Fréttablaðið - 16.04.2010, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 16.04.2010, Blaðsíða 48
28 16. apríl 2010 FÖSTUDAGUR SÍMI 564 0000 16 16 L 10 12 L L L 7 SÍMI 462 3500 L 12 L 10 14 10 THE SPY NEXT DOOR kl. 5.50 - 8 CLASH OF THE TITANS 3D kl. 5.30 - 8 - 10.30 DEAR JOHN kl. 8 - 10.20 KÓNGAVEGUR kl. 5.45 - 8 - 10.15 LOFTKASTALINN SEM HRUNDI kl. 10.10 THE GOOD HEART kl. 5.50 SÍMI 530 1919 L 10 L 16 12 16 16 L 18 L HACHIKO: A DOG ́S STORY kl. 6 íslenskur texti NOWHERE BOY kl. 6 íslenskur texti CRAZY HEART kl. 8 - 10.15 íslenskur texti UN PROPHÉTE kl. 6 - 9 enskur texti IMAGINARIUM OF DR. PHAR... kl. 8 íslenskur texti BLACK DYNAMITE kl. 8 íslenskur texti TRIAGE kl. 10 íslenskur texti THE LAST STATION kl. 10.15 enskt tal TRASH HUMPERS kl. 00 íslenskur texti THE COVE kl. 6 íslenskur texti SÍMI 551 9000 .com/smarabio 10 12 DATE NIGHT kl. 8 - 10 PRECIOUS kl. 6 THE CRAZIES kl. 8 - 10.15 THE CRAZIES LÚXUS kl. 5.45 - 8 - 10.15 THE SPY NEXT DOOR kl. 3.40 - 5.50 - 8 DATE NIGHT kl. 6 - 8 - 10 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl.5.40 - 8 - 10.20 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D kl.3.40 - 5.50 AÐ TEMJA DREKANN SINN 2D kl.3.40 NANNY MCPHEE kl.3.40 BOUNTY HUNTER kl. 10.15 NÝTT Í BÍÓ! 16. APRÍL - 6. MAÍ Í REGNBOGANUM 24 GÆÐAMYNDIR FRÁ ÖLLUM HEIMSHORNUM Bráðskemmtileg gamanhasarmynd um hjón á ótta í bullandi vandræðum! Stórskemmtilegur gamanhasar með Jackie Chan og Magnúsi Scheving sem leikur óvin númer 1! Stórkostlegt mynd frá DISNEY fyrir alla fjölskyldunaÁLFABAKKA KRINGLUNNI AKUREYRI SELFOSSI 12 12 12 12 12 12 12 12 12 12 14 14 14 L L L L L L L 10 KICK ASS kl. 3 - 5:30 - 8 - 8:10 - 10:30 - 10:50 KICK ASS kl. 4 - 6:30 - 9:40 CLASH OF THE TITANS kl. 5:40(3D) - 8(3D) - 10:30(3D) AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D M/ ísl. Tali kl. 3:40(3D) AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 3:40 - 5:50 HOT TUB TIME MACHINE kl. 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 WHEN IN ROME kl. 3:40 - 5:50 THE BLIND SIDE kl. 8 MEN WHO STARE AT GOATS kl. 10:30 KICK ASS kl. 5:50D - 8:10D - 10:40D CLASH OF THE TITANS 3D kl. 8:10(3D) - 10:30(3D) CLASH OF THE TITANS kl. 5:50 -10:30 HOT TUB TIME MACHINE kl. 3:50 - 8:10 AÐ TEMJA DREKANN 3D M/ ísl. Tali kl. 3:50(3D) - 6(3D) ALICE IN WONDERLAND 3D kl. 3:50(3D) KICK ASS kl 6 - 8 - 10:20 AÐ TEMJA DREKANN 3D M/ ísl. Tali kl. 6 CLASH OF THE TITANS - 3D kl 8 - 10:20 HOT TUB TIME MACHINE kl. 5:50 - 8 - 10:10 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS kl. 8 CLASH OF THE TITANS kl. 10:10 AÐ TEMJA DREKANN SINN M/ ísl. Tali kl. 5:50 FRÁBÆR ÆVINTÝRAMYND STÚTFULL AF SPENNU HASAR OG FLOTTUM TÖLVUBRELLUM SVALASTA MYND ÁRSINS ER KOMIN!  EMPIRE - Chris Hewitt SPARBÍÓ KR 600 Á SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU OG KR. 950 Á 3D MERKT GRÆNU - bara lúxus Sími: 553 2075 THE CRAZIES 6, 8 og 10 16 THE SPY NEXT DOOR 4 L DATE NIGHT 6, 8 og 10 10 I LOVE YOU PHILLIP MORRIS 8 og 10 12 AÐ TEMJA DREKANN SINN 3D 4 - 3D - ÍSL TAL L NANNY MCPHEE THE BIG BANG 3.40 L ÍSLENSKT TAL H.G. -MBL Söngvarinn Peter Steele lést á miðvikudag. Hann var af íslenskum ættum. Haukur Viðar Alfreðsson, rokkspekingur og meðlimur Morðingjanna, hefur lengi fylgst með Steele. „Þetta eru alveg ömurlegar frétt- ir,“ segir Haukur Viðar Alfreðsson, söngvari og gítarleikari hljómsveit- arinnar Morðingjanna. Peter Steele úr hljómsveit- inni Type-O-Negative lést á mið- vikudag. Dánarorsök er talin vera hjartabilun, en hann var 48 ára gamall. Steele átti rússnesk- an föður, en móðir hans var af íslenskum ættum. Steele kom oft til Íslands og lét hafa eftir sér í viðtali að hann dreymdi um að setjast að á landinu og byggja sér hús í skógi. Haukur Viðar er ekki mikill aðdáandi Type-O-Negative, þó að hann hafi ávallt haft gaman af Steele. „Þetta er gaur sem ég hafði meira gaman af sem týpu heldur en tónlistinni hans,“ segir Haukur. „Mér þótti vænt um hann, en Type- O-Negative er ekkert rosalega öfl- ugt band. Ég hef samt alltaf gefið þeim séns í gegnum tíðina.