Fréttablaðið - 16.04.2010, Blaðsíða 28

Fréttablaðið - 16.04.2010, Blaðsíða 28
MOON Sam Rockwell leikur Sam Bell, sem hefur verið aleinn og yfirgefinn í geimstöð nokkurri í hátt í þrjú ár og það er farið að taka sinn toll. NOWHERE BOY Bráðskemmtileg og hjartnæm bresk mynd um æsku John Lennon. Kvikmyndin var tilnefnd til fjögurra Bafta verðlauna. RUDO Y CURSI Teymið á bak við „Y tu mamá tambien“ sameinast í stórskemmti- legri mynd um bræður sem berjast á knattspyrnuvellinum. TRIAGE Eiginkona stríðsfréttaljósmyndara reynir að komast að því af hverju eiginmaður hennar sneri heim frá síðasta verkefni án kollega síns. THE YOUNG VICTORIA Vönduð mynd framleidd af Martin Scorsese um fyrstu ár Victoríu sem drottning en hún var krýnd 18 ára. FANTASTIC MR. FOX Snillingurinn Wes Anderson kemur hér með stórskemmtilega brúðumynd sem var tilnefnd til tveggja Óskarsverðlauna. BURMA VJ Ungir hugrakkir borgarar í Burma leggja líf sitt að veði við gerð þessarar mögnuðu heimildarmyndar sem var tilnefnd til Óskarsverðlauna sem besta heimildarmynd ársins. DIALOG Einstök heimildarmynd um tvo unga vini frá Póllandi sem ferðast um Ísland, heimsækja leikskóla, taka myndir og leita að draumi. VIDEOCRACY Ótrúleg heimildarmynd um forsætisráðherra Ítalíu, Silvio Berlusconi, fjölmiðlaveldi hans og áhrif á ítalska menningu. V ER U LE IK IN N CRAZY HEART Bridges hlaut Óskarsverðlaun sem fallin kántrístjarna í mynd sem hefur rakað til sín verðlaunum og tilnefningum. UN PROPHÉTE Ungur arabi er sendur í franskt fangelsi þar sem hann kemst fljótt til valda. Tilnefnd til Óskarverð- launa sem besta erlenda myndin. DAS WEISSE BAND Meistari Michael Haneke kemur hér með meistarastykki sem tilnefnd var til tveggja Óskarsverðlauna. Sýnd í Háskólabíói, daglega 23. - 29. apríl. G A LA BLACK DYNAMITE Bráðfyndin mynd sem gerir grín að gömlu blaxploitation myndunum en er á sama tíma sjálf ein slík. THE LAST STATION Leo Tolstoy barðist við að finna jafnvægi milli frægðar og ríkidæmis annars vegar og andúðar á efnisgæðum hins vegar. Tvær Óskarstilnefningar. THE MESSENGER Kröftug mynd um þá sem hafa það hlutverk að færa ættingjum fallinna hermanna slæmu fréttirnar. Harrelson var tilnefndur til Óskarsverðlauna H EI M U RI N N HACHIKO: A DOG'S STORY Lasse Hallström og Richard Gere gera hér einstaklega hjartnæma mynd byggða á sannri japanskri sögu um vináttu manns og hunds. THE IMAGINARIUM OF DOCTOR PARNASSUS Ferðaleikhús gefur áhorfendum sínum mun meira en þeir áttu von á. Terry Gilliam leikstýrir Heath Ledger í sinnu síðustu mynd. ONDINE Colin Farrell leikur írskan sjómann sem bjargar konu á reki í sjónum. Hún kallar sig Ondine og virðist minnislaus. Neil Jordan leikstýrir. M EI ST A RA R TRASH HUMPERS Harmony Korine er mættur aftur, nú með mynd um gamalt fólk sem riðlast á ruslagámum. Eitthvað sem allir hafa beðið eftir, er það ekki? UNTIL THE LIGHT TAKES US Heimildarmynd um hugmynda- fræði og ansi sjokkerandi sögu svartþungarokksins (black metal) hjá frændum okkar í Noregi. THE END OF THE LINE Sláandi heimildarmynd um áhrif ofveiði samtímans á höf heimsins. Hér er sýnt fram á að á næstu 50 árum gætu fiskistofnarnir þurrkast út. M IÐ N Æ TT I THE COVE Sérþjálfaðir og hátæknivæddir um- hverfissinnar afhjúpa ljótan sannleik í vík nokkurri í Japan. Vann Óskarinn í ár sem heimildarmynd ársins. FOOD, INC Sláandi, stórkemmtileg og einkar fróðleg heimildarmynd um matvælavinnslu samtímans og áhrif hennar á líf okkar og heilsu. THE LIVING MATRIX Hér eru afhjúpaðar nýstárlegar hugmyndir um þann flókna vef ólíkra þátta sem ákvarða heilsu okkar og líðan. U M H V ER FI Ð ................................................................... Jeff Bridge, Maggie Gyllenhaal Leikstjóri: Scott Cooper Drama · 112 mín. · Leyfð · Ísl. texti · USA ................................................................... Tahar Rahim, Niels Arestrup Leikstjóri: Jacques Audiard Drama · 155 mín. · 16 ára · Ens. texti · FRA ................................................................... Christian Friedel, Ernst Jacobi Leikstjóri: Jacques Audiard Drama · 144 mín. · 12 ára · Ísl. texti · ÞÝS ................................................................... Woody Harrelson, Ben Foster Leikstjóri: Oren Moverman Drama · 112 mín. · 12 ára · Ísl. texti · USA ................................................................... Christopher Plummer, Helen Mirren Leikstjóri: Michael Hoffman Drama · 112 mín. · Leyfð · Án texta · USA ................................................................... Michael Jai White, Arsenio Hall Leikstjóri: Scott Sanders Gaman · 90 mín. · 16 ára · Ísl. texti · USA ................................................................... Sam Rockwell, Kevin Spacey Leikstjóri: Duncan Jones Drama · 97 mín. · 10 ára · Ísl. texti · USA ................................................................... Aaron Johnson, Kristin Scott Thomas Leikstjóri: Sam Taylor Wood Drama · 98 mín. · 10 ára · Ísl. texti · UK ................................................................... Gael García Bernal, Diego Luna Leikstjóri: Carlos Cuarón Drama · 103 mín. · 12 ára · Ísl. texti · MEX ................................................................... George Clooney, Meryl Streep Leikstjóri: Wes Anderson Fjölskylda · 87 mín. · Leyfð · Ísl. texti · USA ................................................................... Emily Blunt, Rupert Friend, Paul Bettany Leikstjóri: Jean-Marc Vallée Drama · 105 mín. · 12 ára · Ísl. texti · USA ................................................................... Colin Farrell, Jamie Sives, Paz Vega Leikstjóri: Danis Tanovic Drama · 99 mín. · 16 ára · Ísl. texti · IRL ................................................................... Richard Gere, Joan Allen, Sarah Roemer Leikstjóri: Lasse Hallström Drama · 93 mín. · Leyfð · Ísl. texti · USA ................................................................... Johnny Depp, Heath Ledger Leikstjóri: Terry Gilliam Drama · 123 mín. · 12 ára · Ísl. texti · USA ................................................................... Colin Farrell, Tony Curran, Stephen Rea Leikstjóri: Neil Jordan Drama · 111 mín. · 12 ára · Ísl. texti · IRL ................................................................... Charles Clover og fleiri Leikstjóri: Rupert Murray Heimildarm. · 85 mín. · Leyfð · Án texta · UK ................................................................... Varg Vikernes, Fenriz og Harmony Korine Leikstjóri: Rupert Murray Heimildarm. · 85 mín. · 14 ára · Án texta · USA ................................................................... Paul Booker, Dave Cloud, Chris Crofton Leikstjóri: Harmony Korine Hryllingur · 78 mín. · 18 ára · Ísl. texti · USA ................................................................... Joe Chisholm, Mandy-Rae Cruikshank Leikstjóri: Louie Psihoyos Heimildarm. · 92 mín. · Leyfð · Ísl. texti · USA ................................................................... Gary Hirshberg, Michael Pollan Leikstjóri: Robert Kenner Heimildarm. · 94 mín. · Leyfð · Ísl. texti · USA ................................................................... Adam Dreamhealer, Arielle Essex Leikstjóri: Greg Becker Heimildarm. · 85 mín. · Leyfð · Ísl. texti · USA ................................................................... Silvio Berlusconi, Flavio Briatore Leikstjóri: Erik Gandini Heimildarm. · 85 mín. · 12 ára · Ísl. texti · DAN .............................................................. Fiann og Anna Leikstjóri: Cezary Iber Heimildarm. · 80 mín. · Leyfð · Ens. texti · POL ..................................................................... Leikstjóri: Anders Østergaard Veruleikinn · 84 mín. · 12 ára · Ísl. texti · DAN 16. apríl - 6. maí í Regnboganum · 24 gæðamyndir frá öllum heimshornum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.