Fréttablaðið


Fréttablaðið - 08.04.2010, Qupperneq 1

Fréttablaðið - 08.04.2010, Qupperneq 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI veðrið í dag 8. apríl 2010 — 81. tölublað — 10. árgangur Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Ég er einn af þeim sem alltaf ganga í kvartara. Hann er vanmetin flík,“ segir Einar Carl glaðlega. Honum þykja kvartbuar þæ il svarar hann: „Nei, þá reyni ég að finna einhverjar heilar. Hitt erörugglega ekki gengið er í kvartbuE Kvartarinn vanmetin flík Einar Carl Axelsson telur kvartbuxur langbestu flíkurnar í sínum fataskáp enda gengur hann í þeim dags daglega ef ekki er brjálað veður. Hann passar bara að klæða sig vel að ofan. Lágir sokkar eru líka málið. Þessar snotru kvartbuxur keypti Einar Carl í HM í Kaupmannahöfn og eru einar af mörgum í uppáhaldi hjá honum. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR JONAS BROTHERS hafa ákveðið að leggja góðu málefni lið. Þeir munu í dag verja heilum degi skólausir og draga þannig athygli fólks að því hve eitt skópar getur breytt lífi barns. Þeir bæt- ast í hóp annarra ungstirna á borð við Brittany Snow og Kristen Bell sem einnig ætla að tipla um berfættar í dag. F Á K A F E N I 9 - - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 Skór & töskur í miklu úrvaliwww.gabor.is Sérverslun með Sími 5 www.eirberg.is • 569 3100 Rafknúnirhæginda- stólar • standa upp • Einfaldar stillingar og fjölbreytt úrval heilsaFIMMTUDAGUR 8. APRÍL 2010 Óhefðbundnar lækningar vinsælar Sífellt fleiri Íslendingar leita sér þjónustu utan heilbrigð-iskerfisins. SÍÐA 2 Hentar mörg-um afar velFimleikaþrek er ný-stárleg heilsurækt. SÍÐA 6 SJÓÐHEITT SUMAR SJÓÐHEIT DAGSKRÁ Í ALLT SUMAR Á skoðun 20 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Allt Heilsa Sjóðheitt sumar Fylgirit frá Stöð 2 FIMMTUDAGUR Fermingar Opið til 21 FÁÐU ÞÉR ÁSKRIFT Í SÍMA 512 5100 HEFST Í KVÖLD KL. 21:00 FÓLK Bandaríski kvikmyndaleik- stjórinn Bryan Singer hyggst gera þrívíddarútgáfu af Jóa og bauna- grasinu en hluti myndarinnar verður tekinn upp á Íslandi. Þetta kom fram á nokkrum erlendum kvikmyndavefsíðum í gær. Sam- kvæmt heimildum Fréttablaðsins hætti Singer við að gera fram- haldsmynd af X-Men til að gera þessa mynd. Umfang þessa verk- efnis er svipað og þegar Clint Eastwood tók upp Flags of Our Fathers á Íslandi. - fgg / sjá síðu 46 Stórmynd Bryans Singer: Jói og bauna- grasið á Íslandi HEILBRIGÐISMÁL Um 32 prósent Íslendinga hafa sótt í óhefðbundn- ar lækningar, samkvæmt nýrri könnun sem sagt er frá í nýjasta hefti Læknablaðsins. Notkun á slíkri þjónustu hefur aukist um sex prósent frá því árið 1998. „Niðurstöðurnar benda til þess að ákveðnir hópar séu líklegri til að leita til óhefðbundinna aðila og þá sérstaklega fólk sem á við þrá- lát heilsufarsvandamál að stríða,“ segir Rúnar Vilhjálms son, prófess- or í félagsfræði. - ve / sjá Heilsu Fleiri leita nýrra leiða: Þriðjungur í óhefðbundnar lækningar Gói stendur á þrítugu Draumagjöfi n að fá að vera í stuði sem lengst. tímamót 22 Jói Fel fyrirmyndin Maggi Mix slær í gegn með mat- reiðsluþáttum á Netinu. fólk 46 2 dagar Borðapantanir í síma eða austur1907@gmail.com BJARTVIÐRI um landið norðan- og austanvert en dregur smám saman fyrir sólu sunnan og vestan til með lítils háttar úrkomu. Hiti víða á bilinu 3 til 8 stig. veður 4 6 4 3 5 3 EFNAHAGSMÁL Seðlabankinn hefur meinað erlendum aðila að fjárfesta í nýsköpunarfyrirtækinu Carbon Recycling fyrir hálfan milljarð króna. Fyrirtækið