Fréttablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 15.04.2010, Blaðsíða 68
52 15. apríl 2010 FIMMTUDAGUR FIMMTUDAGUR ▼ ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. STÖÐ 2 20.00 Hrafnaþing Gestur Ingva Hrafns er Franz Árnason framkvæmdastjóri Norð- urorku. 21.00 Eitt fjall á viku Þáttur Ferðafélags Íslands hefur göngu sína á ÍNN. 21.30 Eldhús meistaranna Magnús Ingi Magnússon mætir í eldhúsið á Sjávar- barnum. 08.05 Ask the Dust 10.00 The Queen 12.00 Iron Giant 14.00 Ask the Dust 16.00 The Queen 18.00 Iron Giant 20.00 Tristan + Isolde Rómantísk ástar- saga með James Franco og Sophiu Myles í aðalhlutverkum. 22.05 Thunderball Sean Connery í hlut- verki James Bond. 00.15 The Fountain 02.00 The Prophecy 3 04.00 Thunderball 07.00 Barcelona - Deportivo Útsending frá leik í spænska boltanum. 17.40 WGC - CA Championship Skyggnst á bak við tjöldin í PGA mótaröð- inni í golfi. 18.35 Inside the PGA Tour 2010 Árið sem fram undan er skoðað gaumgæfilega og komandi mót krufin til mergjar. 19.00 Iceland Express-deildin 2010 Bein útsending frá oddaleik KR og Snæfells. 21.00 Almeria - Real Madrid Útsending frá leik í spænska boltanum. Leikurinn er sýndur beint á Sport 3 18.55. 22.40 Bestu leikirnir. FH - KR 30.08.07 Þ að var búist við hörkuleik þegar stórveldin tvö, FH og KR, mættust í lok ágúst árið 2007. FH-ingar sýndu aftur á móti allar sínar bestu hliðar í leiknum og tóku KR-inga í sannkallaða kennslustund. 23.10 Ultimate Fighter - Sería 10 Sýnt frá Ultimate Fighter þar sem margir af bestu bardagamönnum heims etja kappi í þessari mögnuðu íþrótt. 23.55 Iceland Express-deildin 2010 Útsending frá oddaleik KR og Snæfells. 07.00 Tottenham - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 15.45 Hull - Burnley Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 17.25 Tottenham - Arsenal Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 19.05 1001 Goals Bestu mörk úrvalsdeild- arinnar frá upphafi. 20.00 Premier League World Enska úr- valsdeildin skoðuð frá ýmsum hliðum. 20.30 PL Classic Matches: West Ham Utd - Manchester Utd 21.00 PL Classic Matches: Chelsea - Tottenham Hotspurs 21.30 Premier League Review Rennt yfir leiki helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. 22.25 Coca Cola mörkin Sýnt frá öllum leikjunum í Coca-Cola deildinni. 22.55 Blackburn - Man. Utd. Útsending frá leik í ensku úrvalsdeildinni. 06.00 Pepsi MAX tónlist 07.10 Nýtt útlit (7:11) (e) 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Pepsi MAX tónlist 12.00 Nýtt útlit (7:11) (e) 12.50 Pepsi MAX tónlist 15.35 7th Heaven (20:22) 16.20 Djúpa laugin (8:10) (e) 17.20 Dr. Phil 18.05 Britain’s Next Top Model (e) 18.55 Girlfriends (9:22) (e) 19.15 Game Tíví (12:17) Sverrir Berg- mann og Ólafur Þór Jóelsson fjalla um allt það nýjasta í tölvuleikjaheiminum. 19.45 King of Queens (16:25) (e) 20.10 The Office (24:28) Núna er Michael kominn í bullandi samkeppni við sína gömlu vinnufélaga og hann getur ekki lengur treyst Dwight, sem hefur verið honum trúr og traustur í gegnum tíðina. 20.35 Parks & Recreation (4:6) Leslie reynir að koma sér „strákaklúbbbinn“ í vinn- unni en lendir fljótt í klemmu. 21.00 House (24:24) Það er komið að lokaþættinum að sinni og House fæst við flóknasta mál sitt til þessa. 21.50 CSI. Miami (24:25) Grunaður morðingi er drepinn í sundlaug sinni, Julia missir tökin á lífi sínu og stórt leyndarmál er afhjúpað. 22.40 Jay Leno 23.25 The Good Wife (14:23) (e) 00.15 Heroes (10:26) (e) 01.00 Heroes (11:26) (e) 01.45 Battlestar Galactica (5:22) 02.30 The L Word (12:12) (e) 03.35 King of Queens (16:25) (e) 03.55 Pepsi MAX tónlist Síðustu sólarhringar hafa fært okkur skýrari mynd af því hvernig miðlun upplýsinga streymir fram í samfélaginu: allt frá því að afhent var bók, haldinn langur og ítarlegur blaðamannafundur í beinni sem fylgt var eftir með fréttatímum í útvarpi. Á sama tíma var tekinn að streyma fram brotaflaumur á fréttasíðum og sýndist sitt hverjum. Þá tóku við umræður á útvarpsrásum og skoðanaskipti á blogg- síðum. Undir kvöld hófust ítarlegir fréttatíma og langur þáttur í beinni. Daginn eftir komu blöðin og áfram rann stríður straumur sjónar- miða: Miðlunin var látlítil og er enn. Gosgusan í gærmorgun ýtti þessu að nokkru til hliðar og þóttust margir þess fullvissir að ábekingar hrunsins hafi orðið heldur fegnir. En það er ekki umræðuefnið: þessir stórviðburðir sýna okkur að miðlun stórtíðinda er nánast