Fréttablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI ELDGOS Hamfaraflóð úr Eyjafjalla- jökli sópaði niður mannvirkjum fyrir á annað hundrað milljónir króna þegar það ruddist niður Markarfljótið í gær. Annað minna flóð olli skemmdum undir Eyjafjöll- um. Bændur óttast um jarðir sínar. Stór hluti flugs, innanlands og víðar í Evrópu, mun liggja niðri í dag vegna ösku. Í gærkvöldi náði öskufall austur að Kirkjubæjar- klaustri og voru ökumenn varaðir við, þar sem það byrgði víða sýn. Eldgosið í Eyjafjallajökli hófst á sjöunda tímanum eftir harða jarð- skjálftahrinu um nóttina. Um 700 manns náðu að yfirgefa heimili sín um nóttina áður en gosið hófst. Eldgosið er talið vera tíu til tuttugu sinnum stærra en gosið á Fimmvörðuhálsi sem er nýlokið. Það á upptök sín í toppgíg fjallsins. Þrír djúpir sigkatlar mynduðust í jöklinum. Eldurinn náði í gegn á tveimur tímum og gosstrókurinn truflaði flug yfir og við landið í gær. Talið er að um fimmtungur af ísnum í toppgígnum sé bráðnaður og því ljóst að fleiri flóð eru yfir- vofandi. Yfirvöld ákváðu að hleypa flest- um íbúum á svæðinu til síns heima í gærkvöldi. Enn þurfa þó um 100 manns af 20 bæjum að bíða þess að snúa heim. - shá / sjá síður 4 til 18 15. apríl 2010 — 87. tölublað — 10. árgangur FIMMTUDAGUR skoðun 30 Lífeyrissjóðirnir skoða umfjöllun um gjaldmiðlavarnir: Til málaferla gæti komið SKÝRSLAN Lífeyrissjóðirnir ætla að nota skýrslu rannsóknarnefnd- ar Alþingis til að þrýsta á um upp- gjör við skilanefndir bankanna. Sjóðirnir telja að gjaldmiðlavarna- samningar þeirra við bankana séu ógildir þar sem bankarnir hafi tekið stöðu á móti krónunni. Að sögn Hrafns Magnússonar, fram- kvæmdastjóra Landssamtaka líf- eyrissjóða, hefur hvorki gengið né rekið í viðræðum við skilanefndir um uppgjör samninganna og með- ferð skuldabréfa sem sjóðirnir áttu hjá bönkunum. Tugir millj- arða króna eru undir. „Við höfum beðið eftir skýrslunni og förum nú rækilega yfir þetta,“ segir Hrafn. Í framhaldinu ráðist hvort samn- ingar takist eða hvort komi til málaferla. Rannsóknarnefndina grunar að tiltekin gjaldeyriskaup varði við lög. - bþs / sjá síðu 24 Há lán á síðustu metrunum Björgólfsfeðgar tóku hundrað millj- arða króna að láni, að mestu í Lands- bankanum, rétt fyrir bankahrun. SÍÐA 26 Endurskoðendur brugðust Rannsóknarnefnd Alþingis telur að skoða beri hvort endurskoðend- ur bankanna hafi gerst brotleg- ir við lög. Þeir gaumgæfðu ekki mikilsverð atriði. SÍÐA 28 FRÉTTASKÝRING: Xxxxxxx RANNSÓKNARSKÝRSLA ALÞINGIS 2 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Sófar Allt Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 KJÓLL DÍÖNU PRINSESSU, sem hún klæddist þegar hún kom fram opinberlega í fyrsta sinn með Karli Bretaprinsi árið 1981, verður boðinn upp í sumar. Áður var talið að Díana hefði fargað kjólnum en hann fannst nýlega í fórum kjólameistaranna Davids og Elizabeth Emanuel. Kjóllinn verður boðinn upp hjá uppboðsskrifstofunni Kerry Taylor í London 8. júní. „Allt frá því ég var smástelpa hef ég verið ólæknandi fatafrík og þekkt fyrir að elska tísku,“ segir Hallfríður um sinn eigin, afger-andi fatastíl. „Fötin sem ég klæðist á myndinni má segja að einkenni mig; ég elska kjóla með sérstak-an karakter og sem minna á bún-inga, eins og þessi sem minnir á skólabúning. Þá dýrka ég pallíett-ur, kögur og slaufur eins og sjá má á kjólnum, skónum og jakkanum,“ segir Hallfríður sem unnið hefur í Spútnik með skólanum.