vinnur að því að framleiða eldsneyti úr útblæstri. Ætlunin var að fjárfesta með krónum sem fengust við uppgjör á gjaldeyrisskiptasamningi. Samið hafði verið um að aðilinn festi féð hér í fimm ár. Seðlabankinn slakaði á gjald- eyrishöftunum í byrjun nóvem- ber í fyrra. Það felur í sér að engar hömlur eru á nýfjárfestingum erlendra aðila með erlendum gjald- miðli. Ætli fjárfestar að nýta krónur verða þeir að færa sönnur á að þeir hafi eignast þær fyrir bankahrunið í október 2008. Svo var ekki í þessu tilviki. Dæmi eru um að Íslending- ar sem búsettir hafa verið erlend- is um árabil hafi ætlað að fjárfesta hér eftir bankahrunið en hafi beðið svara frá Seðlabankanum. Mál Carbon Recycling mun vera prófsteinn og ólíklegt að aðrir fjár- festar fái grænt ljós hjá Seðla- bankanum, samkvæmt heimildum Fréttablaðsins. Stjórnendur Seðlabankans hafa sagt að áður en slakað verði á gjald- eyrishöftum verði að semja um krónueignir erlendra aðila sem fest- ust inni við innleiðingu haftanna. Erfiðasta málið eru samning- ar um skuldabréfavafning gamla Landsbankans í eigu Seðlabanka Evrópu í Lúxemborg. Málið er flók- ið og koma margir að því: yfirvöld í Lúxemborg, kröfuhafar gamla Landsbankans og slitastjórn. Samn- ingar hafa staðið yfir með hléum frá áramótum 2008 en lítið þokast. - jab Meinað að fjárfesta með aflandskrónum Erlendur fjárfestir fær ekki að leggja aflandskrónur í íslenskt fyrirtæki. Málið strandar á gjaldeyrishöftum. Stærsti þröskuldurinn er Seðlabanki Lúxemborgar sem lánaði gamla Landsbankanum um hundrað milljarða króna fyrir hrunið. VEGAMÁL Umferð um Hvolsvöll var tvöfalt meiri um nýafstaðna páska en árið áður. Umferðarmælir vestan við Hvolsvöll sýndi 11.999 ferðir frá skírdegi til annars í páskum í fyrra. Í ár voru ferðirnar þessa fimm daga 25.979, samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni. Leiða má að því líkur að aukin umferð skrifist á áhuga fólks á eldgosinu við Fimmvörðuháls. Mest er aukning umferðarinn- ar fyrstu fjóra dagana. Sem dæmi má nefna að á skírdag í fyrra ók 2.631 bifreið um þjóðveginn vest- an Hvolsvallar meðan teljarinn í ár sýndi 6.242 ökutæki. Þar munar 137 prósentum. Umferðin um þennan vegarkafla frá skírdegi til páskadags jókst um 143,4 prósent milli ára. Á annan í páskum var hins vegar lítið meiri umferð en í fyrra. Væntanlega spilar þar veðurfar inn í en eftir tiltölulega stillt og bjart veður dagana fyrir og um páska snerist veðurfar til hins verra á annan í páskum. - óká Rúmlega 25 þúsund bílar fóru um Hvolsvöll frá skírdegi til annars í páskum: Gosáhugamenn streyma um vegina EFNAHAGSMÁL Skilanefnd Glitnis hefur stefnt Jóni Ásgeiri Jóhann- essyni og Pálma Haraldssyni fyrir að hafa misnotað aðstöðu sína sem meirihlutaeigendur í bankanum til að hagnast persónu- lega um háar fjárhæðir, Lárusi Welding, forstjóra bankans, og þremur öðrum starfsmönnum bankans. Skilanefndin krefst sex milljarða króna í skaðabætur. - shá, bj / sjá síðu 6 Jón Ásgeir og Pálmi í Fons: Sakaðir um að misnota Glitni ÍSKALDUR VEIÐIMAÐUR Þótt Elliðavatn sé að hluta til ísi lagt sækir vorið á og Carl Jóhann Gränz reyndi fyrir sér í silungsveiðinni með flugustöngina í gær. Sjálfur sagðist Carl Jóhann aðallega vera að æfa sig og hita upp fyrir sumarið. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM KR jafnaði einvígið Körfuboltalið KR gerði góða ferð á Stykkishólm í gær og jafnaði einvígið við Snæfell í 1-1. íþróttir 42
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.