Fréttablaðið - 06.04.2010, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 06.04.2010, Blaðsíða 44
24 6. apríl 2010 ÞRIÐJUDAGUR ÞRIÐJUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.30 Matarklúbburinn (3:6) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Matarklúbburinn (3:6) (e) 12.30 Pepsi MAX tónlist 16.50 7th Heaven (13:22) 17.35 Dr. Phil 18.20 Girlfriends (6:22) (e) 18.40 What I Like About You (18:18) Bandarísk gamansería um tvær ólíkar syst- ur í New York. 19.00 Still Standing (18:20) (e) 19.20 America’s Funniest Home Vid- eos (35:50) Fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot. 19.45 King of Queens (11:25) Banda- rískir gamanþættir um turtildúfurnar Doug og Carrie. 20.10 Accidentally on Purpose (11:18) Billie á von á foreldrum sínum í heimsókn en hefur ekki sagt þeim að Zack búi hjá sér. 20.35 Með öngulinn í rassinum - NÝTT (1:6) Ný, íslensk þáttaröð þar sem tvíburabræðurnir Gunnar og Ásmund- ur Helgasynir keppa í laxveiði og öðru sem viðkemur veiði. 21.05 Nýtt útlit (6:11) Hárgreiðslu- og förðunarmeistarinn Karl Berndsen veitir fólki nýtt útlit, allt frá förðun til fata. 21.55 The Good Wife (13:23) Áfrýjun- armál Peters byrjar og Alicia er fengin til að verja siðblindan auðmann sem sakaður er um morð á eiginkonu sinni. 22.45 Jay Leno 23.30 CSI (5:23) (e) 00.20 The Good Wife (13:23) (e) 01.10 King of Queens (11:25) (e) 01.35 Pepsi MAX tónlist 20.00 Hrafnaþing Gestir Ingva Hrafns eru Kristín Pétursdóttir, Jón Steindór Valdi- marsson og Vilborg Einarsdóttir. 21.00 Græðlingur Skipulagið á garðinum. Umsjón hefur Guðríður Helgadóttir 21.30 Tryggvi Þór á Alþing Tryggvi Þór Herbertsson alþingismaður fer yfir það allra helsta í íslenskum þjóðmálum Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is OPIÐ Laugardag frá kl. 11-17 Sunnudag frá kl. 13-17 Virka daga frá kl. 10-18www.dorma.is + + = 19.900,- Dúnsæng Dúnkoddi Sængurver Frábær fermingargjöf Allur pakkinn 15.30 Útsvar (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Frumskógar Goggi (25:26) 17.52 Sammi (1:52) 18.00 Múmínálfarnir 18.25 Meistaradeildin í hestaíþrótt- um 2010 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.00 Skólahreysti 2010 Þáttaröð um keppni stráka og stelpna í 9. og 10. bekk grunnskólanna í upphífingum, armbeygjum, dýfum og hraðaþraut. Kynnar eru Ásgeir Er- lendsson og Felix Bergsson. 20.45 Læknamiðstöðin (Private Pract- ice) Bandarísk þáttaröð um líf og starf lækna í Santa Monica í Kaliforníu. 21.30 Leiðin á HM (7:16) Upphitunar- þættir fyrir HM í fótbolta sem hefst í Suður- Afríku 11. júní. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Refsiréttur (Criminal Justice) (5:5) Bresk sakamálasyrpa í fimm þáttum. Aðal- hlutverk: Benjamin Whishaw, Bill Paterson, David Westhead, Pete Postlethwaite, Max- ine Peake, Con O’Neill, Sophie Okonedo og Matthew Macfadyen. 23.15 Njósnadeildin (Spooks VII) (e) 00.10 Kastljós (e) 00.40 Fréttir (e) 00.50 Dagskrárlok 08.00 Space Jam 10.00 The Groomsmen 12.00 Yours, Mine and Ours 14.00 Space Jam 16.00 The Groomsmen 18.00 Yours, Mine and Ours 20.00 Employee of the Month Gaman- mynd með Dane Cook og Jessicu Simpson í aðalhlutverkum. 22.00 16 Blocks 00.00 Privat Moments 02.00 Ice Harvest 04.00 16 Blocks 06.00 Jiminy Glick in Lalawood 07.00 Iceland Expressdeildin 2010 Út- sending frá leik í Iceland Expressdeildinni í körfubolta. 13.05 Fuchse Berlin - Tus N-Lubbecke Útsending frá leik í þýska handboltanum. 14.25 Bestu leikirnir. Keflavík - KR 08.06.08 Það var stórslagur suður með sjó þegar KR heimsótti Keflvíkinga í byrjun júní árið 2008. Þeir áhorfendur sem lögðu leið sína á völlinn urðu ekki fyrir vonbrigðum í þessum frábæra leik. 14.55 Shell Houston Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröðinni í golfi. 15.50 Meistaradeild Evrópu: Frétta- þáttur 16.20 CSKA Moskva - Inter Bein út- sending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 18.20 Meistaradeild Evrópu: Upp- hitun 18.30 Barcelona - Arsenal Bein út- sending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 20.40 Meistaramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. 21.05 CSKA Moskva - Inter Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 22.55 Barcelona - Arsenal Útsending frá leik í Meistaradeild Evrópu. 