannsókn glæpamála laust fyrir aldamótin 1900. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Tiger Lillies Upptaka frá tónleikum hljómsveitarinnar á Listahátíð 2009. 22.55 Dagbók Bridgetar Jones (Bridget Jones’s Diary) Bresk gamanmynd frá 2001. Bridget Jones er rúmlega þrítug kona sem strengir þess heit að bæta sig á öllum svið- um. Aðalhlutverk: Renée Zellweger, Colin Firth og Hugh Grant. (e) 00.30 Myrkraöfl (The Dark) Bresk bíó- mynd frá 2005. Adele er á ferð í Wales og heyrir af staðnum „Annwyn“, þangað sem fólk fer eftir dauðann. Dóttir hennar hverfur og í stað hennar kemur stúlka sem dó hálfri öld fyrr. Aðalhlutverk: Sean Bean, Maria Bello, Maurice Roëves og Sophie Stuckey. 02.00 Kastljós (e) 02.40 Fréttir (e) 02.50 Dagskrárlok > Renée Zellweger „Þegar maður hefur einhvern tímann upplifað það að eiga ekki fyrir húsaleigu, læknisað- stoð eða mat þá er erfitt að temja sér dýran lífsstíl.“ Zellweger fer með aðal- hlutverkið í myndinni Dagbók Bridgetar Jones sem Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 22.55. 20.00 Batman & Robin STÖÐ 2 BÍÓ 20.30 Heim og saman INN 21.05 Morðgátur Murdochs SJÓNVARPIÐ 21.55 The L Word SKJÁREINN 22.35 Goldplated STÖÐ 2 ▼ ▼ Tölvutek • Reykjavík • Borgartúni 31 • 563 6900 • Akureyri • Undirhlíð 2 • 430 6900 • www.tolvutek.is 40 ÞÚSUND AFSLÁ TTUR AF FARTÖ LVUM ALLT AÐ 0% VEXTIRVAXTALAUSAR RAÐGREIÐSLUR Á ÖLLUM TÖLVUM TIL ALLT AÐ 12 MÁNAÐA OPNUNARTÍMAR Í dag Miðvikudag 10:00 - 19:00 Fim, föstudag Lokað Laugardag 11:00 - 16:00 LOKA DAGA R NÚ FER H VER AÐ V ERÐA SÍÐASTUR • LOKAD AGAR PÁSKATIL BOÐA How I Met Your Mother eru fínir þættir til að sýna eftir fréttir á Stöð 2. Þættirnir eiga til að vera fyndnir, þó að fyrsta þáttaröðin, sem er nú sýnd á hverjum virkum degi, sé talsvert væmnari en þær sem á eftir komu. Sérstaklega er væmnin í dökkhærða vælu- kjóanum Ted óþolandi. Á meðan vinir hans reyna að lifa lífinu á sinn hátt vælir hann um hina einu réttu – en þættirnir snúast að mestu leyti um leitina að henni, eins og nafnið gefur til kynna. Hann er einn af þeim sem trúa á að örlögin töfri fólk saman á einhvern yfirnáttúrulegan hátt, sem er nátt- úrulega mesta kjaftæði sem til er. Hlutirnir gerast vegna þess að aðrir hlutir gerast á undan. Ekki flókið. Eða kannski smá. Piparsveinninn Barney Stinson gerir sitt besta til að gera þættina fyndna og tekst það yfirleitt – þrátt fyrir að vera umkringdur ástsjúkum krúttrössum. Hann er sá eini í vinahópnum sem er ekki með hjónaband á heilanum og ferðast sóló í gegnum lífið. Tilfinningabönd eru óþekkt hugtak í hans huga og hann lifir í heimi þar sem ástarsambönd endast aðeins eina nótt. Ekki flókið líf. Eða kannski smá. Annars eru þættirnir fínir. Góð heila- slökkvandi afþreying á (ó)virkum kvöld- um. Vel skrifaðir, stundum allt of væmnir en yfirleitt fyndnir. Eins konar Friends með grófari bröndurum og bjór í staðinn fyrir kaffi. VIÐ TÆKIÐ ATLI FANNAR BJARKASON HITTIR MÓÐUR ÞÍNA Á VIRKUM KVÖLDUM Ástsjúkir krúttrassar með hjónabandsdrauma
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.