Fréttablaðið - 01.04.2010, Page 1

Fréttablaðið - 01.04.2010, Page 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI VEÐRIÐ Í DAG FIMMTUDAGUR 1. apríl 2010 — 77. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 „Stóra kjólamálið kom vitaskuld illa við okkur og þar sem Ríkisút-varpið er í eigu allra landsmanna tökum við ábendingum þar um fagnandi og komum til móts við óskir um það sem betur má fara. Til þess treystum við engum betur en Lindu sem nú mun vaka haukfrán-um augum yfir öllu sem verið gæti fagurfræðilega vafasamt í búninga-framsetningu Sjónvarpsins,“ segir Páll Magnússon útvarpsstjóri um ráðningu Lindu í starfið, sem ekki var auglýst. Íslensku þjóðinni er í fersku minni óvænt framlag Lindu í þjóð-félagsumræðuna þegar hún sagði sjónvarpskonurnar Evu Ma ídótt ins enda alls ekki nógu gott. Sem þjóðarfjölmiðill er áríðandi að vitna meira í íslenska náttúru og íslensk gildi; ekki síst þegar þjóðin á jafn bágt og um þessar mundir,“ segir Linda sem sýnir afrakstur fyrstu búningagerðar sinnar fyrir Sjón-varpið í húsakynnum Listaháskól-ans við Skipholt í dag, skírdag, þar sem hún segist einnig munu taka tilmælum fagnandi, enda búning-arnir almannaeign.Eitt af fyrstu verkefnum Lindu er betri útfærsla á búningum Stundar-innar okkar, en það er að ósk sjón-varpsstjóra sem kallar á aukið áho fkarla á ba f í þessum tilgangi, og verður frum-sýnt í Stundinni okkar á páskadag,“ segir Páll spenntur yfir nýrri ásýnd sjónvarpsfólks undir öruggri hand-leiðslu Lindu.„Ef vel til tekst finnst mér engin spurning að Linda taki yfir hönn-un kjóla fyrir meiri háttar viðburði á sjónvarpsskjánum, eins og Júró-visjón, spurningakeppnir og jafn-vel kosningasjónvarp, þar sem líka hefur verið kvartað undan smekk-leysi í fatavali sjónvarpsfólks sem og viðmælenda. Sjálfur væri égalveg sáttur við að Li Sátt í stóra kjólamálinu Linda Björk Árnadóttir, aðjúnkt í hönnunar- og arkitektúrdeild Listaháskóla Íslands, hefur verið ráðin listrænn ráðunautur í búningadeild Ríkissjónvarpsins. Útvarpsstjóri segir kröfum sjónvarpseigenda mætt. Linda situr hér við teikningu á nýjum búningi fyrir Stundina okkar á páskadag. Hún segir klæðnaðinn hafa sterka tilvísun í íslenska náttúru, með stuðlabergi yfir axlir. Kanínuhugmyndin kviknaði svo á göngu um Öskjuhlíð þegar hún sá að náttúran á sér nýjar birtingarmyndir í nærumhverfinu þegar fjörlegar kanínur stukku á milli steina. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA KÓRINN HYMNODIA kemur fram á miðnætur- tónleikum í Akureyrarkirkju að kvöldi föstudagsins langa. Kvenraddir Hymnodiu eru í aðalhlutverki í þessari dagskrá. Meðal annars verður flutt verkið Stabat Mater eftir Pergol- esi og verk með sama nafni eftir Marc-Antoine Charpentier. Kirkjan verður myrkvuð að mestu. www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Rafskutlur -frelsi og nýir möguleikar Einfaldar í notkun og hagkvæmar í rekstri DALVEGI 16c · 201 KÓPAVOGISÍMI 568 6411 · WWW.RAFVORUR.IS · Tekur 12 Kg · Hljóðlát· Stórt op > auðvelt að hlaða· Sparneytin 12 kg Þvottavélog þurrkari tómstundirFIMMTUDAGUR 1. APRÍL 2010 FRÉTTA BLA Ð IÐ /VILH ELM Skátaandinn er hressandi aflGuðmundur Þór Pétursson er félagsforingi skáta- félagsins Skjöldunga. BLS. 2 TÓMSTUNDIR Ættfræði, matjurtarækt og ferðir út í geiminn Sérblað um tómstundir FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG LINDA BJÖRK ÁRNADÓTTIR Ráðin listrænn ráðunautur hjá RÚV • tíska • páskar Í MIÐJU BLAÐSINS Opið 13–18 OPIÐ 13-18 í dag Leyni st þvo ttavé l eða þ urrka ri frá í þínu m pa kka Bjart suðvestantil Í dag verða norðlægar