00.35 Meistaramörk 15.10 Stoke - Hull Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 16.50 Man. Utd. - Chelsea Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 18.30 Coca Cola mörkin Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 19.00 Everton - West Ham Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 Birmingham - Liverpool Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 23.15 Arsenal - Wolves Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Strumparn- ir og Bratz. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Einu sinni var (6:22) 10.55 Numbers (8:23) 11.45 Cold Case (19:23) 12.35 Nágrannar 13.00 Marie Antoinette 15.00 Sjáðu 15.30 Barnatími Stöðvar 2 Ofuröndin, Ben 10 og Strumparnir. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (20:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (14:24) 19.45 How I Met Your Mother (16:22) Rómantískir gamanþættir um fólk á þrítugs- aldri sem íhugar hvort ekki sé kominn tími til að finna lífsförunautinn. 20.10 How I Met Your Mother (7:24) Í þessari fjórðu seríu fáum við að kynnast enn betur vinunum Barney, Ted, Marshall, Lily og Robin. 20.35 Modern Family (10:24) Gam- anþáttur um líf þriggja ólíkra en dæmigerðra nútímafjölskyldna. 21.00 Bones (9:22) Fimmta serían þar sem fylgst er með störfum Dr. Temperance „Bones“ Brennan, réttarmeinafræðings. 21.45 Entourage (10:12) Fimmta þátta- röðin um framabrölt Vincent og félaga í Hollywood. 22.15 Daily Show: Global Edition 22.40 Dirty Tricks 23.20 Southland (2:7) 00.05 American Pie Presents: Beta House 01.35 Marie Antoinette 03.35 How I Met Your Mother (7:24) 04.00 Modern Family (10:24) 04.25 Entourage (10:12) 04.55 Cold Case (19:23) 05.40 Fréttir og Ísland í dag > Cobie Smulders „Ég hef alltaf borið virðingu fyrir einstæð- um mæðrum og nú þegar ég hef sjálf eignast barn er ég agndofa yfir því hvað mamma stóð sig vel, einstæð með tvö börn.“ Smulders fer með hlutverk Robin Scherbatsky í þættinum How I Met Your Mother sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 20.10. Þáttur úr eldri seríu verður sýndur á undan, kl. 19.45. 18.30 Barcelona – Arsenal, beint STÖÐ 2 SPORT 20.30 Friends STÖÐ 2 EXTRA 20.35 Modern Family STÖÐ 2 21.05 Nýtt útlit SKJÁR EINN 21.30 Leiðin á HM SJÓNVARPIÐ Ég hef margoft verið spurður að því, bæði af útlendingum og samlöndum mínum, hvað það sé sem lýsi best íslenskri þjóðarsál. Fólkinu í landinu. Af reynslu hef ég oftast svarað því til að Íslendingar, einir þjóða, skammist sín fyrir að sofa. Ég tala af reynslu. Það skiptir engu máli hvenær ég er ræstur, ég neita því alltaf stað- fastlega að mér hafi runnið í brjóst. Ég þekki fjölda fólks sem segja sömu sögu. Íslendingum finnst upphefð af því að sofa lítið eða helst ekkert. Ég kann ekki að skýra þetta. Þetta er gamalt; eldgamalt. Aðrir myndu kannski segja að þjóðin vinni meira en aðrir. Enginn taki til hendinni eins og við. Engir komi meiru í verk á eins stuttum tíma. Það ætti svosem ekki að koma neinum á óvart, við sofum jú aldrei. Þegar tók að gjósa á Fimmvörðuhálsi skapaðist enn einu sinni tæki- færi til að leita svara við þessari merkilegu spurningu um hvað það er sem helst einkennir þjóðina. Það er nefnilega svo, þótt mörg okkar gefi því lítinn gaum, að heimurinn horfir nú til landsins okkar á breyttum forsendum, ef horft er til síðustu mánaða. Myndirnar sem teknar eru af frábærum hæfileikamönnum allra fjölmiðla birtast okkur á hverju kvöldi, og við dáumst að stórkostlegu sjónarspili náttúrunnar. En þessar myndir fara víða, ásamt fréttunum sem þeim tengjast. Fleiri en við höldum dást að gosinu úr fjarlægð. Á meðan tala fjölmiðlar heimsins ekki um okkur sem ótínda þjófa og ómerkinga. Sem hefur verið skilgreint sem helsta þjóðareinkenni okkar af allt of mörgum, á of mörgum stöðum, allt of lengi. Við, og landið, erum nefnilega eitt og hið sama. Eins og eldfjöllin sofum við lengur eða skemur. En við förum alltaf á fætur og gerum það sem okkur ber. Það skilgreinir okkur sem þjóð, en ekki verk þeirra sem þjóðin skilgreinir ekki lengur sem Íslendinga. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON OG ÍSLENSK ÞJÓÐARSÁL Að skammast sín fyrir að sofa

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.