Fréttablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 52
36 15. apríl 2010 FIMMTUDAGUR BAKÞANKAR Júlíu Margrétar Alexanders- dóttur ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Ekki séns! Ég fer ekki þarna inn til að ná í hundinn þinn! Jú, ég sakna einmitt bangs- ans míns! Hmmm. Það skyldi þó ekki vera þessi bangsi? Þú... þú... ert skrímsli! Ég veit! Gerðu eins og hann segir! Palli? Hvað ertu að gera? Bara að senda vinum mínum tölvu- póst. Svona seint? Ég neyðist til þess. Það er hluti af núverandi stefnu minni. Stefnu? „Ég hugsa, þess vegna sendi ég tölvupóst“. Góðan daginn herra eða frú. Ég er að selja sæl- gæti til að safna fé fyrir skólann minn. Þetta gómsæta súkkulaði mun kitla bragðlaukana þína, láta þér líða vel og minnka á þér afturendann um þrjár stærðir. Pabbi sagði mér að bæta þessu síðasta við til að auka söluna. HA??? Já, en, það ert bara þú sem kemst þarna inn! Gerðu það? Hefur þú aldrei misst einhvern sem er þér kær? Er það? Segðu mér meira frá því! Stóra stundin rann upp í vikunni. Nokkur þúsund síðna skýrsla kom út og skýrði hvernig Ísland datt úr því hlut- verki að vera „upprennandi stjarna“ og „bjartasta vonin“ á heimsvísu í það að mega í besta falli teljast „one hit wonder“. Að vísu getum við huggað okkur við það að eiga fleiri slagara en flestir listamenn sem fengu andann yfir sig í eitt skipti og svo búið. Munurinn á okkur og þeim hag- leiksmönnum er að enginn ber kala til Los del Ríó sem slógu í gegn árið 1995 með Macarena eða Right Said Fred sem sagðist vera allt of sexí. ÞJÓÐIR sem áður dáðust að fallegu konunum og sterku karlmönnunum hrista í besta falli hausinn yfir okkur í dag eða finna þá til mun sterkari einkenna eins og Skotar sem segjast framkalla ofnæmisviðbrögð þegar minnst er á Ísland. Mér sýndist leigu- bílstjórinn danski sem keyrði mig út á Kastrup hér um árið reyndar líka fá grænar bólur þegar ég sagðist vera frá Íslandi, og það var meira að segja nokkru fyrir hrun. TILFINNINGIN að vera Íslendingur í dag og til að mynda fyrir nákvæmlega tuttugu árum er mjög ólík því sem var. Við vorum rétt handan við horn- ið að allur heimurinn sæi hvað við værum frábær. Þannig gat maður flaggað Hólm- fríði Karlsdóttur og öllum laglegu vinkon- um hennar sem unnu fegurðarsamkeppnir 9. áratugarins fyrir Íslands hönd og ef það var ekki nóg var hægt að hrista vöðva- búntin fram úr erminni. Í Þýskalandi gat maður slegið um sig með að vera Íslend- ingur þar sem allir þekktu og elskuðu Heklu og náttúruundrin okkar. Já, hrunið skyggir meira að segja á klassísku undrin, eldfjöllin og Íslendingasögurnar. Í DAG virðist þetta allt tilheyra fortíð- inni. Enginn fellur í stafi, eða setur upp undrunarsvip og spyr hvernig við förum eiginlega að því að vera svona frábær. Sem gefur okkur ekki lengur tækifæri til að segja að það sé vatnið, genin eða harðbýlið í aldanna rás sem gerði okkur svona. Nú er spurt af hverju við séum svona miklir fávitar og hvernig okkur datt þetta eiginlega í hug. Við vörumst að eigna okkur hlutdeild í hruninu með því að benda á mengað vatn, veruleika- firrt gen víkinga eða dreifbýlisminni- máttarkennd. Það eru ekki allir, heldur fáir útvaldir sem eiga sökina. Og orsökin er ekkert tengd fornum gildum okkar Íslendinga – heldur vildu þeir verða eins og gæjarnir í útlöndum. Fimmtán mínútur af frægð KORPUTORGI Opið: Mán.-lau. 11 til 18 Sun. 12 til 18 • Sími 578 9400 DÖMU- HERRA OG BARNASKÓR Á ÓTRÚLEGU VERÐ I T- bo lir , ý m sa r ge rð ir Fó tb ol ta bú ni ng ar f/ bö rn A rs en al , C he ls ea , L iv er po ol , M an .U td . T- bo lir m eð á le tr un T- bo lir m eð á le tr un Verð kr. 1.795 VERÐ MEÐ 30% AFLÆTTI kr. 1.346 Verð kr. 1.795 VERÐ MEÐ 30% AFLÆTTI kr. 1.346 Verð kr. 1.995 VERÐ MEÐ 30% AFLÆTTI kr. 1.496 Verð kr. 3.495 VERÐ MEÐ 30% AFLÆTTI kr. 2.621 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM T-BOLUM 500 - 4.000KR. VERÐ FRÁ FRÁ FIMMTUDEGI TIL SUNNUDAGS Fjandinn hafi það, að sjá þennan gaur! Ég hefði betur leigt mér Monty Python á DVD...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.