Fréttablaðið - 01.04.2010, Side 11

Fréttablaðið - 01.04.2010, Side 11
Tvær leiðir til að lágmarka sveifl ur í ávöxtun Veltusafn og Ríkissafn bjóða upp á hagkvæma leið inn á ríkisskuldabréfamarkað. Þessir sparnaðarkostir geta hentað þeim sem vilja ávaxta sparnað með litlum tilkostnaði og stöðugri ávöxtun. Eignin er laus með eins dags fyrirvara. Veltusafnið – virk stýring innlána og stuttra verðbréfa Veltusafnið er nýjung frá Íslandssjóðum sem hefur fengið frábærar viðtökur. Sjóðurinn var stofnaður í september 2009 og er þegar kominn í 7 milljarða. Veltusafnið fj árfestir í innlánum fj ármálafyrirtækja og skammtímaverð bréfum með ábyrgð ríkissjóðs. Jöfn og stöðug ávöxtun Markmið sjóðsins er að halda gengissveifl um í lágmarki og skila jafnri og stöðugri ávöxtun til skemmri tíma. Sjóðurinn nýtir tækifæri á markaði með virkri stýringu innlána, víxla og skuldabréfa. Ávöxtun á sparnaði til skamms tíma Veltusafnið hentar vel þeim sem vilja ávaxta sparnað til skamms tíma en ráðlagður fj árfestingar- tími er 1 mánuður eða lengur. Sjóðurinn er laus til innlausnar með eins dags fyrirvara og hentar bæði einstaklingum og fagfj árfestum. Ríkissafnið – ríkisskuldabréf og innlán fj ármálastofnana Ríkissafn Íslandssjóða fj árfestir eingöngu í verð- tryggðum og óverð tryggðum skulda bréfum með ábyrgð ríkissjóðs og innlánum fj ármálastofnana. Ódýr leið inn á skuldabréfamarkað Markmið sjóðsins er að takmarka gengissveifl ur með stuttum meðallíft íma eigna og bjóða upp á ódýra leið inn á skuldabréfamarkað. Sjá nánar í gjaldskrá á www.islandsbanki.is. Stöðug ávöxtun miðað við fj árfestingartíma Ríkissafnið hentar öllum fj árfestum sem vilja ávaxta fé í 1–3 ár eða lengur. Stuttur meðallíft ími bréfa sjóðsins og innlán minnka sveifl ur og skila stöðugri ávöxtun miðað við fj árfest ingar tíma. Sjóðurinn er laus til innlausnar með eins dags fyrirvara. Hafðu samband í síma 440 4920 til að fá nánari upplýsingar eða til að mæla þér mót við ráðgjafa. *Ávöxtun í fortíð er ekki ávísun á ávöxtun í framtíð. Hafa ber í huga að eign í verðbréfasjóði eða fj árfestingarsjóði getur bæði hækkað og lækkað, allt eft ir þróun á markaðsverði þeirra. Veltusafn og Ríkis- safn eru verðbréfasjóðir skv. lögum nr. 30/2003 um verðbréfasjóði og fj ár fest ingarsjóði. Íslandssjóðir hf. er rekstrarfélag sjóðanna. Útboðs lýs ingar og nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heima- síðu Íslands sjóða hf., www.islandssjodir.is. Fjárfestar eru hvattir til að kynna sér útboðslýsingu sjóðanna og þá sérstaklega umfj öllun um áhættuþætti, fj árfestingarstefnu og vikmörk. Veltusafn – eignasamsetning Ríkissafn – eignasamsetning Innlán 49% Ríkisskuldabréf – víxlar 51% Veltusafn og Ríkissafn eru sjóðir Íslandssjóða hf. Upplýsingar eru fengnar af islandssjodir.is. Ráðlagður fj árfestingartími 1 mán + Ráðlagður fj árfestingartími 1 ár + á ársgrundvelli frá stofnun sjóðsins 5. desember 2008. Eignasamsetning og ávöxtun m.v. 1. mars 2010 – sjá islandssjodir.isSjóðurinn var stofnaður í september 2009. Eignasamsetning m.v. 1. mars 2010Gengin eru sköluð m.v. 100 þann 3. september 2009. Ríkisvíxlar 18% 40% Innlán Ríkisbréf 42% islandsbanki@islandsbanki.is www.islandsbanki.is Sími 440 4000 Eignastýring Íslandsbanka Sími 440 4920 Kirkjusandi 2–4, 105 Reykjavík eignastyring@islandsbanki.is www.islandsbanki.is/fj arfestingar 04.12.2008 04.05.2009 04.10.2009 04.03.2010 106 104 102 100 98 96 94 92 90 Ríkissafn Veltusafn Þróun Veltusafns og Ríkissafns 12,5% ávöxtun

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.