Fréttablaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 78

Fréttablaðið - 17.04.2010, Blaðsíða 78
42 17. apríl 2010 LAUGARDAGUR BAKÞANKAR Davíðs Þórs Jónssonar ■ Pondus Eftir Frode Øverli ■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman ■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes ■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman Zalo! Vá, þessi staður er óhugnanlegri en leikskól- inn! Ókei! Kannski aðeins verri út af rödd- unum! Og svo vantar mig nýja bleyju! Settu á þig bindi Palli. Við ætlum að taka mynd fyrir jólakortið. Í október? Með gervitré í bak- grunni? Hversu óábyrg getið þið eiginlega verið? Ertu virki- lega svona mikið á móti þessu? Neinei, ég var bara að bíða eftir tækifæri til að nota orðið óábyrg. Alveg rétt, þú ert að fara að sitja í kviðdómi. Hvað er kviðdóm- ur? Alveg eins og í sjónvarpinu. Nema það verða engir flottir lögfræðingar og þetta klárast ekki á klukku- tíma. Geturðu fengið eiginhandarár- itun hjá Willi- am Shatner? Vá hvað það er skrýtið að vera ekki með bindi á mánudegi! Það þýðir að ég fer í réttarsal til að sjá hvort ég verð valinn í kviðdóm. Ertu að meina eins og í sjón- varpinu? Það er gott eiga sér fyrirmyndir. Það er hollt að geta dáðst að eftirsóknarverð- um eiginleikum og hæfileikum annarra og leggja sig í framkróka við að tileinka sér þá til að bæta sjálfan sig og verða eilítið aðdáunarverðari sjálfur. En auðvitað verð- ur að vanda valið á fyrirmyndum. FYRIR nokkrum árum missti góður vinur minn föður sinn. Þetta var stórmerkilegur karl sem naut virðingar okkar allra félag- anna. Hann hafði komið víða við og gegnt margvíslegum ábyrgðar- og trúnaðarstörf- um, bæði í opinbera geiranum og ýmsu félagsstarfi. Allt þetta tíundaði presturinn samviskusamlega í minningarorðunum. Við það varð annar vinur minn fyrir djúpstæðri reynslu, honum fannst lítið til sjálfs sín koma og ákvað að hann þyrfti að láta meira til sín taka og leggja meira af mörkum, þótt ekki væri nema til þess að hægt væri að segja eitthvað merkilegt um hann í jarðar- förinni. Skömmu síðar var þess farið á leit við hann að hann tæki að sér trún- aðarstörf fyrir fagfélag sitt og þáði hann það. Það er skemmst frá að segja að þau störf hafa verið honum til lítillar ánægju og öðru hverju hefur hann hugs- að atorku og elju hins farna höfð- ingja, ásamt sinni eigin áhrifa- girni, þegjandi þörfina. FYRIR fjórum árum settist ég við tölv- una mína og skrifaði mína fyrstu Bak- þanka. Þessir eru númer hundrað. Þegar ég byrjaði hafði ég hugsað mér að hætta eftir þann hundraðasta, ef ekki væri búið að reka mig. Mér fannst að það hlyti að vera ágætt, þá væri ég búinn að segja allt sem ég hefði fram að færa og tíma- bært væri að snúa sér að öðru. Í fyrra kvaddi annar merkur höfðingi þennan heim, Flosi Ólafsson. Hann var að mínu mati einhver allra skemmtileg- asti penni þjóðarinnar, lipur og hnyttinn, en á milli línanna mátti þó ávallt greina djúpa alvöru og mannúð, líka þegar hann var bara að fíflast. Ég ætla mér ekki þá dul að líkja okkur saman, en betri fyr- irmynd fyrir pistlahöfund er að mínu mati vandfundin. Þegar Flosa var minnst kom meðal annars fram að hann skrif- aði meira en 700 pistla um sína daga. Þá varð mér svipað innanbrjósts og vini mínum í útförinni um árið, mér fannst ég sjálfur ósköp ómerkilegur. ÉG ætla því að halda áfram ótrauður um sinn, ef ég fæ. Ég lofa þó að hætta áður en aðdáun mín á Flosa, húmor hans og stíl verður mér uppspretta gremju frek- ar en þakklætis fyrir að hafa fengið að njóta hæfileika hans. Góðar fyrirmyndir Vá, maður! Lífstíðardómur plús 99 ár! Það er hart. Frábært úrval af götuskóm Sky II Hi Vule jr. Verð: 13.990 kr. Stærðir 35-39 Game point V Kids Verð: 9.990 kr. Stærðir 20-35 Game Point Verð: 14.990 kr. Stærðir 40-46 W First Round Max Verð: 19.990 kr. Stærðir 36-42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.