Fréttablaðið - 08.04.2010, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 08.04.2010, Blaðsíða 60
44 8. apríl 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 15.40 Kiljan (e) 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hvaða Samantha? (23:35) 17.55 Stundin okkar (e) 18.25 Loftslagsvinir (3:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Castle (Castle) (1:10) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er feng- inn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Aðal- hlutverk: Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.05 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 21.15 Aðþrengdar eiginkonur (Desperate Housewives) (125:134) Banda- rísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Herstöðvarlíf (Army Wives) (32:32) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. 23.00 Glæpurinn (Forbrydelsen 2) (7:10) (e) 00.00 Kastljós (e) 00.40 Fréttir (e) 00.50 Dagskrárlok 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (6:11) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (6:11) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 16.35 7th Heaven (15:22) 17.20 Dr. Phil 18.05 Britain’s Next Top Model (e) 18.55 Girlfriends (7:22) (e) 19.15 Game Tíví (11:17) 19.45 King of Queens (12:25) 20.10 The Office (23:28) Michael reynir að koma nýja fyrirtækinu sínu á kortið og Jim skilur ekkert hvað nýi yfirmaðurinn vill. 20.35 Parks & Recreation (3:6) Les- lie býður blaðakonu að skrifa frétt um leik- völlinn sem hún vill byggja en lendir í vand- ræðum með að koma skilaboðunum á framfæri. Hún fær Mark til að hjálpa sér en hann gerir bara illt verra. 21.00 House (23:24) Ballettdansmær fellur niður í miðri sýningu. Ástand hennar versnar enn á spítalanum og líkami hennar bregst illa við meðhöndlun læknanna. 21.50 CSI. Miami (23:25) Bandarísk sakamálasería um Horatio Caine og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunn- ar í Miami. 22.40 Jay Leno Aðalgestur Jay Leno er David Duchovny úr Californication en einnig kíkir Kendra Wilkinson-Baskett í heimsókn. 23.25 The Good Wife (13:23) (e) 00.15 The L Word (11:12) (e) 01.05 King of Queens (12:25) (e) 01.35 Pepsi MAX tónlist 07.00 Meistaramörk Allir leikir kvöldsins í Meistaradeild Evrópu skoðaðir. Öll mörkin og öll bestu tilþrifin á einum stað. 07.20 Meistaramörk 07.40 Meistaramörk 08.00 Meistaramörk 08.20 Meistaramörk 15.35 Shell Houston Open Skyggnst á bak við tjöldin í PGA-mótaröðinni í golfi. 16.30 Inside the PGA Tour 2010 Árið fram undan skoðað gaumgæfilega og kom- andi mót krufin til mergjar. 16.55 Meistaradeild Evrópu Endursýnd- ur leikur. 18.35 Meistaramörk 18.55 Liverpool - Benfica Bein út- sending frá leik í Evrópudeildinni í knatt- spyrnu. 21.00 2010 Augusta Masters Bein út- sending frá fyrsta keppnisdegi Augusta Mast- ers-mótsins í golfi en sjálfur Tiger Woods hefur boðað komu sína á mótið en þetta er hans fyrsta mót í langan tíma. 23.30 Njarðvík - Keflavík Útsending frá leik í Iceland Expressdeildinni. 15.45 Birmingham - Liverpool Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.25 Sunderland - Tottenham Útsend- ing frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.05 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild- arinnar frá upphafi. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 PL Classic Matches: Arsenal - Newcastle, 2000 21.00 PL Classic Matches: Tottenham - Chelsea, 2001 21.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. Öll flottustu mörkin og tilþrifin á einum stað. 22.55 Bolton - Aston Villa Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 08.00 Thank You for Smoking 10.00 On A Clear Day 12.00 Firehouse 14.00 Thank You for Smoking 16.00 On A Clear Day 20.00 The Heartbreak Kid Rómantísk gamanmynd með Ben Stiller í aðalhlutverki. 22.00 Rocky Balboa Þekktasti hnefaleika- kappi kvikmyndasögunnar, Rocky Balboa, snýr aftur. 00.00 Paris, Texas 02.20 Cake: A Wedding Story 04.00 Rocky Balboa 06.00 Your Friends and Neighbors 20.00 Hrafnaþing Gestur Ingva Hrafns er Eysteinn Helgason, forstjóri Kaupáss, og verður fjallað um smásölumarkaðinn. 