Fréttablaðið - 07.04.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 07.04.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag MIÐVIKUDAGUR 7. apríl 2010 — 80. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 BOLUNGARVÍKURGÖNG verða opnuð fyrir almenning um miðjan júlí. Göngin verða 8,7 metra breið og 5,1 km að lengd. Einnig er verið að byggja um 310 metra langa steinsteypta veg- skála, 3 km langa vegi og tvær 15 metra langar steinsteyptar brýr. „Við skiljum yfirleitt eitthvað íslenskt eftir í ísskápnum handa fólkinu ef það lendir seint að kvöldi, eins og flatkökur, hangi-kjöt og skyr og stundum leiðbein-ingar með svo fólk viti hvað það er að borða,“ segir Ingrid sem hefur stundað íbúðaskipti undan-farin ár. Hún segir þennan ferða-máta sérstaklega fjölskylduvæn-an og fara vel með veskið.„Við höfum gert þetta átta sinnum undanfarin ár og höfum meðal annars farið til San Frans-isco, Ástralíu, Sviss, Spánar og Toronto í Kanada. Þessi ferða-máti hefur í rauninni gert okkur kleift að ferðast um allan heim-inn án þess það kosti mikið, nema flugfarið. Það er líka svo skemmtilegt að búa ekkiist h hússins. Við lentum til dæmis í því í Toronto að nágrannarnir slógu upp götupartíi til að bjóða okkur velkomin í hverfið.“Á vefsíðum sem halda utan um íbúðaskipti er yfirleitt hægt að skrá inn hvaða lönd eru á óska-listanum að heimsækja og hve-nær. Ingrid hefur hins vegar haldið öllum möguleikum opnum og oftar en ekki látið tilvilj-un ráða hvert fjölskyldan fer í frí eftir því hvaða tilboð berst í gegnum síðuna.„Við höfum ekki skipt oftar en einu sinni við sama fólkið og látum það ráðast hvert við förum. Við ferðumst alltaf öll saman, fjölskyldan, en börnin okkar e15 og 17 á unmat fyrir klukkan níu. Yfir-leitt má ganga í allt á heimilinu, leikföng fyrir krakkana, hjól og fleira. Bíllinn er yfirleitt innifal-inn líka sem er mjög þægilegt því það kostar sitt að leigja bíl.“Aðspurð hvort ekki sé óþægi-legt að vita af ókunnugum inni á heimili fjölskyldunnar segist Ingrid aldrei hafa lent í vandræð-um með skiptin. Þvert á móti sé gott að vita af einhverjum í hús-inu og oft hafi tekist ágætis kynni með fjölskyldu hennar og fólkinu sem gistir í húsinu þeirra.„Við erum enn í sambandi við fólkið sem við skiptum við í SanFransisco Þau l Má vakna þegar ég vilIngrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, hefur ferðast um allan heim með fjölskylduna en hún stundar svokölluð íbúðaskipti gegnum vefsíðuna www.intervac.com Ingrid Kuhlman, framkvæmdastjóri Þekkingarmiðlunar, segir íbúðaskipti vera bæði hagkvæman og fjölskylduvænan ferðamáta. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON s g Mjódd UPPLÝSINGAR O Nýtt námskeiðhefst 9. apríl n.k. Ryðfríir neysluvatnshitarar, hitöld (element), hitastillar, hitastýringar, rafhitarar til húshitunar og flest annað til rafhitunar.Við hjá Rafhitun erum sérfræðingar í öllu sem við kemur rafhitun. Við bjóðum einungis úrvals tæki sem hafa sannað sig með áralangri reynslu. íslensk framleiðsla í 20 ár Rafhitarar fyrir heita potta Hringdu í síma ef blaðið berst ekki Sögurnar... tölurnar... fólkið... Forstjórabíll annó 2010 Reynsluakstur á notuðum bíl 10 Stjórnir fyrirtækja Karlar í mörgum stjórnum 2 Ferðaþjónusta Nauðsynlegt að jafna strauminn 6-7 Veffang: visir.is – Sími: 512 5000 H E L S T Í Ú T L Ö N D U M Miðvikudagur 7. apríl 2009 – 4. tölublað – 6. árgangur Úrvalsvísitalan (OMXI6) rauf 960 stiga múrinn í Kauphöllinni eftir hádegið í gær og hefur hún ekki verið hærri innan dags síðan 17. febrúar í fyrra. Vísitalan hefur hækkað um 17,8 prósent frá ára- mótum. Úrvalsvísitalan, sem