Fréttablaðið - 01.04.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 01.04.2010, Blaðsíða 60
48 1. apríl 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR 19.00 Stjarnan – Njarðvík, beint STÖÐ 2 SPORT 19.25 Föst í Austen SJÓNVARPIÐ 21.10 Southland STÖÐ 2 21.30 John Adams STÖÐ 2 EXTRA 20.35 Parks & Recreation SKJÁR EINN SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Trúarhátíð, upprisa, guðstrú. Arna Ýrr Sigurðarsdóttir, Ása Björk Ólafsdóttir og Guðbjörg Jóhannesdóttir. Endursýndur þáttur frá páskum 2009. 21.00 Græðlingur Páskaskreytingar að hætti Guðríðar. 21.30 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson vara- formaður framsóknarflokksins fer vandlega yfir málin. 08.00 Morgunstundin okkar Bitte nú!, Múmínálfarnir, Einmitt þannig sögur, Mærin Mæja, Mókó, Bláklukkukanínurnar, Paddi og Steinn og Emil og grísinn. 11.41 Gauragangur í sveitinni 12.55 Metropolitan og sinfónían (Metropolitan i symphony) (e) 13.30 Ósýnilegur vinur (Fuzzbucket) 14.20 Sögur frá Narníu - Ljónið, norn- in og fataskápurinn (The Chronicles Of Narnia: The Lion, the Witch and the War- drobe) (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (22:35) (e) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Loftslagsvinir (Klima nørd) (2:10) Dönsk þáttaröð. Hvað er að gerast í lofts- lagsmálum? 19.00 Fréttir 19.20 Veðurfréttir 19.25 Föst í Austen (Lost In Aust- en) (1:4) Breskur myndaflokkur. Aðalhlut- verk: Jemima Rooper, Alex Kingston, Elliot Cowan, Hugh Bonneville og Gemma Art- erton. 20.15 Vetrarsól Gunnar Þórðarson á tón- leikum í Borgarleikhúsinu í október 2009. 21.25 Aðþrengdar eiginkonur 22.10 Herstöðvarlíf 22.55 Glæpurinn (Forbrydelsen 2) (e) 23.55 Glatað minni (The Bourne Ident- ity) (e) 01.50 Dagskrárlok 08.00 What Happens in Vegas... 10.00 Tenacious D. in The Pick of Destiny 12.00 Bedtime Stories 14.00 Shopgirl 16.00 What Happens in Vegas... 18.00 Tenacious D. in The Pick of Destiny 20.00 Bedtime Stories 22.00 300 Vinsæl kvikmynd byggð á sam- nefndri myndasögu eftir Frank Miller með Gerard Butler í aðalhlutverki. 00.00 Ocean‘s Thirteen 02.00 Epic Movie 04.00 300 06.00 Catch and Release 07.00 Meistaramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 07.25 Meistaramörk 07.50 Meistaramörk 08.15 Meistaramörk 08.40 Meistaramörk 16.30 Inside the PGA Tour 2010 Árið sem framundan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 16.55 Meistaradeildin Endursýndur leik- ur úr Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. 18.35 Meistaramörk 19.00 Stjarnan - Njarðvík Bein út- sending frá leik í Iceland Expressdeildinni. 21.00 Benfica - Liverpool Bein útsend- ing frá leik í Evrópudeildinni í knattspyrnu. 22.40 Bestu leikirnir. Keflavík - KR 08.06.08 23.10 Arnold Palmer Invitational Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. Öll mót ársins á PGA mótaröðinni krufin til mergjar. 00.05 Stjarnan - Njarðvík Útsending frá leik í Iceland Expressdeildinni. 15.45 Burnley - Blackburn Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.25 Birmingham - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.05 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild- arinnar frá upphafi. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 PL Classic Matches: Arsenal - Manchester Utd, 2001. 21.00 PL Classic Matches: Liverpool - Manchester Utd, 2001. 21.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. 22.55 Tottenham - Portsmouth Út- sending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Kalli og Lóa, Þorlákur, Dora the Explorer, Svampur Sveins- son, Harry and Toto, Íkornastrákurinn, Kalli og Lóa og Stuðboltastelpurnar. 09.55 Wall-E Talsett teiknimynd frá Disney og gerist í framtíðinni og segir frá litlu, ein- mana sorphirðuvélmenni sem heitir Wall-E. 11.35 Jumanji Bráðskemmtileg ævintýra- mynd fyrir alla fjölskylduna. Alan Parris hefur verið lokaður inni í veröld Jumanji-spilsins í rúm 25 ár. Loks kemur að því að hann er frelsaður af tveimur börnum sem spila spil- ið en heill hópur óargadýra losnar þá líka úr læðingi. 13.15 The Simpsons Movie Bíómynd byggð á gamanþáttum um Simpson-fjölskyld- una. Skemmst er frá því að segja að mynd- in sló rækilega í gegn og festi Hómer og fjöl- skyldu enn frekar í sessi enda hefur fjölskyld- an aldrei lent í öðrum eins ævintýrum. 14.40 Music and Lyrics Rómantísk gam- anmynd með Hugh Grant og Drew Barrym- ore í aðalhlutverkum. 