orðin í beinni. Og þá styrkist enn sá grunur að hér, eins og víða um hinn vestræna heim, máski enn frekar hér en víðast hvar, er að verða eigindabreyting á fjölmiðlun. Hinar stóru sögur, eða eigum við að kalla þá sögutíma, eru að líða undir lok. Stóru fréttatímarnir eru ekki lengur sá vettvangur sem veitir allar upplýsingar þótt þar þykist menn vera að draga allt saman. Það gerist ekki þar. vefurinn er enn að sækja í sig veðrið, þar er hinn látlausi straumur, þar er andartakið gripið. Nú þegar um sinn hefur verið bjargað útgáfu dagblaða og eins vikublaðs, þótt öllum sem þekkja til sögu þeirra miðla hljóti að bjóða í grun að Mogginn, Frettablaðið og DV standi í raun höllum fæti enn, hljóta velviljaðir menn að líta til þeirra möguleika sem vefurinn hefur opnað. Þá er fyrst af öllu að taka upp kennslu í skólakerfinu hvernig eigi að nota vefinn, bæði til leitar og skoðunar, og eins til tjáningar og miðlunar. Eins og er hefur það ekki verið sett á oddinn – vefnotkun er enn tómstund. VIÐ TÆKIÐ PÁLL BALDVIN BALDVINSSON UM BREYTINGAR Á FJÖLMIÐLUN Við lifum á hreyfingarmiklum tímum 15.35 Kiljan (e) 16.30 Þú siglir alltaf til sama lands Bein útsending frá dagskrá á vegum Stofn- unar Vigdísar Finnbogadóttur til heiðurs Vig- dísi áttræðri. 17.52 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar (e) 18.25 Loftslagsvinir (Klima nørd) (4:10) 19.00 Fréttir 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós 20.20 Castle (Castle) (2:10) Bandarísk þáttaröð. Höfundur sakamálasagna er feng- inn til að hjálpa lögreglunni þegar morðingi hermir eftir atburðum í bókum hans. Meðal leikenda eru Nathan Fillion, Stana Katic, Molly C. Quinn og Seamus Dever. 21.00 Hrúturinn Hreinn (Shaun the Sheep) 21.10 Aðþrengdar eiginkonur (Despe- rate Housewives) (126:134) Bandarísk þáttaröð um nágrannakonur í úthverfi sem eru ekki allar þar sem þær eru séðar. 22.00 Tíufréttir 22.10 Veðurfréttir 22.15 Herstöðvarlíf (Army Wives) Bandarísk þáttaröð um eiginkonur hermanna sem búa saman í herstöð og leyndarmál þeirra. 23.00 Glæpurinn (8:10) (e) 00.00 Kastljós (e) 00.40 Fréttir (e) 00.50 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Harry and Toto og Stóra teiknimyndastundin. 08.15 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 Bold and the Beautiful 09.30 The Doctors 10.15 Sjálfstætt fólk 11.00 Burn Notice (14:16) 11.50 Amazing Race (3:11) 12.35 Nágrannar 13.00 NCIS (12:19) 13.45 La Fea Más Bella (154:300) 14.30 La Fea Más Bella (155:300) 15.15 The O.C. (5:27) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 Háheimar, Stuðboltastelpurnar og Scooby-Doo og félagar. 17.08 Bold and the Beautiful 17.33 Nágrannar 17.58 The Simpsons 18.23 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.47 Íþróttir 18.54 Ísland í dag 19.11 Veður 19.20 Two and a Half Men (16:19) 19.45 How I Met Your Mother (22:22) Rómantískir gamanþættir um fólk á þrítugs- aldri sem nýtur tilhugalífsins til hins ýtrasta. 20.10 Simmi & Jói og Hamborgarafa- brikkan Raunveruleikaþáttur með Simma og Jóa sem nú hafa söðlað um og ætla að opna veitingastaðinn Hamborgarafabrikkuna. 20.40 NCIS (15:25) Spennuþáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem starfa í Washing- ton og rannsakar glæpi tengda hernum eða hermönnum á einn eða annan hátt. 21.25 Southland (3:7) Lögregluþættir sem fjalla um líf og störf lögreglumanna í Los Angeles. Þar er glæpatíðin með því hæsta móti og morð nánast daglegt brauð. 22.10 The Fixer (1:6) 22.55 Twenty Four (11:24) Spennuþættur um leyniþjónustumanninum Jack Bauer. 23.40 Supernatural (6:16) 00.20 Waiting 01.50 Crónicas 03.40 NCIS (15:25) 04.25 Two and a Half Men (16:19) 04.50 How I Met Your Mother (22:22) 05.15 Fréttir og Ísland í dag > Amy Poehler „Ég á auðvelt með að líta framhjá því að karlmaður sé klaufskur við húsverkin en ég ætlast líka til þess að hann skari fram úr á flestum öðrum sviðum.“ Poehler fer með aðalhlut- verkið í þættinum Parks & Recreation sem Skjár einn sýnir í kvöld kl. 20.35. 19.00 KR – Snæfell, beint STÖÐ 2 SPORT 20.20 Castle SJÓNVARPIÐ 21.00 House SKJÁREINN 21.25 Southland STÖÐ 2 21.50 Grey‘s Anatomy STÖÐ 2 EXTRA Holtagörðum 2. hæð • Sími 512 6800 • www.dorma.is • dorma@dorma.is OPIÐ Virka daga frá kl. 10-18 Laugardag frá kl. 11-17 Sunnudag frá kl. 13-17 Vönduð bómullarhandklæði - einstakt verð 99,- Þvottastykki 30x30 499,- Handklæði 50x100 995,- Handklæði 70x140
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.