Fréttablaðið - 06.04.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 06.04.2010, Blaðsíða 28
 6. APRÍL 2010 ÞRIÐJUDAGUR8 ● fréttablaðið ● söngkeppni framhaldsskólanna Söngkeppni framhaldsskólanna er enginn eftirbátur hvað tækni varðar og er keppnin að sjálf- sögðu komin með síðu á samskipta- síðunni Facebook. Yfir tíu þúsund manns eru aðdáendur keppninnar á Facebook en það samsvarar um þriðjungi framhaldsskólanema á landinu. Síðan hefur verið gríðarlega öflug frá því hún var opnuð og eru myndbrot með keppendum, kynn- ingarefni og skemmtilegum mis- tökum sem orðið hafa fyrir framan myndavélarnar. Allar upplýsingar um keppnina er einnig að finna á síðunni og hægt er að hlusta á öll lögin sem keppa í ár. Það þarf því ekki að fara langt til að verða sér úti um upplýsingar um keppnina. Sjá Facebook.com/songkeppni. Gríðarlega öfl- ug á Facebook Allir keppendur fá sína eigin aðdáenda- síðu á Facebook. Sú hefð hefur skapast undanfar- in ár að Söngkeppni framhalds- skólanna fari fram á Akureyri og fer keppnin fram í fjórða skipt- ið í röð í höfuðstað Norðurlands. Framhaldsskólanemendur, kepp- endur og fylgifiskar flykkjast til Akureyrar og er talið að um 4.000 manns bættist við íbúafjöld Akur- eyrar þá helgi sem Söngkeppnin fer fram. Á Akureyri eru tveir framhalds- skólar og sjá þeir framhaldsskóla- nemum fyrir gistingu yfir helgina. Keppt hefur verið víða, bæði á höf- uðborgarsvæðinu og á landsbyggð- inni, en aðstandendur keppninnar undanfarin ár hafa valið Akureyri sem keppnisstað enda er bæjarfé- lagið í góðri aðstöðu til að taka við þeim gríðarlega fjölda framhalds- skólanema sem fylgja keppninni. Keppt í fjórða sinn á Akureyri Vel er tekið á móti þeim sem leggja leið sína til Akureyrar í tilefni af keppninni. Lúxusnámskeið Nordicaspa er hannað til að koma þér af stað á mjög árangursríkan og einfaldan hátt. Fimm tímar í viku – Brennsla og styrkur 3 öflugir brennslutímar 2 styrktartímar í sal undir handleiðslu þjálfara Vikulegar mælingar Ítarleg næringarráðgjöf Fyrirlestur – Borðaðu til að léttast og auka orkuna Slökun og herðanudd eftir hverja æfingu Hollustudrykkur eftir hverja æfingu Takmarkaður fjöldi 6:30, 7:30, 10:00, 16:30 og 18:30 fimm sinnum í viku Þjálfari er Gunnar Már Sigfússon 1. vika – Orkuhleðsla Í fyrstu vikunni byggir þú upp orku og kemur líkamanum í jafnvægi. 2. vika – Öflug melting – Aukin brennsla Í viku tvö er verið að efla og bæta meltinguna til að þú fáir sem mest út úr holla matnum sem þú ert að borða. 3. vika – Hormóna jafnvægi – Hreinsun Þriðja vikan mun koma jafnvægi á hormónaflæði líkamanns sem mun hafa áhrif á skap þitt, lífsorku og kraft. 4. vika – Ónæmiskerfi eflt – Jafnvægi Í viku fjögur byggjum við upp ónæmiskerfið og hjálpum því að verja líkamann á náttúrulegan hátt. Ný námskeið hefjast 12. apríl Fyrirlestur 10. apríl Skráning er hafin í síma 444 5090 eða nordicaspa@nordicaspa.is www.nordicaspa.is Hilton Reykjavík Nordica Hotel Suðurlandsbraut 2 Sími 444 5090 nordicaspa@nordicaspa.is www.nordicaspa.is Lúxusnámskeið NORDICASPA fyrir konur og karla 4 vikna Helga Pálsdóttir, 40 ára og 4 barna móðir Ráðgjafi hjá Allianz – Missti 8 kg á 9 vikum. Að vera orkumeiri og léttari er orðinn lífsstíll hjá mér. Ég gerði þetta af skynsemi og þú getur það líka! A u g lý si n g a sí m i Allt sem þú þarft…

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.