„Þar hef ég fundið ótrúlegargersemar en einni kí „Þar leita ég aðallega að fötum sem enginn annar gæti mögulega átt og oftast sé ég nafnið mitt langar leið-ir á fötum sem ég kaupi,“ segir hún hlæjandi. „Ég er auðvitað hrifin af bæði þekktum og óþekktum hönn-uðum, en í raun skiptir mig engu hvaðan fötin eru, bara að þau séu ég og eftir mínum sérstaka stíl.“Hallfríður er lífsgleðin uppmál-uð og á stóran, fullan fataskáp af ótrúlegum flíkum. „Ég kaupi nú ekki mikið en það sem ég kaupi er tímalaust. Þannig elska é þdo ó formaður Listafélagsins. Um síð-ustu helgi lenti hún í þriðja sæti í Söngkeppni framhaldsskólanna með laginu Þar sem framtíðin er, eftir Florence and the Machine, eftir að hafa sigrað Verslóvælið á undan. „Ég stefni ótrauð áfram leik- og sönglistarbrautina og get ekki beðið eftir að útskrifast og fá að njóta framtíðarinnar í því. Fyrst verður samt gott að hafa laustíma efti ú Sér nafn sitt langar leiðir Hallfríður Þóra Tryggvadóttir er ný og rísandi stjarna á sviði leik- og sönglistar, en um nýliðna helgi lenti hún í þriðja sæti í Söngkeppni framhaldsskólanna. Hún vekur ekki síður athygli fyrir sérstakan fatastíl. Skálmarnar á sokkabuxunum sem Hallfríður er í eru ekki eins á litinn. Utan yfir þeim er hún í sokkum sem Borghildur Gunnars- dóttir (Milla Snorrason) hannaði. Þeir eru í uppáhaldslitum Hallfríðar: bleikir, svartir og gráir. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI www.eirberg.is • 569 3100 • Stórhöfða 25 Rafskutlur -frelsi og nýir möguleikar Einfaldar í notkun og hagkvæmar í rekstri F Á K A F E N I 9 - S í m i : 5 5 3 7 0 6 0 O p i ð m á n u d - f ö s t u d . 1 1 - 1 8 & l a u g a r d . 1 1 - 1 6 www.gabor.is Sérverslun með Skór & töskur í miklu úrvali Sófar Sérblað • Fimmtudagur 15. apríl Ég er hræddastur við öskuna ef gýs lengi. Þá erum við illa sett hér á þessu svæði. ÓLAFUR EGGERTSSON BÓNDI Á ÞORVALDSEYRI / SJÁ SÍÐU 4 Fermingar Opið til 21 FR ÉTTA B LA Ð IÐ /VILH ELM SUNDURGRAFINN ÞJÓÐVEGUR Snarræði gröfumanna bjargaði brúnni yfir Markarfljót frá skemmdum og jafnvel eyðileggingu af völdum hlaups í fljótinu í gær. Þjóðvegur 1 var rofinn á fjórum stöðum til að hlífa brúnni. Eldgos í Eyjafjallajökli Myndir, kort og skýringar. Fólk, draumar og frásagnir. Jarðfræðin og sagan. fréttir 4 til 18 Hamfaraflóð undan jökli Kröftugt eldgos hófst í Eyjafjallajökli í gærmorgun. Jökulflóð sópuðu burt umferðarmannvirkjum og spilltu jörðum. Öskufall náði austur að Kirkjubæjarklaustri og byrgði víða sýn. Flugumferð raskast hér á landi og víðar í Evrópu. Frekari flóð eru yfirvofandi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.