Fréttablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 13

Fréttablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 13
FIMMTUDAGUR 15. apríl 2010 Flytja þurfti 43 ferðamenn frá gistiþjónustunni að Hellishólum í Fljótshlíð aðfaranótt miðviku- dags vegna rýmingar Almanna- varna. Laíla Ingvarsdóttir og Víðir Jóhannsson, staðarhaldarar á Hellishólum, segja rýminguna hafa gengið bæði fljótt og vel. „Við fengum líka viðvörun til- tölulega snemma um að það gæti þurft að rýma svæðið,“ sagði Laila, en lögregla hafði samband við þau upp úr klukkan tvö um nótt- ina. Klukkan fjögur var svo tekin ákvörðun um allsherjarrýmingu í Fljótshlíð. Meðal gesta var hópur um 30 breskra unglingsstúlkna sem hér eru í skólaferðalagi. Árni Magnús- son fararstjóri sagði áherslu hafa verið lagða á að skapa ekki ótta að óþörfu í hópnum og það hafi gengið mjög vel. Þá hafi verið brýnt fyrir stúlkunum að hrella ekki aðstand- endur að óþörfu með skilaboða- sendingum um miðja nótt. Svæðið var tæmt á nokkrum mínútum með því að Víðir hljóp á milli gistiskýla og bankaði upp á. Stúlkurnar og hluti kennara var enda á náttklæðum þegar komið var í áfallamiðstöðina í Hvolsskóla á Hvolsvelli, undir klukkan fimm um morguninn. Stúlkurnar létu ævintýrið sýni- lega ekki á sig fá og var nokkuð létt yfir hópnum þegar ferðalang- ar, sem gist höfðu á Hellishólum, fengu að snúa inn á svæðið til að taka saman föggur sínar klukkan að verða hálfsex um morguninn. - óká Í HELLISHÓLUM Hjálparsveitarmenn aðstoðuðu breskar skólastúlkur við að bjarga föggum sínum úr gistiaðstöðu í Hellishólum eftir að búið var að loka Fljótshlíð fyrir allri umferð. Skömmu síðar fengu bændur einnig undanþágu til að sinna skepnum sínum á svæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Breskar skólastúlkur þurftu að flýja um miðja nótt: Beðnar að hrella ekki foreldra með sms Bæjarlind 6, Kópavogi, sími 517 6067. Opið mán. - fös. 10 -18, laug. 11-16. 8.99023.900 GÆÐI Meira í leiðinniN1 verslanir: Reykjavík, Kópavogi, Hafnarfirði, Akureyri, Akranesi, Ólafsvík, Egilsstöðum, Vestmannaeyjum, Keflavík, Selfossi, Reyðarfirði og Höfn. WWW.N1.IS / SÍMI 440 1000 LÁTTU BÍLINN GLANSA MEIRA FYRIR MINNI PENING. NÝTTU ÞÉR FJÖLBREYTT TILBOÐ Í VERSLUNUM OKKAR UM ALLT LAND. N1 STÓRVERSLUN BÍLDSHÖFÐA 9 86014526 Úðabrúsi m. þrýstidælu 3,8 L Verð áður 1.998 kr. Verð nú 1.290 kr. 35% 96193000 Garðhanskar Verð áður 166 kr. Verð nú 116 kr. 30% Allur sleðafatnaður 25% Allir One Cross-gallar 25% Götujakkar 30% 525FG5585 Bón Nano tech Verð áður 1.750 kr. Verð nú 1.298 kr. 26% 525FG5845 Felguhreinsir Verð áður 1.645 kr. Verð nú 1.198 kr. 27% 525FG5841 Sápubón Verð áður 795 kr. Verð nú 598 kr. 25% 5273143 Sápubón Verð áður 1.020 kr. Verð nú 759 kr. 26% 17270931 Svampur Verð áður 530 kr. Verð nú 369 kr. 30% 9613CODE1433 Herrajakki Verð áður 13.990 kr. Verð nú 8.990 kr. 36% 9613CODE1434 Dömujakki Verð áður 13.990 kr. Verð nú 8.990 kr. 36% 9613PF918 Bolur Verð áður 4.990 kr. Verð nú 3.690 kr. 26% 52136015ENF Mælaborðs- klútar Verð áður 766 kr. Verð nú 549 kr. 28% 5273012 Bón Sonax Verð áður 2.240 kr. Verð nú 1.698 kr. 24% 525FG5972 Stuðarasverta Verð áður 1.450 kr. Verð nú 1.098 kr. 24% 525FG4486 Wipes klútar Verð áður 1.735 kr. Verð nú 1.298 kr. 25% Tilboðin gilda út apríl eða á meðan birgðir endast BYRJAÐU VORIÐ Á BETRA VERÐI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.