áttir, víða 6-12 m/s en hægari vindur sunnanlands. Norð- an- og austanlands verður heldur þungbúið og stöku él en annars má búast við bjartviðri. VEÐUR 4 0 -4 -4 -4 0 Lenti í skýstrók Völli Snær lenti í skýstrók á veit- ingastað sínum á Bahama-eyjum. FÓLK 50 Tekur flugið Edda Björgvins útskrifast sem flugfreyja. FÓLK 50 SJÁVARÚTVEGSMÁL Jóhanna Sig- urðardóttir forsætisráðherra segir skort á aflaheimildum í sumar áhyggjuefni og til greina komi að auka þær. Þetta kemur fram í grein sem hún skrifar í Fréttablaðið í dag. Jón Bjarnason sjávarútvegs- ráðherra segir í samtali við Fréttablaðið að málið verði ábyggilega skoðað en áréttar að það sé hans að taka endan- lega ákvörðun. - shá / sjá síðu 22 Jóhanna Sigurðardóttir: Vill auka kvóta Ótrúleg endurkoma Eftir að hafa verið yfirspilað í 70 mínútur kom Arsenal til baka og náði jafntefli gegn Barcelona. ÍÞRÓTTIR 42 Dymbilvika og páskar „Páskarnir eru tákn um trúna og hugrekkið“, segja Árni Svanur Daníelsson og Kristín Þórunn Tómasdóttir. Í DAG 20 JÖRÐIN OPNAST Gísli Gíslason, þyrluflugmaður hjá Norðurflugi, varð vitni að því þegar hin nýja sprunga á Fimmvörðuhálsi opnaðist rétt fyrir klukkan sjö í gærkvöldi. Eins og sést á myndinni var fólk skammt frá gossprungunni þegar hún opnaðist og sprungur í jörðinni teygðu sig langt í áttina að forvitnum ferðamönnunum. MYND/GÍSLI GÍSLASON ELDGOS Hópur fólks var í bráðri lífshættu þegar ný sprunga opn- aðist á gossvæðinu á Fimmvörðu- hálsi í gærkvöldi. Þyrluflugmaður sem varð vitni að því þegar sprungan opnaðist segir hóp fólks hafa verið í 30 til 40 metra fjarlægð frá sprungunni. Einhverjir úr hópnum hafi ákveð- ið að ganga nær sprungunni í stað þess að forða sér. „Fólk virtist ekki átta sig á því sem var að gerast,“ segir Gísli Gíslason, þyrluflugmaður hjá Norðurflugi. „Við sáum fyrstu spýjuna koma upp úr storknuðu hrauni klukk- an 18.52,“ segir Gísli. Það hafi verið afar tilkomumikil sjón að sjá hraunið klofna og eldinn rísa upp úr sprungunni. Hann var þá nýlentur á hól skammt frá þar sem sprung- an opnaðist. Hann segir að fljót- lega eftir það hafi hann ákveðið að fljúga burt með sinn hóp, enda sprungan tekin að lengjast. Þyrlur voru notaðar til að ferja fólk sem var á göngu nærri sprungunni að Hótel Skógum. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð á svæðið og fékk liðsauka frá tveimur þyrlum sem notaðar höfðu verið fyrir útsýnisflug. Veginum inn í Þórsmörk var lokað fljótlega eftir að nýja sprungan myndaðist. Á tíunda tímanum í gær var fólki sem vildi komast burtu úr Þórsmörk leyft að fara yfir Hvanná í hópum með aðstoð björgunarsveitarmanna. Nýi gígurinn virðist jafn kröft- ugur og sá fyrri, segir Magn- ús Tumi Guðmundsson, prófess- or í jarðeðlisfræði við Háskóla Íslands. Hann segir gosrásina sem ligg- ur að fyrri gígnum væntanlega hafa klofnað á litlu dýpi norðvest- an við fyrri gíginn. Óli Þór Hilmarsson, fararstjóri hjá Útivist, var á göngu með tíu manna hóp þegar gossprung- an opnaðist. Hann tók í kjölfar- ið að sér að koma fólki sem var í nágrenninu á eigin vegum niður í Bása á Goðalandi. „Það gekk mjög vel að koma fólkinu niður enda gott veður og gott göngufæri,“ segir Óli. Einhverjir ætluðu að gista í skálanum í Básum í nótt. - bj, sbt / sjá síðu 6 Fólk í bráðri hættu við nýja gossprungu Ný sprunga myndaðist við eldgosið á Fimmvörðuhálsi í gærkvöldi. Sjónarvott- ur segir fólk hafa verið í lífshættu þegar sprungan opnaðist 30 til 40 metra frá hópi fólks. Svæðinu var lokað í kjölfarið og fólk ferjað burtu á þremur þyrlum.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.