Fréttablaðið - 17.04.2010, Side 1

Fréttablaðið - 17.04.2010, Side 1
Sætir sigrar daglega Einhverfur drengur og mamma hans mennta sig í Texas. nám 34 Komdu í heimsókn og þú færð veglega gjöf! opið hús í dag kl. 10.00-12.00 www. b a d h u s i d . i s 17. apríl 2010 — 89. tölublað — 10. árgangur Sími: 512 5000MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI HELGARÚTGÁFA Sextíu ára afmæli Þjóðleikhússins leikhús 32 Miða við verð erlendis Hörður Arnarson forstjóri boðar nýja stefnu Lands- virkjunar. orkuverð 24 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Fjölskyldan l Allt l Allt atvinna Barnamenn- ingarhátíð í Reykjavík Listsköpun barna varp- ar nýju ljósi á tilveruna. VARIUS á Pop Up-markaði fólk 48 spottið 20Kvenleg fágun hjá Bliki stíll 46 fjölskyldan 4 Sölufulltrúar Henný Árnadóttir henny@365.is 512 5427 Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 KYNNGI OG KÆRLEIKUR Í EYRBYGGJU kallast dagskrá í Gerðubergi í dag klukkan 14. Þar flytur Haukur Sigurðsson, fyrrum sögukennari, eigin dagskrá úr Eyrbyggju. Áhersla er lögð á kærleik og kynngi sem sagan segir frá og leiða til átaka og baráttu um völd. „Helgin byrjaði á Brennivörgun-um í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi, en ég hef alltaf haft gaman af því að fara í leikhús og heppinn að unnusta mín deilir með mér leik-húsáhuganum. Við keyptum okkur áskriftarkort í bæði Borgarleik-húsið og Þjóðleikhúsið, erum að verða búin að fullnýta þau og verið mjög ánægð með flestar sýningar í vetur,“ segir Daníel Bjarnason, tónskáld og hljómsveitarstjórn-andi, spurður hvernig hann hyggst verja indælum helgardögunum.„Í dag mun ég stjórna tveim-ur barna- og fjölskyldutónleikum í Háskólabíói þar sem frumflutt verður nýtt ævintýri um tónlist-armúsina Maxímús Músíkús þar sem hann trítlar inn í tónlistar-skóla og kynnist börnum sem leika á allskyns hljóðfæri. Þar mun ég stjórna Sinfóníuhljómsveit Íslands ásamt ungum einleikurum og hljóðfærahópum sem leika munu með hljómsveitinni. Það er mikið tilhlökkunarefni og allt öðruvísi en að stjórna sinfóníu fyrir full-orðna, en nánast má heyra saum-nál detta í salnum þegar Maxímús er í húsinu, svo vinsæl er hún hjá börnunum,“ segir Daníel sem fer oftast snemma í háttinn kvöldið fyrir tónleika og sefur út morg-uninn eftir af bestu getu.„Á tónleikadögum tek ég því rólega fram að tónleikum og reyni að hafa ekki alltof stíft prógram og stress. Ég viðhef þó ekkert sér-stakt ritúal annað en að vera vel úthvíldur og fara aðeins yfir tón-leikana í huganum, áður en ég fer á sviðið,“ segir Daníel sem nam tónlistarstjórnun í Þýskalandi og notar aðeins sinn eigin tónsprota, eins og reyndar allflestir í hans starfi. „Í kvöld reikna ég með að vera heima við í afslöppun og njóta góðs matar. Undanfarið höfum við staðið í heilmiklum framkvæmd-um í íbúðinni okkar og kærkom-ið að slaka á eftir parketlögn og tvenna tónleika. Ætli við klárum svo ekki að fínpússa í íbúðinni á morgun, en förum á eftir í göngu-túr eða sund ef vel viðrar og kíkj-um svo á sýningu eða í Kolaport-ið á eftir. Það þykja mér bestu sunnudagarnir ef maður er í fríi, sem er ekki alltaf um helgar, en við kærastan reynum að fylgjast með því sem gerist í leikhúsum og á listasöfnum, og virkilega njóta þess að eiga frítíma saman.“ thordis@frettabladid.is Rómantískir sunnudagarTónlist, myndlist og leiklist verða fylginautar tónskáldsins og hljómsveitarstjórans Daníels Bjarnasonar og hans heittelskuðu um helgina, en vinnan tekur sinn toll milli parketlagnar, sundferða og bæjarrölts. Fyrsta sólóplata Daníels, Processions, inniheldur eigin tónsmíðar og hefur hlotið einróma lof gagnrýnenda. