Fréttablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 37
FIMMTUDAGUR 15. APRÍL 2010 Sýrusson ehf - hönnunarhús Ármúla 34 Sími 588 4555 syrusson@syrusson.is www.syrusson.is Opið á laugardögum frá 13-16 … Verð frá 248.000,- Fjölbreytnin einkennir hús- gagnahönnun Reynis Sýrus- sonar, eins og sést meðal annars vel af þeim ólíku og fallegu sófum sem koma úr hans smiðju. Reynir Sýrusson húsgagnahönn- uður er landsmönnum að góðu kunnur fyrir hönnun sína á hús- gögnum, ljósum og fleiru sem viðkemur fyrirtækjum og heim- ilum. Reynir hefur rekið Syrus- son hönnunarhús í nokkur ár og flutti nýverið höfuðstöðvar fyrir- tækisins í Ármúla 17. „Ég er kominn í mun hentugra húsnæði en áður, bæði hvað stað- setningu varðar og svo er að- gengið að vörunum miklu betra en áður,“ segir Reynir og bætir við að hann sé ávallt að prófa sig áfram, bæði með fjöldafram- leidda og sérhannaða hluti þar sem tekið er tillit til óskir við- skiptavinanna. „Ég er tilbúinn að mæta á staðinn, taka hann út og hanna húsgögn í samráði við kúnnana.“ Sófar eru á meðal þess sem Reynir hefur hannað fyrir heim- ili, fyrirtæki og stofnanir. Þar ræður fjölbreytnin ríkjum eins og í öðru sem hönnuðurinn tekur sér fyrir hendur, hvort heldur sem um ræðir sófa sem henta í stof- ur eða sjónvarpsherbergi. „Guss- sófinn var til dæmis hannaður al- gjörlega með þægindi í huga og er góður sjónvarpssófi, þar sem við hann má bæta skemli, tungu og armi. Mjög ólíkur þeim nýjasta og vinsælasta, Rubik, sem fæst bæði í leðri eða áklæði, með löppum úr burstuðu stáli og er framleidd- ur stakur, þriggja sæta eða sem hornsófi,“ segir hann og getur þess að sófarnir tveir sýni breidd- ina sem einkenni störf sín. Draumurinn er síðan að að hanna hinn fullkomna sjónvarps- sófa. „Ég er í augnablikinu að vinna að svona ekta sófa í sjón- varpsherbergið, sem verður allur búinn púðum og pullum, mjúkur, þægilegur og ódýr,“ segir hann og bætir við að mörgum komi reynd- ar á óvart hversu ódýrir sófarnir eftir hann séu; margir telji að ís- lensk húsgögn séu dýrari en þau innfluttu. „Staðreyndin er sú að sófarn- ir mínir hafa ekki hækkað í verði síðan 2006. Sá dýrasti fór reynd- ar úr 385.000 upp í 419.000 krón- ur en sá ódýrarasti er á 248.000 krónur,“ bendir Reynir á og getur þess að kostnaðurinn sé helst fólg- inn í hráefni og vinnu, sem fer öll fram í íslenskum fyrirtækj- um. Útkoman sé því ekki aðeins hagkvæm og falleg hönnun held- ur atvinnuskapandi fyrir íslenska iðnaðarmenn. Íslensk húsgögn í góðu úrvali „Ég hef flott útlit alltaf á bak við eyrað við mína hönnun. Notagildi og þægindi eru þó ekki síður mikilvæg og þetta reyni ég að tvinna saman,“ segir Reynir. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI 1985. Vinsælt verður að byggja sófa inn í gluggakistur. 1975. Horn- sófar halda innreið sína í stofur og sjónvarpsher- bergi. 1965. Leðursófar hafa löngum verið tákn um lúxus og þeim mun snjáðari, því flottari. 1940. Á 20. öld urðu sófakaup á færi almennings en sófinn þá einkum notaður fyrir gesti og bannaður börnum. 1960. Smám saman þótti sjálfsagt að láta fara vel um sig í heimilissófanum og leyfa fjölskyldunni að setjast líka. 1850. Á tímum Rómaveldis leyfð- ist konum ekki að sitja í sófum, en seinna varð svokallað sessalong einmitt sérsæti kvenna. 1800. Fyrstu sófarnir voru hálfgerðir legubekkir sem hefðarfólk notaði til að slæpast í og njóta ásta. 1800 1900 2000
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.