16.25 Laddi 6-Tugur Uppáhalds grínisti þjóðarinnar fer með léttum leik yfir 40 ára feril sinn og bregður sér í hlutverk karaktera á borð við Eirík Fjalar, Elsu Lund, Skúla raf- virkja, Saxa lækni, Bubba Morthens og Þórð húsvörð. 18.05 The Simpsons (19:23) Hómer ákveður að reyna fyrir sér sem listamað- ur þegar mislukkuð tilraun hans til að smíða grillpall vekur athygli listasafns. 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Two and a Half Men (12:19) 19.25 How I Met Your Mother (14:22) 19.50 Simmi & Jói og Hamborgarafa- brikkan Raunveruleikaþáttur með Simma og Jóa sem nú hafa söðlað um og ætla að opna veitingastaðinn Hamborgarafabrikkan. 20.25 NCIS (13:25) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21.10 Southland (2:7) Lögregluþætt- ir sem fjalla um líf og störf lögreglumanna í Los Angeles þar sem glæpatíðnin er með því hæsta sem um getur og morð nánast dag- legt brauð. 21.55 The Boy in the Striped Pyjamas 23.30 Twenty Four (10:24) 00.15 Music and Lyrics 01.55 The Pursuit of Happyness 03.50 Laddi 6-Tugur 05.30 Two and a Half Men (12:19) 05.55 Fréttir 06.00 Pepsi MAX tónlist 11.35 Dr. Phil (e) 12.20 America’s Funniest Home Vid- eos (16:50) (e) 12.45 Emil í Kattholti (e) 14.15 Girlfriends (5:22) (e) 14.35 Nýtt útlit (5:11) (e) 15.25 Innlit/ útlit (10:10) (e) 15.55 7th Heaven (10:22) 16.40 Djúpa laugin (7:10) (e) 17.40 Dr. Phil 18.20 Britain’s Next Top Model (e) 19.15 Game Tíví (10:17) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19.45 King of Queens (8:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 The Office (22:28) Bandarísk gamansería um skrautlegt skrifstofulið. 20.35 Parks & Recreation (2:6) Les- lie er enn að berjast fyrir því að breyta yfir- gefinni byggingarlóð í leikvöll og bankar upp á hjá íbúum hverfisins til að leita eftir stuðn- ingi við verkefnið. 21.00 House (22:24) Bandarísk þáttaröð um skapstirða lækninn dr. Gregory House. 21.50 CSI. Miami (22:25) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunn- ar í Miami. 22.40 Jay Leno Gestir Jay Leno eru sjón- varpskonan Joy Behar en einnig kíkir leikar- inn Thomas Haden Church. 23.25 The Good Wife (12:23) (e) 00.15 The L Word (10:12) (e) 01.05 Hotel Rwanda (e) 03.10 King of Queens (8:25) (e) 03.35 Pepsi MAX tónlist > Gerard Butler „Fólk fyllist eldmóði þegar það sér myndina og finnst það reiðubú- ið til að deyja fyrir land sitt og eiginlega svo til hvað sem er. Fólk er jafnvel tilbúið til að berjast fyrir bílastæði.“ Butler tjáir sig um kvikmyndina 300 sem hann leikur aðal- hlutverkið í. Stöð 2 Bíó sýnir myndina í kvöld kl. 22. ▼ ▼ ▼ ▼ Dalahringur er nýr og bragðmildur hvítmygluostur. Lögun ostsins gerir það að verkum að hann þroskast hraðar en aðrir sambærilegir mygluostar á markaðnum. Gríptu með þér Dalahring í næstu verslun. Koma tökuliðs bandaríska raunveruleikaþátt- arins Bachelorette hingað til lands kemur ekki svo mikið á óvart ef horft er til undan- farinna ára. Að minnsta kosti tveir aðrir frægir raunveruleikaþættir hafa verið teknir hér á landi. Árið 2004 kom hingað tökulið Amaz- ing Race vegna sjöttu seríu þessa vinsæla þáttar. Þátttakendurnir þeystu um landið og leystu hinar ýmsu þrautir. Þeir komu við hjá Seljalandsfossi, Bláa lóninu og Jökulsárlóni og eins og gefur að skilja var landkynningin gífurleg. Sannarlega happafengur að fá þenn- an hóp til landsins. Fyrir um tveimur árum komu stúlkurnar í Britain´s Next Top Model hingað til lands og litu að sjálfsögðu við í Bláa lóninu. Einnig brögðuðu þær súran þorramat í Fjörukránni við heldur dræmar undirtektir. Um svipað leyti kom breski sjónvarpskokkurinn Gordon Ramsay hingað til lands til að taka upp efni fyrir þáttinn The F Word. Hann vakti heimsathygli þegar hann veiddi lunda og át úr honum hrátt hjartað í Vestmannaeyjum. Talaði hann um upplifun sína í kvöldþætti Davids Letterman fyrir framan milljónir sjón- varpsáhorfenda. Núna er Bachelorette-liðið sem sagt statt hér á landi og hyggur á upptökur nálægt eld- gosinu í Eyjafjallajökli. Vonandi eiga ævintýri þeirra eftir að vekja heimsathygli og laða fleiri ferðamenn til landsins en nokkru sinni fyrr. Ekki veitir nú af því. VIÐ TÆKIÐ FREYR BJARNASON FAGNAR KOMU BACHELORETTE TIL ÍSLANDS Íslensk náttúra fær góða kynningu BACHELORETTE Tökulið raunveruleikaþáttarins vinsæla er statt hér á landi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.