saman- stendur af sex veltumestu hluta- félögunum sem skráð eru á mark- að, tók við af OMXI15-vísitölunni í ársbyrjun 2009. Helmingur félaganna sex eru færeysk. Bakkavör verður tekið úr vísitölunni um miðjan mánuð- inn. Ekki liggur fyrir hvaða félag tekur sæti þess. Úrvalsvísitalan nýja stóð í þús- und stigum á fyrsta viðskipta- degi í fyrra og rauf þúsund stiga múrinn innan tveggja fyrstu við- skiptadaganna áður en hún tók að gefa hratt eftir. - jab Vísitalan við upphafspunkt Pétur Gunnarsson skrifar Ætla má að tekjur lífeyrissjóðanna hefðu verið 50-100 milljörðum króna hærri en raun bar vitni á síð-asta ári ef gjaldeyrishöftin kæmu ekki í veg fyrir að þeir gætu nýtt heimildir til að fjárfesta erlendis með svipuðum hætti og síðustu ár. Þetta er mat heimildarmanna úr lífeyrissjóðakerf-inu. Gjaldeyrishöftin og skortur á erlendu fé hafa einnig leitt til þess að lífeyrissjóðir hafa ekki getað uppfyllt samninga um að taka þátt í fjárfestingar-verkefnum erlendis. Sjóðirnir eru bundnir með sitt fé hér á landi þar sem lítið er um tækifæri til fjárfestinga, önnur en ríkistryggt skuldabréf. Erlendar eignir eru u fjó ð Lífeyrissjóðir verða af tugmilljö ðum Ætla má að lífeyrissjóðir hafi misst möguleika á tekjum sem nema milli 50 til 100 milljarða krón vegna gjaldeyrishafta. Þ R Ó U N V Í S I T Ö L U N N A R Úrvalsvísit l f á h Keyrt á málaferli Hundruð einkamála hafa verið höfðuð á hendur japanska bílaframleiðand- anum Toyota vegna innköllunar bifreiða með bremsugalla. Toyota skoðar nú hvort skárra sé að fall- ast á 16,4 milljarða dala sekt, sem væri viðurkenning á afglöpum, eða verjast bandarískum stjórn- völdum fyrir dómi, sem hefði í för með sér slæmt umtal. Fjárhættuspilarar Ein af afleið- ingum heimskreppunnar er sú að mjög hefur dregið úr umsvifum fjárhættuspilara í Norður-Dakóta, en þar hefur sú iðja verið stund- uð af meira kappi en annars stað- ar í Bandaríkjunum. Á síðasta ári Svansmerkt prentverk 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Markaðurinn skoðun 12 Hvítabandið er 115 ára Varpar ljósi á hlutverk kvenna í mótun félags- og heilbrigðismála á Íslandi. tímamót 14 Útivistarleikur Homeblest & Maryland Leynist vinningur í pakkanum þínum! Borgarmálafélag F-lista Heiðarleika Veljum framboð um H-lista í vor apantanir í síma 568 1907 austur1907@gmail.com dagar FÓLK Ingibjörg Reynisdóttir, leik- kona og rithöfundur, skrifar nú barna- og unglingabók um einn frægasta ein- búa Íslands, Gísla Gíslason á Uppsölum. Ingibjörg segir sögu Gísla eiga mikið erindi til ungu kynslóðarinnar í dag, hann hafi mætt miklu mótlæti í lífinu, lifað einföldu lífi án þess að vilja eignast og gera allt og hafi spáð mikið í lífið og tilveruna. Ingi- björg hefur sankað að sér heim- ildum um einbúann og segir hann hafa komið sér skemmtilega á óvart. - fgg / sjá síðu 30 Ingibjörg Reynisdóttir: Gísli á Uppsöl- um í barnabók INGIBJÖRG REYNISDÓTTIR Sumarsmellur Mugison og hljóm- sveitin Reykjavík! leiða saman hesta sína í nýju lagi. Fólk 22 Bjart með köflum um landið sunnanvert en lítilsháttar slydda eða él norðanlands. Vindur verður fremur hægur og hiti víða á bilinu 2 til 5 stig yfir miðjan daginn. VEÐUR 4 3 3 2 22 Karl og kona urðu úti nærri gosstöðvunum Tvennt fannst látið norðan Mýrdalsjökuls í gær. Urðu bensín- og símasambands- laus í óbyggðum. Ferðafélagi þeirra fannst á lífi eftir fjórtán kílómetra göngu. KR-ingar meistarar Kvennalið KR varð Íslands- meistari í körfubolta eftir að hafa lagt Hamar í æsi- spennandi oddaleik. íþróttir 26 BANDARÍKIN, AP Barack Obama Bandaríkjaforseti kynnti í gær strangari hömlur við notkun kjarn- orkuvopna, sem