21.00 Eitt fjall á viku Þáttur Ferðafélags Íslands hefur göngu sína á ÍNN. 21.30 Birkir Jón Birkir Jón Jónsson, vara- formaður Framsóknarflokksins, fer vandlega yfir málin. Dagskrá ÍNN er endurtekin um helg- ar og allan sólarhringinn. 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Harry and Toto og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 10.55 Burn Notice (13:16) 11.50 Amazing Race (2:11) 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (11:19) 13.45 La Fea Más Bella (150:300) 14.30 La Fea Más Bella (151:300) 15.15 The O.C. (4:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Scooby-Doo og félagar og Stuðboltastelp- urnar. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons (22:23) 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (14:19) Gamanþáttaröð um bræðurna Charlie og Alan Harper. 19.45 How I Met Your Mother (18:22) Rómantískir gamanþættir um fólk á þrítugs- aldri sem nýtur tilhugalífsins til hins ýtrasta. 20.10 Simmi & Jói og Hamborgarafa- brikkan Raunveruleikaþáttur með Simma og Jóa sem nú hafa söðlað um og ætla að opna veitingastaðinn Hamborgarafabrikkuna. 20.45 Coco Chanel Seinni hluti vandaðr- ar framhaldsmyndar um Coco Chanel, eina áhrifamestu konu í tískuheiminum til dagsins í dag. Líf hennar var ekki alltaf dans á rósum en hún var ákveðin að láta til sín taka í heimi hátískunnar. 22.20 NCIS (14:25) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsaka glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 23.05 Bernard and Doris 00.50 When the Last Sword Is Drawn 03.15 How I Met Your Mother (18:22) 03.40 Two and a Half Men (14:19) 04.05 Coco Chanel 05.40 Fréttir og Ísland í dag 21.15 Aðþrengdar eiginkonur SJÓNVARPIÐ 20.35 Parks & Recreation SKJÁREINN 20.00 The Heartbreak Kid STÖÐ 2 BÍÓ 18.55 Liverpool – Benfica, beint STÖÐ 2 SPORT 18.30 Friends STÖÐ 2 EXTRA ▼ > Shirley MacLaine „Besta leiðin til að fá karlmann til að gera það sem þú vilt er að gefa í skyn að hann sé of gamall til að ráða við verkefnið.“ MacLaine fer með hlutverk tískuhönnuðarins Coco Chanel í framhaldsþætti sem Stöð 2 sýnir í kvöld kl. 20.45. tiger woods snýr aftur fimmtudagur kl. 21:00 föstudagur kl. 20:00 laugardagur kl. 19:30 sunnudagur kl. 18:00 Stundum þegar letin hellist yfir mig og ég nenni ekki að byggja kubbahús, mála mynd eða fara í hlutverkaleiki með rúmlega tveggja ára strák, dettur mér í hug að leita á náðir hins dáleiðandi sjónvarps. Þar sem þetta gerist þó nokkuð sjaldan – því mér finnst gaman að leika – hefur mér ekki enn þá tekist að búa til sjónvarpsskrímsli úr stráknum. Það þýðir sem sagt ekkert fyrir mig að smella honum fyrir framan skjáinn og eiga rólega stund með sjálfri mér þangað til mér hentar að slökkva aftur og taka upp leikjaþráðinn. Eftir um það bil eina mínútu missir hann áhugann og krefst sinnar athygli. Ekki finnst mér neitt undarlegt að hann haldi ekki athyglinni yfir venjulegu barnaefni, enda þykir mér sjálfri það yfirleitt svo grútleiðinlegt að ég get ekki einu sinni sest við hliðina á honum og þóst skemmta mér. Litlir loðnir karlar í æpandi litum með óþolandi raddir, talandi skip eða íþróttaálfar koma mér bara í vont skap. Á þessu öllu saman er ein undantekning. Það er Shaun the Sheep, eða Hrúturinn Hreinn eins og hann heitir á íslensku. Hann og hin dýrin á bænum eru óborganlega fyndin og gleðja mitt einfalda hjarta í hvert sinn sem þeim bregður fyrir á skjánum. Ég er einstaklega hrifin af þeirri ákvörðun Sjónvarpsins að sýna þættina ekki bara í Morg- unstundinni okkar um helgar, heldur líka á fimmtudags- kvöldum klukkan níu. Þá eru auðvitað öll vel upp alin börn löngu komin yfir í draumheima. En á heimilum þar sem búa fullorðin börn og óþekktarangar sem eru aldrei orðnir sybbnir klukkan átta kemur þetta sér vel. Að setjast saman yfir einn tíu mínútna sauðaþátt og grenja úr hlátri er frábær leið til að kveðja daginn. VIÐ TÆKIÐ HÓLMFRÍÐI HELGU SIGURÐARDÓTTUR FINNST SAUÐIR SKEMMTILEGIR Sjónvarpsskrímslið og hrúturinn Hreinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.