“ Spurður hvort fráfall Steeles sé mikið áfall fyrir þungarokksheim- inn svarar Haukur að bragði: „Ég held að þetta sé miklu meira áfall fyrir drungarokksheiminn.“ Haukur á eiginhandarárit- un Steeles sem félagi hans fékk á Íslandi, hvar annars staðar? „Kunningi minn rakst á hann í Kringlunni – fyrir utan Hard Rock að ég held. Þetta hefur verið í kringum 2000,“ segir Hauk- ur. „Hann gaf mér hana í afmæl- isgjöf. Ég verð að finna hana. Ég veit ekki alveg hvar hún er.“ atlifannar@frettabladid.is Íslandsvinur látinn FALLINN FRÁ Haukur Viðar úr Morðingjunum segir fráfall Peters Steele áfall fyrir drungarokksheim- inn. Steele var af íslenskum ættum. Nú er talið að leikarinn Robert Pattinson og Gossip Girl- stjarnan Leighton Meester séu að stinga saman nefjum. Meester hætti nýverið með kærasta sínum, en Pattinson hefur hingað til verið orðaður við leikkonuna Kristen Stewart. Nýlega sást til Pattinsons þar sem hann yfirgaf heimili Meester í New York snemma að morgni og sögðu sjónarvottar að hann hefði flýtt sér út úr húsinu inn í bíl sem beið fyrir utan. „Leighton og Rob hafa átt í stuttu sambandi og eyða miklum tíma í að senda hvort öðru smáskilaboð. Hún talar við Rob næstum daglega og finnst þetta frá- bært,“ var haft eftir vini Meesters. Pattinson finnur ástina Á FÖSTU? Er Leighton Meester að hitta leikarann Robert Pattinson? NORDICPHOTOS/GETTY Skarphéðinn Guð- mundsson, dagskrá- stjóri Stöðvar 2, er fastur í Cannes ásamt starfsmönnum frá RÚV. Dagskrárstjóri Skjás eins slapp naumlega til Kaupmannahafnar en verður eflaust innlyksa þar vegna eldgossins í Eyjafjallajökli. Öll voru þau á kaupráðstefnu sjónvarps- stöðva í frönsku borginni. Breskir tónlistarmenn sem voru á leiðinni til Kaliforníu og ætluðu að spila á Coachella-hátíðinni urðu strandaglópar á Heathrow vegna eldgossins. Í þeim hópi voru Íslands- vinirnir í The Cribs sem urðu að yfirgefa flugvélina sína eftir að hafa komið sér notalega fyrir þar. Skoskur farþegi komst í heims- fréttirnar þegar hann lýsti því yfir, í beinni útsendingu á Sky, að hann hataði Ísland. Þess ber að geta að umræddur Skoti var ekki í viðtali heldur ákvað að gerast boðflenna og lýsa þessu yfir. Margrét Þórhildur Danadrottning ætlaði að halda upp á afmælið í gær og í dag. En hirðin hafði ekki séð það fyrir að Eyjafjallajökull myndi eyðileggja þau plön því flugsamgöngur milli Norðurland- anna lömuðust. Flest kóngafólkið varð því að tilkynna um seinkun og ferðast með lest nema Dorrit Moussaeiff, en Ólaf- ur Ragnar varð hins vegar að bíða. Breska íshokkílið- ið sem ætlaði að búa sig undir heimsmeistaramótið gat ekki flogið til Slóveníu og allt útlit var fyrir að liðsmenn yrðu að eyða 26 klukku- stundum í rútu. Kentonline.co.uk sagði frá raunasögu Rachel Semadini sem ætlaði í brúð- kaup til bróður síns á Ítalíu. Hún komst hins vegar ekki frá Heathrow vegna eldgossins. Semadini segir í vefmiðlinum að hún sé alveg miður sín því þetta hafi verið þriðja tilraun bróðurins og tilvonandi mágkon- unnar til að halda brúðkaup. Hinum tveimur var frestað vegna þess að barn var í vændum. ELDGOSIÐ Loksins fáanleg að nýju
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.