er fráhvarf frá stefnu fyrri stjórna Banda- ríkjanna. Meginhug- myndin er sú, að Bandarík- in setja sér þá reglu að beita aldrei kjarn- orkuvopnum á ríki sem ekki hafa yfir kjarn- orkuvopnum að ráða. Markmiðið er að minnka lík- urnar á því að kjarnorkutækni breiðist út til fleiri ríkja. Á morgun munu Bandaríkja- menn og Rússar undirrita nýtt samkomulag um takmörkun á útbreiðslu kjarnorkuvopna. - gb Obama kynnir nýja stefnui: Dregur úr vægi kjarnavopna BARACK OBAMA SLYS Kona og karl, fædd 1967 og 1955, fundust látin á Emstrum norð- an Mýrdalsjökuls í gær. Þau urðu úti eftir að hafa villst af leið í útsýn- isferð að gosstöðvunum á Fimm- vörðuhálsi á sunnudagskvöld. Kona, fædd 1977, sem var með þeim í för, fannst köld og hrakin en lifandi, síð- degis í gær. Fólkið lagði upp í ferðina að kvöldi páskadags. Eftir miðnætti það kvöld hafði fólkið samband við lögreglu og óskaði eftir aðstoð vegna þess að það hefði fest Honda- jeppling sinn úti í á. Þau höfðu þá enga hugmynd um hvar þau voru niður komin og gátu ekki lýst stað- háttum betur en svo að þau sæju eldstöðina á Fimmvörðuhálsi. Fimm tíma leit lögreglu bar engan árang- ur. Undir morgun hringdi fólkið loks aftur, sagðist hafa losað sig og væri á leið til byggða. Ekkert spurðist síðan til fólks- ins. Svo virðist sem það hafi ekið í ranga átt, í norðaustur upp í Emstr- ur og þar hafi bíllinn orðið bensín- laus. Þau voru þá rúmlega 30 kíló- metra frá Fljótshlíðinni og segja menn sem til þekkja með ólíkind- um að fólkið hafi komist alla þessa leið á ekki voldugri bíl. Ekkert símasamband var á svæð- inu, fólkið var mjög illa búið til úti- vistar og hafði litlar sem engar vistir meðferðis. Um miðjan dag á mánudegi fór maðurinn fótgangandi af stað og hugðist sækja hjálp. Ættingjar fólksins höfðu samband við lögreglu skömmu eftir miðnætti í fyrrakvöld og lýstu áhyggjum af fólkinu. Þá var blásið til víðtækr- ar leitar. Konurnar fóru svo gangandi frá bílnum með einhverju millibili í gærmorgun. Sú fyrri fannst látin rétt fyrir fjögur í gær, um 700 metra suðvestur af bílnum. Hin hafði skömmu áður fundist á gangi ofan Einhyrnings, og hafði þá geng- ið á fjórtánda kílómetra. Maðurinn fannst látinn í gærkvöldi um fimm kílómetra suðvestur af bílnum. Konan sem lifði var flutt með þyrlu á sjúkrahús í Reykjavík. Hún þótti vel á sig komin miðað við aðstæður og var útskrifuð í gær- kvöldi. Leitin að fólkinu var mjög umfangsmikil. Um 270 manns tóku þátt í henni þegar mest var í gær- kvöldi, fótgangandi, í bílum, á snjó- sleðum og gönguskíðum. Hundar voru notaðir við leitina og þyrla Landhelgisgæslunnar aðstoðaði þar til flugskilyrði versnuðu á sjötta tímanum. - sh MIKILL VIÐBÚNAÐUR Konan sem lifði harmleikinn af var flutt þrekuð með þyrlu, köld og hrakin, á sjúkrahús í Reykjavík. Hún var afar illa búin og þótti vel á sig komin miðað við aðstæður. Mest tóku um 270 manns þátt í leitinni að fólkinu. MYND / BIRNA NORÐDAHL Atburðarás síðustu daga Sunnudagskvöld: Fólkið leggur af stað að gosstöðvunum 2.15: Lögreglu berst ósk um aðstoð eftir að fólkið festir bíl sinn 5.30: Fólkið hringir í lögreglu og afþakkar aðstoðina Eftir hádegi: Maðurinn yfirgefur bensínlausan bílinn og gengur af stað í leit að hjálp 1.06: Ættingjar hafa samband við lögreglu og lýsa áhyggjum af fólkinu Þriðjudagsmorgunn: Konurn- ar fara úr bílnum hvor í sínu lagi og halda báðar í suðvestur 15.30: Yngri konan finnst á lífi 15.45: Bíllinn finnst 15.50: Eldri konan finnst látin um 700 metra frá bílnum 21.30: Maðurinn finnst látinn Su nn u- da gu r Þr ið ju da gu r M án ud ag ur

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.