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM stærðfræði – íslenska – enska – danska – efnafræði – lestur eðlisfræði – franska – spænska – stafsetning o.Nemendaþjónustan sf • www.namsadstod.is • s. 557 9233 NÁMSAÐSTOÐá lokasprettinum fyrir vorpró n Mesta úrval landsins af rafgeymum í allar gerðir farartækja MEÐ TUDOR Patti.isLandsins mesta úrval af sófasettum Sölufulltrúar Viðar Ingi Pétursson vip@365.is 512 5426 Hrannar Helgason hra nnar@365.is 512 5441          ! "##$ #                                             !  "  #       $              #   %         &            $      #  ' "             (    #           "                     )  ' "     # * $      +     ,  - , '  .// /01.'     2                   )   "$      $ $ 3       #  -45   !        "  *   -45   #  ' 4,45 3 +     -  6 '  .// /0/7'   2   » » » » » » » » » » » » » » » » » fjölskyldan [ SÉRBLAÐ FRÉTTABLAÐSINS UM FJÖLSKYLDUNA ] apríl 2010 Í návígi við náttúruna Samhent fjölskylda rekur g i tiheimili í Skj ldarvík SÍÐ A 2 Spennandi viðburðir Barnamenn- ingarhátíð í Reykjavík SÍÐA 6 EFNAHAGSMÁL Stjórn Alþjóðagjald- eyrissjóðsins lauk í gær við end- urskoðun annars áfanga efnahags- áætlunar sjóðsins fyrir Ísland. „Þar með opnast fyrir verulegt lánsfé sem ætti að hafa verulegar, jákvæðar afleiðingar,“ sagði Gylfi Magnússon viðskiptaráðherra. Í kjölfar þessa opnast Íslend- ingum aðgangur að um 105 millj- arða króna láni frá Alþjóðagjald- eyrissjóðnum, Norðurlöndunum og Póllandi, auk um 20 milljarða sem ónýttir voru frá fyrri endur- skoðun. Gylfi sagði að nú ætti að slá á allar áhyggjur af lausafjárskorti íslenska ríkisins í erlendri mynt. „Svo skiptir miklu að fá álit sjóðs- ins á stöðunni, sem við gerum ráð fyrir að verði birt á þriðjudag eða miðvikudag.“ Allt ætti þetta að auðvelda róð- urinn næstu mánuði. „Þá horfi ég sérstaklega til þess að hægt verði að stuðla að auknum erlendum fjár- festingum,“ sagði Gylfi. „Við vonum að AGS-áætlunin liðki fyrir því að fjárfestingar vaxi,“ sagði Gylfi. Vegna tafa á afgreiðslu efnahags- áætlunar AGS hefur verið ákveðið að framlengja áætlunina um þrjá mánuði, til loka ágúst 2011. Spurður um efnahagsleg áhrif gossins í Eyjafjallajökli sagði Gylfi að þau hefðu ekki verið kort- lögð en yrðu vonandi ekki umtals- verð. Þau velti á því hve langvinnt gosið verður. Hann sagðist „leyfa sér að gera ráð fyrir“ að gosið trufli ekki viðræður við erlenda fjár- festa og hefði ekki neikvæð áhrif á áhuga þeirra á að fjárfesta hér á landi, til dæmis í orkufrekum iðnaði. „Ég á síður von á að þetta hafi áhrif á þá sem eru að fjár- festa til langs tíma en auðvitað er ekki óhugsandi að menn ákveði að fresta eða bíða með framkvæmd- ir þar til eldsumbrotum linnir,“ sagði hann. - pg AGS opnar á 105 milljarða lán 105 milljarða lán laus til ráðstöfunar fyrir Íslendinga eftir að AGS afgreiddi endurskoðaða efnahagsáætlun. Auðveldar róðurinn næstu mánuði segir viðskiptaráðherra. Greiðir fyrir auknum erlendum fjárfestingum. MÁTTARVÖLD AÐ VERKI Kapellan snotra að Voðmúlastöðum í Austur-Landeyjum virtist heldur lítilfjörleg undir ægishjálmi náttúrunnar þegar loksins rofaði til yfir Eyjafjallajökli í gær og voldugir gosbólstrarnir blöstu við. Í gærkvöldi gerði miklar eldingar á gossvæðinu. Þá var öskufall í Vík og samfellt 40 kílómetra í austurátt. Búist er við að askan falli í suðurátt í dag, yfir bæina undir Eyjafjöllum. Sjá síður 4 til 10 FRÉTTABLAÐIÐ/GVA

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.