Fréttablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 61

Fréttablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 61
FIMMTUDAGUR 15. apríl 2010 45 Sýningin Danstvennan Taka #2 fer fram í Hafnar- fjarðarleikhúsinu í kvöld. Á dagskrá eru verkin 900 02 eftir Leif Þór Þor- valdsson og Sigríði Soff- íu Níelsdóttur og SHAKE ME eftir Íslensku hreyfi- þróunarsamsteypuna. Verkin voru sýnd síðast- liðið haust við góðar und- irtektir og því var ákveðið að efna til endursýningar á báðum verkum. Þess má geta að Hreyfiþróunar- samsteypan var tilnefnd til Grímunnar árið 2009 fyrir verk sitt DJ Ham- ingja og verk eftir Leif, Endurómun, var sýnt í Borgarleikhúsinu síð- astliðinn janúar. Melkorka Sigríður Magnúsdóttir, með- limur Íslensku hreyfi- þróunarsamsteypunn- ar, segir ánægjulegt að fá tækifæri til að setja verkið upp aftur því mikil eftirspurn hafi verið eftir aukasýn- ingum. Sýningar hefjast klukkan 20.00 og hægt er að panta miða í síma 555-2222 og á taka.2@ gmail.com. - sm Dans í Hafnarfirði HREYFIÞRÓUNARSAM- STEYPAN Danssýningi Taka #2 fer fram í Hafnarfjarðarleikhúsinu annað kvöld. Söngkonan Lady Gaga lýsti því yfir fyrir stuttu að hún ætlaði sér að vera skírlíf þar til hún kynnt- ist þeim eina rétta. Í viðtali við Daily Mail gerir hún grein fyrir ákvörðun sinni. „Ég er laus og liðug eins og er og hef kosið að vera skírlíf því ég hef einfaldlega ekki tíma til að kynn- ast neinum. Það er ekkert að því að vera skírlíf- ur, það er í lagi að vilja kynn- ast fólki áður en maður hopp- ar í bólið með því.“ Söngkon- an hefur meira og minna verið á ferð og flugi heimshorna á milli frá því að hún sló í gegn árið 2008. Skírlíf Gaga SKÍRLÍF Lady Gaga ætlar sér að vera skírlíf þar til hún kynnist þeim eina rétta. NORDICPHOTOS/GETTY Fyrrveramdo kærasti leikkon- unnar Mischu Barton, olíuerf- inginn Brandon Davis, er sagður hafa uppnefnt hana á alheims- vefnum og meðal annars gert grín að holdafari hennar. Davis heldur því þó fram að skilaboð- in komi ekki frá honum, held- ur hafi einhver óprúttinn aðili stofnað Twitter-síðu í hans nafni. „Ég mundi aldrei segja neitt ljótt um Mischu, sérstaklega ekki um þyngd hennar. Ég er miður mín yfir því að einhver sé að segja slíka hluti í mínu nafni,“ sagði Davis í viðtali við In Touch. Vinur Davis tekur í sama streng og segir olíuerfingjann ekki geta verið á bak við þetta þar sem hann noti Netið lítið sem ekkert dags daglega. Uppnefnd af netsvindlara EKKI FEIT Mischa Barton varð miður sín eftir ummæli kærastans fyrrverandi. NORDICPHOTOS/GETTY Bandaríski leikarinn Ryan Phill- ipe, sem fór meðal annars með hlutverk í kvikmyndinni Flags of Our Fathers, segist þreyttur á umfjöllum fjölmiðla um sam- bandsslit hans og leikkonunnar Abbie Cornish. „Ég er með nýja reglu: ekki fara á stefnumót með stúlku sem er með talsmann í vinnu fyrir sig. Af hverju þarf að tilkynna sambandsslit? Ég hef aldrei skil- ið það og mér finnst það óþarfi.“ Phillipe og Cornish hættu saman í lok síðasta árs og finnst Phill- ipe hann hafa fengið slæma útreið í fjölmiðlum í kjölfar sambands- slitanna. „Pressan hefur stans- laust sett út á mig eftir skiln- að minn við Reese Witherspoon. Mér finnst ég ekki eiga það skil- ið. Stundum ganga sambönd bara ekki upp.“ Hann segist þó eiga gott vinasamband við Wither- spoon barna sinna vegna og telur það mikilvægt. „Börn vilja að for- eldrar sínir séu hamingjusamir, þess vegna reynum við að halda góðu sambandi.“ Passar sig á stelpunum hér eftir ÓSÁTTUR Ryan Phillipe er ósáttur við umfjöllun fjölmiðla um sambandsslit þeirra Abbie Cornish. NORDICPHOTOS/GETTY Kringlunni www.lyf og heilsa.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.